Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 76
76 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ -I I HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó 26. des Frumsýnmg jolamyndin 1995 STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR Aðventutilboð 300kr Aðventutilboð 300kr ýnd 05 og 16 ara Hann er mættur aftur betri en nokkru sinni fyrr! Pierce Brosnan er James Bond. Mynd sem enginn íslendingur má misæ af! experienóe ★ ★★ WDÍXní Þ. Dagsljos Sumir draumórar I STORBORGINNI Aðventutilboð 300kr MMIMMMMMMMIMMt Aðventuti Iboð 300kr. j m m Aðventutilboð 300kr Aðventutilboð 300kr Morgunblaðið/Þorkell NÚVERANDl og fyrrverandi starfsfólk Spútniks; Gunnhildur Guðna- dóttir, íris Huld Einarsdóttir, Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, Sigrún Hólmgeirsdóttir, Bára Hólmgeirsdóttir, Sigríður Guðlaugsdóttir. ELÍSABET Jökulsdóttir, Þuríður Hauksdóttir, eigandi versiun- arinnar, og Sveinn Markússon spjalla saman. Ljóð og tónlist SKÁLDKONAN Elísabet Jökuls- skömmu. Fjölmenni mikið mætti til dóttir las ljóð og Þossi þeytti skífur hófsins og naut samblands ljóða og við opnun verslunarinnar Spútniks í tónlistar. bílastæðahúsinu, Hverfísgötu, fyrir Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 og lau 13-20. IfAslÉto Héöinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 IMyiar hljomplötur Með nikku í fangi Guðjón Matthíasson á langan feril að baki sem lagasmiður og harmón- íkuleikari. Nýlega kom út geisla- platan Kveðja til átthaganna, með 19 bestu lögum hans. „ÉG ER mjög ánægður þegar ég hlusta á plötuna og lít yfir farinn veg,“ segir Guðjón, sem bytjaði að semja lög á sjötta áratugnum. „Aðspurður um uppáhaldslagið- ið segir hann að þau séu mörg. „Þó má nefna lög eins og Kveðju til átthaganna og Til æskustöðvanna," segir hann. „Eg byijaði að semja lög annaðhvort árið 1950 eða ’51. Ég er fæddur og uppalinn vestur á Snæfells- nesi, beint fyrir neðan Snæfellsjökulinn þar sem hann er hæstur. Þegar ég var ungur- maður vildi ég gera tvennt að ævistarfi mínu. Annars vegar gerast fjár- bóndi, þar sem ég hafði yndi og ánægju af sauðfé og hins vegar verða tónlistarmaður. Þetta voru erfiðir tímar og jafnvel átti maður í erfiðleikum með að fá ofan í sig að borða. Þegar ég var á milli tvítugs og þrítugs átti ég orðið tuttugu kindur og ég sá að eina ráðið til að eignast hljóðfæri var að selja þær á hundrað krónur hverja. Ég fékk því tvö þúsund krónur fyrir kindurnar GUÐJÓN Matthíasson hefur spilað á harmóníkuna í 48 ár. og keypti mér notaða harmóníku á átján hundruð krón- ur.“ Guðjón hóf harmóníkunám_ árið 1950. „Ég byrjaði frekar seint, 31 árs gamall. Ég lærði fyrst hjá Gretti Björnssyni, en síðar hjá Karli Jónatanssyni. Þar sem ég var alltaf að semja lög og kunni ekki að skrifa nót- ur þurfti ég að fara til tónlistarmanna sem skrifuðu lögin fyrir mig. Ég hóf því tónfræðinám og lærði gífur- lega mikið þar. Eftir það gat ég skrifað tónlist fyrir alls konar hljóðfæri, sem kom sér vel þegar ég fór að spila inn á plötur og í útvarpsþáttum." Guðjón segist eiga mikið magn laga sem almenningur hafi aldrei heyrt. Stendur til að gefa þau út? „Ég hefði ekkert á móti því, en hef bara ekki efni á þvi. Það er dýrt að gefa út plötu,“ segir Guðjón, sem vill að lokum koma á framfæri ósk um að vikulegir harmóníkuþættir hefji göngu sína á ný í útvarpinu. ÓTRÚLEG ævintýri hefjast hjá Omri (Hal Scardon) eftir níu ára afmæli hans. Ævintýra- myndin Indíán- inn í skápnum í Stjömubíói HAFNAR eru sýningar í Stjörnubíói á ævintýramyndinni Indíáninn í skápnum (Indian in the Cupboard). Þetta er heillandi og ævintýrarík fjölskyldumynd sem kemur úr smiðju leikstjórans Franks Oz. Myndin greinir frá sögupersón- unni Omri, sem á níu ára afmæli þegar myndin hefst. Hann fær ýms- ar afmælisgjafir, svo sem hjóla- bretti, öryggishjálm og annað dæmi- gert drengjadót. En þetta eru allt ósköp hefðbundnar gjafir. Omri hrífst meira af tveimur öðruvísi gjöf- um sem hann fær frá besta vini sín- um, Patrick, og bróður sínum. Og viti'menn. Hann fær lítnn fornmuna- skáp og lítinn plastindíána og í kaup- bæti fær hann ryðgaðan lykil frá móður sini sem smellpassar í skrár- gat fornmunaskápsins litla. Og það er einmitt Iykillinn sem á eftir veita Omri innsýn í töfraheim ótrúlegra ævintýra. Myndin er byggð á verðlauna- skáldsögu Lynne Reid Banks, og hefur bókin orðið gríðarlega vinsæl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.