Morgunblaðið - 16.12.1995, Page 44
44 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 56 56 56 110 6.160
Blandaður afli 42 42 42 178 7.476
Blálanga 77 68 74 1.146 84.699
Grálúða 139 139 139 982 136.498
Hlýri 107 77 106 5.979 633.679
Hrogn 200 50 186 98 18.250
Karfi 95 30 81 23.364 1.891.566
Keila 74 48 66 17.108 1.125.865
Langa 108 50 91 4.776 433.226
Langlúra 133 . 122 130 1.336 173.882
Lúða 550 190 380 1.091 415.076'
Lýsa 55 45 47 434 20.530
Steinb/hlýri 110 110 110 38 4.180
Sandkoli 83 40 80 4.300 344.000
Skarkoli 157 117 127 1.512 191.697
Skrápflúra 67 67 67 247 16.549
Skötuselur 245 235 239 1.611 385.628
Steinbítur 130 30 84 3.658 ' 307.913
Sólkoli 210 210 210 83 17.430
Tindaskata 17 5 14 1.409 19.759
Ufsi 88 48 69 23.829 1.647.202
Undirmálsfiskur 76 60 68 7.587 516.800
svartfugl 120 100 105 680 71.597
Ýsa 131 30 95 37.-145 3.547.345
Þorskur 184 70 111 114.641 12.709.523
Samtals 98 253.342 24.726.528
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 71 71 71 110 7.810
Hlýri 107 107 107 934 99.938
Karfi 49 49 49 180 8.820
Keila 70 58 69 9.103 624.375
Langa 60 60 60 88 5.280
Lúða 304 268 294 446 130.995
Lýsa 45 45 45 334 15.030
Skarkoli 125 125 125 914 114.250
Steinbítur 130 96 89 3.312 293.841
Undirmálsfiskur 75 62 74 1.977 146.239
Ýsa 106 73 87 14.674 1.282.361
Þorskur 88 79 82 357 29.320
Samtals 85 32.429 2.758.258
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 77 77 77 59 4.543
Keila 58 53 55 284 15.577
Lúða 491 297 311 105 32.702
Skarkoli 157 124 135 300 40.500
Skrápflúra 67 67 67 247 16.549
Tindaskata 8 8 8 358 2.864
Ufsi 59 59 59 139 8.201
Undirmálsfiskur 71 61 65 2.872 185.330
Ýsa 131 30 121 3.531 427.604
Þorskur 127 83 107 16.189 1.736.756
Samtals 103 24.084 2.470.627
FISKMARKAÐUR DALVIKUR
Hlýri 107 107 107 198 21.186
Samtals 107 198 21.186
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 200 200 200 89 17.800
Lúða 190 190 190 2 380
Þorskur ós 122 94 110 1.500 164.505
Samtals 115 1.591 182.685
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 56 56 56 110 6.160
Blandaður afli 42 42 42 178 7.476
Blálanga 77 77 77 685 52.745
Hrogn 50 50 50 9 450
Karfi 95 70 83 20.894 1.736.709
Keila 70 62 63 2.289 143.841
Langa 90 50 78 1.870 145.729
Langlúra 122 122 122 346 42.212
Lúða 550 330 469 519 243.209
Lýsa 55 55 55 100 5.500
Sandkoli 83 40 80 4.300 344.000
Skarkoli 127 117 121 246 29.823
Skötuselur 245 245 245 105 25.725
Steinb/hlýri 110 110 110 38 4.180
Steinbítur 30 30 30 280 8.400
svartfugl 120 100 105 680 71.597
Sólkoli 210 210 210 83 17.430
Tindaskata 17 17 17 965 16.405
Ufsi sl 88 74 85 2.393 204.075
Ufsi ós 73 73 73 130 9.490
Undirmálsfiskur 65 65 65 150 9.750
Ýsa sl 90 64 81 376 30.494
Ýsa ós 120 60 111 7.343 816.101
Þorskursl 111 100 100 281 28.210
Þorskur ós 133 70 122 5.107 624.944
Samtals 93 49.477 4.624.653
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 68 68 68 259 17.612
Karfi 71 71 71 1.554 110.334
Keila 74 74 74 273 20.202
Langa 108 108 108 1.903 205.524
Skötuselur 244 244 244 63 15.372
Ufsi 82 53 67 21.036 1.418.878
Ýsa 89 . 60 88 7.221 636.315
Þorskur 150 100 125 22.715 2.849.597
Samtals 96 55.024 5.273.833
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARDAR
Hlýri 102 102 102 135 13.770
Keila 48 48 48 126 6.048
Steinbítur 94 94 94 28 2.632
Undirmálsfiskur 76 76 76 224 17.024
Þorskur sl 104 95 97 2.910 280.931
Samtals 94 3.423 320.405
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 71 71 71 92 6.532
Karfi 49 49 49 717 35.133
Keila 61 61 61 124 7.564
Langa 88 88 88 379 33.352
Ýsa 103 100 102 708 72.117
Þorskur 129 129 129 3.600 464.400
Samtals 110 5.620 619.098
FISKMARKAÐURINN HF.
