Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 9 FRÉTTIR 1 xh tonn af hreindýra- kjöti til landsins EITT og hálft tonn af hreindýra- kjöti er væntanlegt frá Grænlandi um helgina. Pétur Pétursson í Kjöt- búri Péturs flytur kjötið inn og seg- ir að um sé að ræða hryggi og læri. „Kílóið mun kosta 1.790 krón- ur, sem er 200 kr. minna en ís- lenskt hreindýrakjöt kostaði hjá mér í haust, þótt nú séu álögur rík- isins nær 500 kr. á hvert kíló og flutningskostnaður um 200 krón- ur.“ Allt kjötið kemur frá sama fram- leiðanda og segist Pétur munu flytja meira inn ef eftirspurn verður. „Eg kaupi kjötið af manni, sem er skráð- ur eigandi hreindýrahjarðar, sem gengur villt en er síðan rekin til slátrunar." Segist Pétur telja betra að slátra hreindýrum í sláturhúsum, en skjóta þau á ljöllum. Sent til Japans Grænlenska kjötið er af ungum dýrum, segir Pétur. „Hver hryggur er 3-6 kg og lærin eru 4-8 kg hvert. Ég kem til með að selja kjötið á beini, annaðhvort í heilu eða niður- sagað.“ Pétur kveðst hafa sent ís- lenskt hreindýrakjöt til prufu til Japans, en það hafi ekki gengið, þar sem Japanir gera kröfu um að dýrunum sé slátrað í sláturhúsi. „Ég hef flutt sjófugla og lambakjöt til Japans og kem væntanlega til með að senda þangað grænlenskt hrein- dýrakjöt innan tíðar og kanna við- tökur við því.“ Tilboðsdagar 20% afsláttur af drögtum, blússum, peysum o.fl. fimmtudag, föstudag og laugardag Undirfatnaðurinn frá AW lEL^JO laöar fratn kynþokkaim Góð jólagjöf Laugavegi 4, sími 551 4473. Gott úrval af yfirhöfnum og náttfótum í jólpakkann Opid virka daga kl. 11—18. laugardaginn 16. des. kl. 10—18. - fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldrí Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), sími 588 3800. 'Vorimi að 'álum Unnustar, eiginmenn, ástfangnir: Munið gjafakortin! TESS Opiö laugardag frá kl. 10-22 - Verið velkomin - ncðst við °Pið virka ða8a Dunhaga, iaúg^hg sími 562 2230 kl. 10-22. Síð silki jerseypils /7 í 6 dúkum með (l_ / rúllubum pífufaldi. (yUnnú Verö kr. 6.800. VJ 0 3 stæröir. Eiðistorgi 13, 2. hæð, Margir litir. yfir torginu, | OpiMaugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-18. | simi 552-3970. á frábæru verði Barnaskíðapakkar Fullorðinsskíðapakkar ffeGönguskíðapakkar Barnaskíðagallar Fullorðinsskíðagallar g^Skíðastretsbuxur Skíðabrettaúlpur Skíðabrettabuxur Gönguskór/sympatex Svefnpokar - kúlutjöld - bakpokar Skíðapokar - skíðahanskar o.fl. o.fl. á frábæru verði. ! frá kr. 13.900 frá kr. 23.900 frá kr. 14.900; frá kr. 7.900 frá kr. 9.900 41 frá kr. 7.900 frá kr. 9.800 frá kr. 8.900 frá kr. 6.90C frá kr. 5.90Ö JH'-i Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan S?0 L E I G ÚTIVISTARBÚÐI A N við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072. .........i_____&__iev NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍU 2ja sæto sófi og 2 stólar aðeins 114.900 stgr. Rókókóstólar fró kr. 21.200 slgr. □□□□□□ Borð fró kr. 8.500 stgr. kr. 23.600 slgr. Hornskópar fró kr. 31.600 stgr. Kommóður fró kr. 9.300 stgr. MikiS úrval af hjólaborðum - fatastöndum - blaðaqrindum - skrifborðsstólum - kommóðum o.fl. Vandaðar og varanfegar jólagjafir. 0PIÐ í DAG TIL 22.00 - SUNNUDAG 14-18 24 mán. HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.