Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 LAUGARDAGUR 16. ÐESEMBER 1995 ÞJOÐLEfKHOSIÐ sfmi 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: # DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. mið. 27/12 - 3. sýn. lau. 30/12 - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppseit - lau. 6/1 - fös. 12/1. # GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin sem hér segir fram að jólum: Lau. 16/12 og sun. 17/12 kl. 13-20 Mán. 18/12 lokað nema simaþjónusta kl. 10-17 Þri. 19/12 til lau. 23/12 kl. 13-20. Einnig er símaþjónusta alla virka daga frá kl. 10. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ðj? BORGARLEIKHUSIÐ LEIKFELAG RJEYKJAVÍKUR Stóra svið: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 fáein sæti laus, lau. 30/12, fim. 4/1. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 örfá sæti laus, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12. Miðaverð kr. 1.000. • HÁDEGISLEIKHÚS Laugardaginn 16/12 frá kl. 11.30-13.30. Friðrik Erlingsson, Steinunn Sigurðardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttír lesa upp úr nýútkomnum bókum sín- um. Ókeypis aðgangur. / skóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gj>fakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! Dmitri ShostakoVich: Hátíðarforleikur Ludwig v.Beethoven: Píanókonsert nr. 1, 3. þáttur GlazOnov: Árstíðirnar, Haustið W&C Noona. Hljóöu Jólaklukkurnar Ýmis jólalög Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við ínnganginn (\J . \ sintóníuiix.jómÍvfjtTsiand.s | Háskólabíói við Hagatorg. sími 562 2255 ifqi ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 Styrktarfélagatónleikar Tónleikar með jólaívafi laugardaginn 16. des. kl. 20.00. Kór íslensku óperunn- ar ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Rannveigu Fríðu Bragadóttur, Bergþóri Pálssyni og Þorgeiri Andréssyni. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða. Cákmina BOrana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Sfðustu sýningar. ÍWAMA íniTHsRFLY Sýning föstudag 19. jan. ki. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. A.HANSEN I lAFNmFIMDARL FIK111 ’lSID | HERMÓÐUR » OG HÁÐVÖR .S'V 'NIR HIMNARÍKI C.EDKl (IFINN CAMANLEIKUR í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA IBSTN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Gleðileg jól! Næstu sýningar veröa fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. FÓLK í FRÉTTUM KRAKKARNIR stóðu sig vel á sýningunni. SÝNDUR var klæðnaður á alla aldurshópa. Norsk popp- drottning sækir ísland heim ►NORSKA poppdrottningin La Verdi er mætt hingað til lands ásamt hljómsveitinni Grandpas Groove Dept. Þau halda tónleika á Hótel íslandi í kvöld, eftir sýningu Björgvins Halldórssonar, Þó líði ár og öid. La Verdi hefur starfað sem söngkona í tíu ár. Árið 1992 réð Sony-fyrirtækið hana og það ár varð hún að eigin sögn fyrst norskra popp- tónlistarmanna til að syngja á norsku. Fyrsta smáskífa hennar, „Stormen“, náði fimmta sæti norska útvarpslistans og tíunda sæti norska smáskífuUstans það ár. Hún sló hins vegar fyrst fyrir alvöru í gegn með laginu „Vinger“, sem var mest spilaða lag Noregs árið 1994. Geislaplatan „La Verdi“ kom út síðla árs 1994 og naut mikilla vinsælda, jafnt þjá plötukaupendum sem gagnrýn- endum. í sumar hélt lag hennar, „Mens Vi Venter“ toppsæti norska útvarpslistans í sex vikur samfleytt. Tísku- sýning á Selfossi UMFANGSMIKIL tískusýning fór nýlega fram á Hótel Selfossi, þar sem sýndur var fatnaður sem í boði er í verslunum á Selfossi fyrir jólin. Sýn- ingin var skipulögð af heilsuræktar- stöðinni Styrk á Selfossi, sem fékk í lið með sér fólk á öllum aldri sem æfir reglulega í stöðinni, samtals 90 manns. Auk þeirra lögðu sýningunni lið hárgreiðslu-, snyrti- og rakarastof- ur á Selfossi. Sýningarfólkinu varmjög vei tekið af áhorfendum sem fylltu hótelið. Sýningin þótti takast mjög vel og einkum sá þáttur hennar að sýna þá miklu fjölbreytni í fatavali sem versl- anirnar bjóða upp á. í lok sýningar- innar sýndi íslandsmeistarinn í þol- fimi, Unnur Pálmadóttir, hvers hún er megnug. Hótelið bauð síðan upp á hressingu og flatkökur með jóla- bragði. Aðsókn að heilsuræktarstöðinni hefur verið góð, enda boðið upp á mikla fjölbreytni og lipurð í starfsem- inni. Morgunblaðið/Sig. Jóns. GUÐRÚN Erla Gísladóttir kennari í Styrk ásamt rekstraraðiíum stöðvarinnar, Ág- ústu Gísladóttur og Auði Völu Gunnarsdóttur. Fyrir aftan þær er hluti sýningar- hópsins. KaftíLefKliúsíti r.i ! I HI.ADVARI’ANUM Vesturgötu 3 _ STAND-UP - Kvöldstund með Jóni Gnorr og Sigurjónl Kjnrtnnssyni í kvöld kl. 21.00, allra síftasta sýn. HúsiS opnaS kl. 20.00. Miðcwerð kr. 750. HJARTASTAOUR STEINUNNAR Glóðvolg skóldsaga sett ó svið! sun. 17/12. allra síðasta sýning. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 800. I Míðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Þökkuð vel unnin störf RÆÐISMAÐUR Þýskalands á Suðurlandi, Magnús Sig- urðsson læknir, lét nýverið af störfum. Á meðfylgjandi mynd sjást f.v. Kristjana Karlsdóttir, eiginkona Magn- úsar, Magnús Sigurðsson, Dr. Alexander Olbrich, starfandi sendiherra Þýskalands á ís- landi og kona hans Rebekka Magnúsdóttir. Myndin var tekin er Alexander Olbich af- henti Magnúsi viðurkenningu frá Klaus Kinkel, utanríkis- ráðherra Þýskalands, fyrir tíu ára vel unnin störf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.