Keila 53 53 53 1.000 53.000
Langa 82 65 81 536 43.341
Skarkoli 137 137 137 52 7.124
Tindaskata 6 5 6 86 490
Ufsi 54 48 50 131 6.558
Undirmálsfiskur 64 . 60 64 915 58.157
Ýsa 120 56 105 796 83.198
Þorskur 125 98 111 8.120 904.974
Samtals 99 11.636 1.156.842
HÖFN
Grálúða 139 139 139 982 136.498
Hlýri 107 105 106 4.653 494.242
Karfi 30 30 30 19 570
Keila 66 65 65 3.909 255.258
Langlúra 133 133 133 990 131.670
Lúða 515 230 410 19 7.790
Skötuselur 245 235 239 1.443 344.531
Steinbítur 80 80 80 38 3.040
Undirmálsfiskur 70 69 69 1.449 100.300
Ýsasl 97 58 80 2.496 199.156
Þorskur sl 184 96 104 53.862 5.625.886
Samtals 104 69.860 7.298.940
Blekking nútímamannsins
ÞEGAR byggt er
nýtt á gömlum grunni
vill oft gleymast að öll
okkar mennning og öll
okkar hugsun er
grundvölluð á æva-
fornum grunni. Ræt-
umar liggja hjá Grikkj-
um, Rómverjum og
gyðingum. Grundöllur-
inn er trúarheimspeki
þessara þjóða. Þær
reyndu að setja skikk
á tilveruna og alheim-
inn. Þeir þóttust finna
að almættið hefði í ár-
daga skapað reglu á
hlutina, sbr. Sköpunar-
sögu Biblíunnar og vísindarit Arist-
ótelesar, sem í aldir áttu að skýra
eðli og uppruna heimsins. Kirkjan
setti svo fram siðareglur um hegðan
manna og umbun eða hegningu í
öðru lífi, allt eftir breytni manna.
Þessar siðareglur byggðust á trúar-
setningum kirkjunnar, erfðasynd,
aflausn, fómardauða Krists, æðsta
dómi, himnaríki, helvíti, freisting-
um Satans o.s.frv. Þessar kenni-
setningar voru samsettar í eitt órofa
kerfi sem var í stómm dráttum
haldið jafnvel eftir siðaskiptin á 16.
öld. En eftir að tækni-
byltingin hefur innreið
sína á 18. og einkum
á 19. öld fara að koma
brestir í þessa heims-
mynd. Einkum mögn-
uðust þeir eftir að
Darwin gaf út „Upp-
runa tegundanna"
skömmu eftir miðja 19.
