Morgunblaðið - 16.12.1995, Page 28
þess að I Ijósi hreinnar orð-
sifjafræði sé hallast að því að
frummerking orðsins jól sé
fórn. Gjafir á jólum þekktust
að fornu og nýju meðal heldri
manna, einkum erlendis, en
islenskur almenningur hefur
ekki fetað í fótsþor
stórhöfðingjanna um
jól og fórnað sér
hjá kaupmanninum
nema um hundrað
ára skeið eða svo.
Hallast er að
því að fnim-
merfldng
orðsins J6I
sé fóm
Fórnað
fyrir
sóiaryeisia
Aðföng vegna jóla em mörgum
ofarlega í huga um þessar mundir.
Þorkell Þorkelsson ljósmyndari
kíkti á hvað vegfarendur eru að
sýsla við í rökkrinu.
SENN líður að dimm-
asta degi ársins,
sem rennur upp,
stuttlega, á fimm-
tudaginn kemur. Er
talið að nútíma jólahald og -
undirbúningur eigi
meðal annars rætur
að rekja til ýmissa
athafna manneskjunnar í
fyrndinni, sem tryggja áttu
endurkomu sólarinnar.
Árni Björnsson stingur
Mann1í fi ð
upp á því i Sögu daganna að
menn kunni að hafa fært
fórnir, haft frammi töfrabrögð
eða tendrað elda i þessu skyni
og má því segja að fátt hafi
breyst siðan þá.
Menn töfra til sín
gjafir með
segulröndum, tendra
fjölda skotelda um áramót og
færa fórnina nokkrum vikum
síðar, I bankanum.
I fyrrgreindri bók segir auk