Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 75

Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 75 FÓLK í FRÉTTUM BRYNJA Brynleifsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Regína Bergmann og Ragna Bjarna- dóttir skemmtu sér vel. Morgunblaðið/Halldór ELIZA í Kolrössu krókríðandi var að veiyu með fiðluna í hendi. Mannréttindahátíð SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 10. desember stóðu Sam- Pál Óskar Hjálmtýsson, Borgardætur, Bubba Morth- tökin '78 fyrir mannréttindahátíð í íslensku óper- ens, Caput-hópinn, Elísabetu Jökulsdóttur, Vigdísi unni. Fjöldi listamanna kom fram og má þar nefna Grímsdóttur, Emilíönu Torrini, Braga Ólafsson og Lögreglukór Reykjavíkur, Kolrössu krókríðandi, Tolla. Fjölmargir gestir nutu skemmtunarinnar. LÖGREGLUKÓR Reykjavíkur söng við góðar undirtektir áhorfenda. Ljósmynd/Anna Bjarnadóttir KALAMOS Saxafónkvartettinn frumflutti út- setningu á íslenskri lagasyrpu fyrir saxófóna á fullveldisfagnaði íslandsfélagsins í Sviss. GUÐRÍÐUR Conrad Hallmarsdóttir, Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra og Haukur Krist- insson, formaður íslandsfélagsins. Sígild tónlist o g hópsöngur í Basel SYRPA vinsælla íslenskra laga í út- setningu Elíasar Davíðssonar fyrir saxafónkvartett var frumflutt á full- veldisfagnaði íslandsfélagsins í Sviss í byrjun mánaðarins. Islenskir tón- listarmenn sem hafa verið staddir í Sviss hafa oft komið fram á fullveld- isfagnaði félagsins en þetta var i fyrsta sinn sem það fjárfesti í útsetn- ingu íslenskra laga til að geta notið á samkomu sinni. Saxafónkvartettinn Kalamos lék Litla kvæðið um litlu hjónin eftir Pál ísólfsson, í grænum mó eftir Sigfús Halldórsson, íslenska þjóðlagið Kvölda tekur sest er sól og Fröken Reykjavík eftir Jón Múla Árnason við góðar undirtektir áheyrenda. Vig- dís Klara Aradóttir, sem leikur á sópran-saxafón, stofnsetti kvartett- inn ásamt eiginmanni sínum, Guido Báumer, og tveimur svissneskum saxófónleikurum í haust. Þau eru öll tónlistarkennarar, Vigdís Klara kennir í Konservatorium fiir Musik und Theater 5 Bern, en hafa áhuga á að stunda einnig tónleikahald og vinna nú að því að æfa efnisskrá. íslenska lagasyrpan verður fastur liður í efnisskrá kvartettsins. Fullveldisfagnaðurinn var haldinn í Basel. Yfir sextíu manns sóttu hann, gæddu sér á hangikjöti og tóku lagið rækilega við undirleik Jóhannesar Vigfússonar eftir tónlist- arflutning Kalamos-kvartettsins. Gunnar Snorri Gunnarsson, sendi- herra íslands hjá alþjóðastofnunum í Genf, var heiðursgestur kvöldsins. ■ ásomt veglegu jólohloöbotöi! JOUSWHA ir-ir-iz—7^ mmm 'ámstm hljómsveit í jólasveiflustuði! Hópor munið ob panto BLADANSLEIKUR ""t9" Ver6 oSeíns KR 1.970 HúsiS opnar fyrir matargesti kl. 19:00 ^ fýrir ballgesti kl. 23:30 Snyrtilegur Idæbnoður I O STAÐUR MNNA DANSGLOÐU! Danska jólahlaöboröiö Viðar Jónsson skemmtir gestumtilkl. 03.00 p Hamraborg 11, sími 554-2166 '><\ 10-15 mín. frestH \ allt kvömið. \ Tilboáml lítri öl kr. 70 Hljómsveitin Saga Klass og söngvararnir Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynir Guðmundsson sjá um kraftmikla og góða danstónlist frá kl. 23.30. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR -þin saga!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.