Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 79
morgúnblaðið
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 79
4'
i
i
I
I
)
)
)
>
>
>
>
3
3
I
I
P
»
iríenóe\
5.- Baltasar
irínmynd ársins
Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore
(Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park)
og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire).
Boðsmiði gildir á allar sýningar.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Einnig sýnd í Ísafjarðarbíói
Otrúlega raunsæ samtímalýsing.
Ein umdeildasta mynd seinni tíma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
THE FIRST
TRÍÓ Jóns Leifssonar fyrir
inörgum árum.
MEL GIBSON
Braveheart
Sýnd kl. 9. bí is.
Sýnd kl. 6.50 og 11 . B.i. 12 ára
PRINSESSAN
0 G
DURTARNIR
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 3.
Hver er Jón Leifsson?
__ Eitt af sérkennum Tríós
Jóns Leifssonar er að Jón
JLeifsson er ekki í sveitinni
og hefur aldrei verið. Tríóið,
sem er reyndar kvintett,
sendi frá sér tónleikaskífu
fyrir skemmstu.
MEÐAL hljómsveita sem senda frá sér plötu
fyrir þessi jól er Tríó Jóns Leifssonar sem
laetur í sér heyra eftir tíu ára starf. Útgáf-
an er gefin út af fullkomnu ábyrgðarleysi
að sögn liðsmanna.
1 Tríói Jóns Leifssonar eru fimm liðs-
menn, og einn þeirra, Bergur Geirsson, seg-
ir að fyrst Kartöflumýsnar hafi ákveðið að
Kefa út plötu hafi þeir ákveðið að gera slíkt
hið sama. Á plötunni eru lög eftir ýmsa
erlenda lagasmiði flutt eftir minni að miklu
jeyti segir Bergur, er fjögur fyrstu lög disks-
*ns eru aftur á móti samin í anda fjögurra
frsegra islenskra hljómsveita, „til að styrkja
íslenska menningarstarfsemi," segir Bergur
og bætir við að lögin séu virðingarvottur
við hljómsveitirnar fjórar. Lögin eru þijú
eftir Jón Leifsson, sem er reyndar ekki í
hljómsveitinni og hefur aldrei verið að sögn
Bergs, en aðspurður hver Jón Leifsson er
svarar hann einfaldlega: „Hver er ekki Jón
Leifsson?"
Diskurinn nýi, sem heitir „... komdu í
byssó“, var tekinn upp og unninn á met-
tíma, því mánuður leið frá því platan var
tekin upp þar til henni var dreift til verslana.
LEYNIVOPNIÐ
fDDf~
110 0
• )
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
________________I sími 551 9000
Jólamynd Regnbogans
• ■ i i
O. rl. r. \id3 2
—!
LViíJÍU'tA'.
TALK TO STRANGERS
^^ýndld757779jögTT^J^^raJ
Nýjar Hljómplötur
fíMBf
«4» • II l||j ] mSjfcii
| (1K. jTwBm,.., 'M
Mfi ' S. '[ 1
'y‘ ,V’ '‘.‘.’j.J AjjA'í ‘ j i
0Q7~ Safnleikur Sambíóanna
Ef þú kemur í Sambíóin Álfabakka áttu kost á að eignast ný
myndbönd með gömlu perlunum um ævintýri njósnarans snjalla
James Bond. Á þorláksmessu verður dregið úr pottinum og þá
kemur í Ijós hverjir fá eina mynd, hverjir fá fjórar myndir
og hverjir fá allar átta fyrstu myndirnar.