Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 9
FRÉTTIR
1 xh tonn af
hreindýra-
kjöti til
landsins
EITT og hálft tonn af hreindýra-
kjöti er væntanlegt frá Grænlandi
um helgina. Pétur Pétursson í Kjöt-
búri Péturs flytur kjötið inn og seg-
ir að um sé að ræða hryggi og
læri. „Kílóið mun kosta 1.790 krón-
ur, sem er 200 kr. minna en ís-
lenskt hreindýrakjöt kostaði hjá
mér í haust, þótt nú séu álögur rík-
isins nær 500 kr. á hvert kíló og
flutningskostnaður um 200 krón-
ur.“
Allt kjötið kemur frá sama fram-
leiðanda og segist Pétur munu flytja
meira inn ef eftirspurn verður. „Eg
kaupi kjötið af manni, sem er skráð-
ur eigandi hreindýrahjarðar, sem
gengur villt en er síðan rekin til
slátrunar." Segist Pétur telja betra
að slátra hreindýrum í sláturhúsum,
en skjóta þau á ljöllum.
Sent til Japans
Grænlenska kjötið er af ungum
dýrum, segir Pétur. „Hver hryggur
er 3-6 kg og lærin eru 4-8 kg hvert.
Ég kem til með að selja kjötið á
beini, annaðhvort í heilu eða niður-
sagað.“ Pétur kveðst hafa sent ís-
lenskt hreindýrakjöt til prufu til
Japans, en það hafi ekki gengið,
þar sem Japanir gera kröfu um að
dýrunum sé slátrað í sláturhúsi. „Ég
hef flutt sjófugla og lambakjöt til
Japans og kem væntanlega til með
að senda þangað grænlenskt hrein-
dýrakjöt innan tíðar og kanna við-
tökur við því.“
Tilboðsdagar
20% afsláttur
af drögtum, blússum, peysum o.fl.
fimmtudag, föstudag
og laugardag
Undirfatnaðurinn
frá
AW lEL^JO
laöar fratn kynþokkaim
Góð jólagjöf
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Gott úrval
af yfirhöfnum og náttfótum
í jólpakkann
Opid virka daga kl. 11—18.
laugardaginn 16. des. kl. 10—18.
- fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldrí
Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), sími 588 3800.
'Vorimi að
'álum
Unnustar, eiginmenn, ástfangnir:
Munið gjafakortin!
TESS
Opiö laugardag frá kl. 10-22
- Verið velkomin -
ncðst við °Pið virka ða8a
Dunhaga, iaúg^hg
sími 562 2230 kl. 10-22.
Síð silki jerseypils /7
í 6 dúkum með (l_ /
rúllubum pífufaldi. (yUnnú
Verö kr. 6.800. VJ 0
3 stæröir. Eiðistorgi 13, 2. hæð,
Margir litir. yfir torginu,
| OpiMaugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-18. | simi 552-3970.
á frábæru verði
Barnaskíðapakkar
Fullorðinsskíðapakkar
ffeGönguskíðapakkar
Barnaskíðagallar
Fullorðinsskíðagallar
g^Skíðastretsbuxur
Skíðabrettaúlpur
Skíðabrettabuxur
Gönguskór/sympatex
Svefnpokar - kúlutjöld - bakpokar
Skíðapokar - skíðahanskar
o.fl. o.fl. á frábæru verði.
!
frá kr. 13.900
frá kr. 23.900
frá kr. 14.900;
frá kr. 7.900
frá kr. 9.900 41
frá kr. 7.900
frá kr. 9.800
frá kr. 8.900
frá kr. 6.90C
frá kr. 5.90Ö
JH'-i
Tökum notaðan
skíðabúnað
upp í nýjan
S?0
L E I G
ÚTIVISTARBÚÐI
A N
við Umferðarmiðstöðina,
símar 551 9800 og 551 3072.
.........i_____&__iev
NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍU
2ja sæto sófi og 2 stólar aðeins 114.900 stgr.
Rókókóstólar fró
kr. 21.200 slgr.
□□□□□□
Borð fró
kr. 8.500 stgr.
kr. 23.600 slgr.
Hornskópar fró kr. 31.600 stgr.
Kommóður fró
kr. 9.300 stgr.
MikiS úrval af hjólaborðum - fatastöndum - blaðaqrindum -
skrifborðsstólum - kommóðum o.fl. Vandaðar og varanfegar jólagjafir.
0PIÐ í DAG TIL 22.00 - SUNNUDAG 14-18
24 mán. HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100