öld. Þá fóru að koma
fram hugmyndir um
undanslátt í trúarleg-
um efnum. Sumir vildu
ekki trúa á kraftaverk,
aðrir ekki á erfðasynd-
ina o.s.frv. Nú er svo
komið að flestir trúa á
einhveija útþynnta útgáfu af
kíistni. „Nei, ég trúi ekki á hel-
víti,“ segja margir. Prestamir eru
ávíttir ef þeir nefna Helvíti eða jafn-
vel synd! Guðfræðiprófessor nokkur
kom í sjónvarpið nýlega og talaði
um að áður fyrr hefði predikun
presta mikið gengið út á sáluhjálp
og að beina fólki frá syndsamlegu
líferni, en nú væri áherslan lögð á
að leysa vandamál fólks „hér og
nú“ eins og hann orðaði það og
meinti að þeir væru orðnir eins
konar félagsráðgjafar. Þetta er gott
Á að viðhalda ríkis-
kirkju, spyr Haraldur
Ellingsen, sem hér
gagnrýnir þjóðkirkjuna.
og blessað, en byggist það ekki á
því að þessir góðu menn séu hættir
að trúa á þann boðskap sem þeir
eru kjörnir til að boða?
Getur t.d. raunvísindamaður
sagt: „Ég trúi að hægt sé að henda
steini 30 m í loft upp, en ég trúi
ekki að hann komi niður aftur!“
Yrði slíkur vísindamaður tekinn al-
varlega? Ef lögmál tilveru og trúar
er eitt heilsteypt verk, er ekki hægt
að hluta það í sundur og matreiða
það þannig að menn fái bara ábæt-
inn og láti forrétt og aðalrétt lönd
og leið. Þá er alveg eins gott að
afneita öllu saman og skapa þjóðfé-
lag á nýjum forsendum, afnema
ríkistrú og senda alla klerka í verk-
smiðjur eða á sjóinn!
„Hvaða máli skiptir þetta?“ gæti
einhver spurt. Má ekki hver og einn
hafa sína skoðun eftir sinni henti-
semi? Jú, jú, en nú er af sem áður
var, að allt líf var í föstum skorðum
Haraldur Ellingsen
og allir lifðu í fjallgrimmri vissu
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Varö m.virðl A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð
Hlutafólag laagst hsest '1000 hlutf. V/H Q.hlf af nv. Dags. '1000 lokav. Br. kaup sala
Eímskip 4,26 6,35 9.793.093 1.66 17,57 1.90 20 15.12.95 661 6,02 -0.07 6,02 6.10
Flugleiöir hf 1,46 2,44 4.832.869 2,98 7,75 1,04 15.12.95 938 2,35 0,02 2,34 2.36
1.91 2,38 2.807.075 3.40 16,83 1,60 15.12.95 3039 2,35 0.02 2.29 2.37
islandsbanki ht 1.07 1,38 5.352.565 2,90 29,01 1,15 15.12.95 1380 1,38 1,36 1,39
OLlS 1.91 2,90 1.943.000 3.45 19,07 1,03 15.12.95 131 2,90 0.15 2,60 2,84
Oliufólagiö hf 5,10 6.40 4.113.616 1,68 17,14 1,16 10 15.12.95 2108 5,96 0.01 5,85 6,20
Skeljungur hf. 3.52 4,40 2.170.418 2.60 17.37 0,88 10 15.12.95 383 3,85 0.14 3,75 3,80
Útgeröarlélag Ak hf. 2,60 3.20 2.398 386 3.17 15,44 1,22 20 14.12.95 3456 3,15 0,05 2,96 3,20
Alm Hlulabréfasj. hf 1,00 1.32 215.160 15,40 1,28 15.12.95 1315 1,32 1,27 1.32
islenski hlutabrsj. hf 1.22 1.45 629.221 2.78 35,16 1.16 14.12.95 608 1,44 -0,01 1,41 1,46
Auölind hl 1,22 1,44 583.223 3,47 27,51 1.17 06.12.95 144 1,44 0,03 1,39 1.45
Eignhf. Alþýöub. hf 1,08 1.30 . 897.954 4,94 0,93 15.12.95 1025 1,28 0,03 1,20 1,28
Jaröboramr hf 1,62 2.20 519.200 3,64 46.78 1.14 15.12.95 530 2,20 2,10 2,30
Hampiöjan hf. 1,75 3,45 1.110.601 2.92 12.30 1,45 15.1295 150 3.42 0,04 3,35 3,48
Har. Böövarsson hf. 1,63 2,49 980.000 2.45 9.52 1,40 15.12.95 255 2,45 0,05 2.40 2,45
Hlbrsj. Noröurl. hf. 1.31 1.57 190.555 1.27 68,07 1.27 30 11.95 314 1,57 0,06 1.52 1.57
Hlutabréfasj hf. 1.31 1,99 1.293.430 4,04 11,43 1,29 15.12.95 1125 1,98 0,02 1,96 1,98
