Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 55
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Reykjavíkurmót í
sveitakeppni 1996
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í sveita-
keppni 1995 verður spilað með sama
fyrirkomulagi og undanfarin 2 ár við
góðar undirtektir spilara. Ef þátttaka
fer yfir 22 sveitir verður skipt í 2 riðla.
(Raðað verður í riðlana eftir meistara-
stigum + 5 ára stig.) Spilaðir verða
16 spila leikir. Ef þátttaka fer ekki
yfir 22 sveitir verður spiluð 10-16
spila raðspilakeppni og í lokin verður
spiiuð útsláttarkeppni með þátttöku 8
efstu sveitanna. Spiluð verða sömu
spil í öllum leikjum í hverri umferð
og árangur hvers pars verður metin í
fjölsveitaútreikningi.
Eftir að riðlakeppni er lokið spila 4
efstu sveitir í hvorum riðli (sigurvegar-
ar hvors riðils velja sér andstæðing
úr hinum riðlunum sem enduðu í 2.-4.
sæti) útsláttarkeppni þar til ein sveit
stendur eftir sem hlýtur titilinn
Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni
1996. Á sama tíma spila þær sveitir
sem enduðu í 7.-8. sæti, í sínum riðli,
32 spila raðspilakeppni um síðustu 2
sætin á íslandsmót (Reykjavík á rétt
á 14 sveitum í undankeppni íslands-
móts 1996).
Keppnisdagar miðað við þátttöku
24 sveita er þannig:
3. janúar umferðir 1-2
4. janúar umferðir 3-4
5. -7. janúar umferðir 5-9
10. janúar umferðir 10-11
11. janúar umferðir 12-13
Ef þátttaka fer yfir 26 sveitir geta
eftirtaldir dagar bæst við:
9. janúar 2 umferðir
6. -7. janúar 2 umferðum bætt við
Úrslitakeppnirnar fara síðan fram
eftirtalda daga:
17. janúar 8 liða úrslit (40 spil, fjórir
10 spila hálfleikir)
20. janúar undanúrslit (48 spil, fjórir
12 spila hálfleikir)
21. janúar úrslit (64 spila leikir, fjórir
©SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066
-Þar farðu gjöfina -
16 spila hálfleikir)
20.-21. janúar 32 spila raðspilakeppn-
ir um síðustu 2 sætin á undankeppni
íslandsmóts 1996.
Ef gestasveitir spila í Reykjavíkur-
mótinu þá gilda öll úrslit á móti þeim
en þeim verður slönguraðað neðanfrá
til að skekkja ekki styrkleikaröð
Reykjavíkursveita í riðlunum.
Reiknaður verður fjölsveitaútreikn-
ingur og spiluð verða forgefin spil.
Keppnisgjald er 16.000 kr. á sveit.
Skráningarfrestur er til 2. janúar 1996
kl. 16.00. Tekið er við skráningu hjá
Bridssambandi íslands (Sólveig s.
879360).
Bridsfélag Reykjavíkur
Fimmta kvöldið af sex í Butler tví-
menning félagsins var spilað miðviku-
daginn 13. desember. 60 pör spiluðu
10 umferðir með 3 spilum á milli para.
Besta árangri kvöldsins náðu:
BjömTheodórsson-SímonSímonarson 76
Steinberg Ríkharðsson - Runólfur Jónsson 76
Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþórsson- 7 4
ValgarðBlöndal-ValurSigurðsson 73
Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 62
Efstu pör í keppninni þegar 10
umferðir eru eftir, af 59 alls, eru:
Guðmundur Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 336
Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson 239
Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 221
SverrirÁrmannsson - SævarÞorbjömsson 154
Karl Sigurhjartarson - Björn Eysteinsson 140
Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþórsson 139
Jónas P. Erlingsson - Steinar Jónsson 126
Sigurður B. Þorsteinsson - Haukur Ingason 125
Besta árangri kvöldsins náðu:
Bjöm Theodórsson - Símon Símonarson 7 6
Steinberg Ríkharðsson - Runólfur Jónsson 7 6
Guðlaugur R. J óhannsson - Örn Amþórsson 7 4
ValgarðBlöndal-ValurSigurðsson 73
Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 62
Efstu pör í keppninni þegar 10
umferðir eru eftir, af 59 alls, eru:
Guðmundur Páll Amarson - ÞorlákurJónsson 336
Eirikur Hjaltason - Hjalti Elíasson 239
Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 221
Sverrir Ármannsson - Sævar Þorbjömsson 154
Karl Sigurhj artarson - Bjöm Eysteinsson 140
Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþórsson 139
Jónas P. Erlingsson - Steinar Jónsson 126
SigurðurB.Þorsteinsson - Haukurlngason 125
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Sunnudag 7. desember var spilað í
8 og 10 para riðli, í Risinu. Úrslit
urðu þessi:
A-riðill:
EggertEinarsson —Karl Adólfsson 126
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 122
Ingunn Bergburg—Vigdís Guðjónsdóttir 122
Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvatnss. 116
B-riðill:
Rafn Gíslason - Tryggvi Gíslason 100
Ragnar Halldórsson — Hjálmar Gíslason 98
SigurleifurGuðjónss. - Eysteinn Einarsson 92
Sunnudag 10. desember.
A-riðill 10 pör:
Eyjólfur Halldórss. — Þórólfur Myvatnsson 131
Elín Jónsdóttir - Soffía Theodorsdóttir 128
Böðvar Guðmundss. — Sæmundur Bjömss. 123
B-riðill:
Þorleifur Þórarinsson - Oliver Kristóferss. 197
Oddur Halldórsson — Ragnar Halldórsson 181
Sigurl. Guðjónss. - Bergsteinn Breiðfjörð 175
Þórhildur Magnúsd. — Sigurður Pálsson 169
Þar með lauk þessu jólamóti. Sigur-
vegarar urðu:
Elín Jónsdóttir—Soffía Theodórsdóttir 56
Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 52
Þórarinn Ámason — Bergur Þorvaldsson 46
Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvatnsson 46
Átta önnur pör fá viðurkenningu
og fer hún fram á sunnudaga 17.
desember
FÖNIX AUGLÝSIR
OPIÐ SUNNUDAG
17. DES. KL. 13-17
Velkomin í Fönix,
sérverslun með vönduð raftæki
og fyrsta flokks þjónustu.
iFOnix
Hátúni 6a, sími 552-4420
LAUOAVEQUR
00
NÁGRENNI
Hin eina og sanna jólastemmning
OPIÐ TIL
KL
í KVÖLD
MUNURINN LIGGUR ILOFTINU!
Nilfisk hefur hreinna útblástursloft en nokkur önnur
heimilisryksuga. Nýr síunarbúnaður, svonefnd HEPA sía,
er svo fullkomin, að 99,95% rykagna, jafnvel þótt þær séu
smærri en 1/10.000 úr millimetra, verða eftir í ryksugunni.
áraábyrgA
NILFISK GM210 NILFISK GM200 NILFISK GM200E
(Rétt verð 33.670,-) (Rétt verð 28.400,-) (Rétt verð 23.1 50,-)
JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ
25.590,- stgr. 21.580,-stgr. 17.590-stgr.
3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra,
innbyggð sogstykkjageymsla og aflaukandi kónísk slanga. GM200 og
GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða
mótor, HEPA-síu og TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta.
HEPA-sía og TURBO-sogstykki fást aukalega með GM200 og GM200E.
NILFISK
ÓMENGUÐ GÆÐI
/rQnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
z
i
•0
s
brasðmikil smásaga frá
Bamaborgari • KID BURGER.
Steikir hamborgara á 7 mínútum og hitar
brauðin um leið. Með viðloðunarfrírri húð
sem er auðvelt að þrífa.
Brauðrist •
850 W hitavarin brauðrist
með rafeindastýrðum
tímastilli sem tryggir jafnari
glóðun. Mylsnubakki sem er
auðvelt að losa.
Borðgrill • GRILL CONTACT
Hitnar á 10 mínútum. Vatn I bakka undir grillinu dregur úr lykt.
Viðloðunarfrl grillplata sem er auðvelt að þrífa.
Djúpsteikingarpottur • MINUTE SNACK
Lítill og nettur fyrir litla skammta.
Steikir einn skammt af frönskum á 5 mlnútum.
Ávaxta- og
grænmetispressa •
200 Wog 14.000
snúninga.
Tekur 500 g I einu og
skilar safa í 2glösaf
ávaxtasafa I senn.
Kaffikanna •
CAFÉ SELECTION
Milt eöa sterkt, þitt er valið.
90 gráðu vatnshiti og
80-85 gráðu kaffihiti.
1200 Woglagar 1,5 1
á 8 mínútum.
Hakkavél •
Hakkar 300 g af kjöti á 10
sekúndum og fer létt með
lauk, súkkulaði, möndlur,
osto.fl. 750 w, 8.000
snúningar é mínútu.
Fáanleg fyrir blandara.
BRÆÐURNIR
ORMSSON HF
Lágmúla 8, sími 553 8820