Kaupf. Eyfiröinga 2,10 2.15 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2.10 -0.05 2.10 2.25
Lyfjav. isl. hf. 1.34 2.20 660.000 1,82 40,90 1,54 15.12.95 410 2.20 2.13 2,35
Marel hf. 2,60 5,30 549131 1,20 37,07 3.30 12.12.95 1000 5,00 -0,30 4,66 5,29
Síldarvinnslan hf. 2,43 3.50 1120000 1.71 7.76 1,56 20 15.12.95 270 3.50 0,15 3.25 3,50
Skagstrendingur hf. 2.15 3,65 578851 -7,06 2,46 14,12.95 197 3,65 0,05 3.58 3.75
SR-Mjöl hf. 1,50 2.16 1384500 4,69 10,19 0,98 15.12.95 2130 2,13 -0.01 2.11 2.14
Sæplast hf. 2,70 4,00 370229 2,50 36,51 1,45 10 14.12.95 1241 4,00 3,80 4,15
Vinnslustööin hf. 0,99 1.05 676198 1,62 1,48 30.11.95 5421 0,99 -0.03 0,99 1.02
Þormóöur rammi hf. 2,05 3.55 1482480 2,82 11,72 2,15 20 15.12.95 160 3.55 0,05 3.45 3,69
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Broyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. 01.12.95 1000 1,00 -0,05 0.90 1,40
Árnes hf. 22 03 95 360 0,90
Hraöfrystíhús Eskifjaröar hf 15.12 95 1199 2,20 -0,10 2.1 2.35
islenskar sjávarafuröir hf 15.12.95 2484 2,08 0.03 2,05 2,08
islenska útvarpsfélagiö hf 11.09.95 213 4,00
Nýherji hf. 15.12.95 257 1,98 1,95 1,98
Pharmaco hf 14.12.95 519 8,50 -0.20 8,31 8.90
Samskip hf 24.08.95 850 0,85 0.10 1,00
Samvinnusjóöur íslands hf. 14.11 95 3622 1,28 0.28 1,05 1,30
Sameinaöir verktakar hf 07.12.95 761 8,35 0,55 8,00 8.39
Sðlusamband íslenskra Fiskframl. 13.12.95 450 2,25 0.20 2.05 2,30
Sjóvá-Almennar hf 17.11.95 758 6,85 -0,15 7.10 12,00
Skinnaiönaöur hf 15.12.95 2007 3,00 2,90 3,00
Samvinnuferöir-Landsýn hf 06.02.95 400 2,00 0,70 2,00
Tollvörugeymslan hf. 11.12.95 132 1,15 1.1 1 1,14
Tæknival hf. 11.12.95 2570 1,95 0,15 1.83 2,19
Tölvusamskipti hf 13.09.95 273 2,20 -0,05 2,50
Þróunarfólag Islands hf. 13.11.95 1400 1,40 0.15 1,35 1,64
Upphæö allra vlðsklpta sföasta viöskiptadags er gefin f dólk •1000 verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands
annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarlns fyrlr þingaðila en setur engar roglur um markaðlnn eða hefur afsklpt! af honum að öðru leyt
ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.desember1995 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................. 12.921
'h hjónalífeyrir ...................................... 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 37.086
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 38.125
Heimilisuppbót ..........................................12.606
Sérstök heimilisuppbót .................................. 8.672
Bensínstyrkur ........................................... 4.317
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 5.240
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294
Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ...^........... 150,00
Slysadagpeningareinstaklings ............................698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbam áframfæri ................ 150,00
( desember er greiddur 56% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót
og sérstaka heimilisuppbót. Þar af eru 30% vegna desemberuppbótar og 26%
vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukanum er baett við tekjutrygginguna, heimil-
isuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina. Hann skerðist því vegna tekna á sama
hátt og þessir bótaflokkar.
Eitt blab fyrir alla!
- kjarni málsins!
um orsök og afleiðingu og þá hegn-
ingu ef út af var brugðið á hinum
þrönga vegi lífsins. Síðar komu efn-
ishyggjumenn og grófu undan þess-
ari trú og boðuðu hreint trúleysi,
en gáfu lítinn grundvöll í staðinn.
Síðar komu marxistar með sína día-
lektísku söguskoðun um að bylting
væri söguleg nauðsyn og alræði
öreigana væri hið eina sanna þjóð-
skipulag og hinn hijáði öreigalýður
ætti sæluríki í vændum og það
mjög fljótlega!
Sú von brást og allt hrundi eins
og spilaborg. Nú sótti líka að alls
konar austurlensk heimspeki og
jógakenningar. Þar fylgdi kenning-
in um endurholdgun og hið sífellda
flakk sálarinnar í endurteknum
jarðlífum. Þar átti lokastigið að
vera lausn undan frekari jarðvistum
og algleymi sálarinnar í samruna
við meginaflið æðsta.
En hvert leiðir þetta? Þetta er
orðinn einn allsheijar hrærigrautur!
Hver og einn pikkar úr honum það
sem honum hentar, en oftast er
niðurstaðan hvorki fugl né fiskur.
Menn fara á jóganámskeið, sækja
kirkjur við og við, fara á grasætu-
kúra, bregða sér svo kannske á
nýaldarþing á Snæfellsnesi og á
fund hjá Sri Kinnamon. Flestir lesa
stjörnuspár og blaða í ýmsum dul-
spekiritum, en telja sig þó meira
og minna kristna. Að minnsta kosti
láta þeir presta skíra og ferma börn
sín og gifta sig jafnvel í kirkju.
En hvaða loðmulla er þetta eigin-
lega? Þetta er eins og ballet í drullu-
polli! Vantar ekki einhvern pól í
hæðina? Er ekki kominn tími til að
menn geri upp við sig hveiju þeir
trúa og skapi sér viðhlítandi grund-
völl? Fái sér jörð til að standa á!
Getur heilt þjóðfélag verið reist á
grunni sem meiri hluti landsmanna
trúir alls ekki á? A að viðhalda ríkis-
kirkju þar sem sjálfir guðsmennirn-
ir í prósessíum á kirkjuþingum og
öðrum tyllisamkomum skammast
sín flestir fyrir afkáraskapinn og
finnst þeir líkastir trúðum í hring-
leikahúsi afkáraleikans!
Höfundur er hagfræðingur.
GENGISSKRÁNING
Nr. 241 15. desomber 1995
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 85.38000 Sala 65.56000 Gengl 65.23000
Sterlp. 100.69000 100.95000 101.23000
Kan. dollari 47,55000 47,73000 48.14000
Dönsk kr. 11,69500 11.73300 11.71300
Norsk kr. 10,26800 10.30200 10.30200
Sænsk kr. 9,84200 9.87600 9.95900
Finn. mark 15.05700 15,10700 15.24300
Fr. franki 13.15800 13.20200 13.19500
Belg.franki 2.20560 2.21320 2.20610
Sv. franki 56,10000 56,28000 56.37000
Holl. gyllim 40.49000 40.63000 40.50000
Þýskt mark 45.35000 45,47000 45.32000
It. lýra 0.04091 0.04109 0,04084
Austurr. sch. 6.44200 6.46600 6,44300
Port. escudo 0.43210 0.43390 0.43480
Sp. peseti 0,53250 0.53470 0.53290
Jap. jen 0,64140 0.64340 0.64380
írskl pund 103.91000 104.33000 104,52000
SDR (Sórst.) 96.99000 97.37000 97,14000
ECU. evr.m 83.18000 83.46000 84.10000
Tollgengi fyrir desernber er sölugengi 28. nóvember.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270