Morgunblaðið - 30.12.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 30.12.1995, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 39 50 ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 30. desember, er fimmtug Að- alheiður Hallgrímsdóttir, Veghúsum 31, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Jón Snæbjörnsson taka á móti gestum, í dag, eftir kl. 20 í sal Barðstrend- ingafélagsins, Hverfis- götu 105, 2. hæð. rr/VÁRA afmæli. Á I \/morgun gamlársdag, sunnudaginn 31. desember, verður sjötug Guðrún Ing- ólfsdóttir, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, áður húsfreyja á Fornu-Söndum, Vestur- Eyjafjöllum. Hún tekur á móti gestum í félagsheim- ilinu Heimalandi, Vestur- Eyjafjöllum á morgun, af- mælisdaginn kl. 14. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn Föðurnafn Halldórs Björnssonar, varafo- manns Dagsbrúnar, mis- ritaðist í grein hans í Morgunblaðinu í gær. Morgunblaðið biður hann velvirðingar á mistökun- um. Tókvið N.&O. h/f ásamt bróður sínum í minningargrein Starfsfólks Nathans & Olsens h/f, Friggjar h/f og Hagvers ehf. um Hilm- ar Fenger á blaðsíðu 38 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 29. desem- ber, raskaðist merking einnar málsgreinar vegna þess að vikið var frá handriti. Rétt er máls- greinin svona: „Hilmar tók við rekstri Nathan '& Olsen hf. 1958 ásamt bróður sínum Garðari, sem lést 2.11. 1993. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á mistökum þessum. Þýðandi Nikkóbóbínusar Nafn þýðanda var ranghermt í umsögn í föstudagsbiaði um Nikkó- bóníus eftir Terry Jones. Páll Hannesson þýddi söguna. Beðist er velvirð- ingar á þessu. I DAG Arnað heilla Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. af Ás- mundi Magnússyni, for- stöðumanni í Orði Lífsins Ásdís Margrét Rafnsdótt- ir og Njáll Marteinsson. Heimili þeirra er í Uppsöl- um, Svíþjóð. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Viðeyj- arkirkju af sr. Einari Eyj- ólfssyni Sigrún Gísladóttir og Bjarni Þór Hjaltason. Heimili þeirra er í Öldutúni 12, Hafnarfírði. SYSTRAAFMÆLI. Unnur Ólafsdóttir, Kirkjuteig 16, Reykjavík, verður 85 ára þriðjudaginn 2. janúar nk. Sig- urfljóð Ólafsdóttir verður 88 ára miðvikudaginn 3. jan- úar nk. Eiginmaður hennar er Magnús Bjarnason og búa þau á Hrafnistu, Skjólvangi, Hafnarfirði. Aðalheiður Ól- afsdóttir verður sjötug fimmtudaginn 4. janúar nk, Eigin- maður hennar er Hörður Bjamason, og búa þau að Stóru-Mástungu II. Þau verða að heiman á afmælisdag- inn. Systurnar eru þrjár sextán barna hjónanna Jónu Sigur- bjargar Gísladóttur og Ólafs Kolbeinssonar er bjuggu á Vindheimum í Tálknafirði, og eru þær fæddar þar. Er Aðalheiður var fimm ára gömul fór hún í fóstur til Unnar systur sinnar og bjó hjá henni fram yfir fermingu. « -ftér €ru þ}ft> {/artdrJcbí." STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú færð góðar hugmyndir og kannt vel að hagnýta þér þær. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Kannaðu vel hvað stendur •til boða hjá ferðaskrifstofum áður en þú ákveður ferðalag. Þú skemmtir þér með ástvini í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Láttu innkaupin eiga sig i dag og taktu til hendi heima. Hugurinn leitar á fornar slóðir nú þegar árið er að líða. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Mikið er um að vera í sam- kvæmislífinu, og þú tekur daginn snemma. Farðu samt að öllu með gát, svo þú fáir notið áramótanna. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H8g Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag, og fjölskyldan er mjög samhent. Hvíldu þig í kvöld, því á morgun verður mikið um dýrðir. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Vinir koma í heimsókn og bjóða þér til áramótafagnað- ar. Þú hefur unnið mikið að undanförnu og þarft að hvíl- ast í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) SÉ Einhver nákominn á við vandamál að stríða, sem þú getur aðstoðað við að leysa í dag. Sumir eru að íhuga ferðalag á næstunni. (23. sept. - 22. október) Þú hlakkar mikið til áramót- anna og kemur litlu í verk í dag. En þegar kvöldar tekst þér að ljúka því sem þú ætl- aðir þér. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^10 Þótt enn sé dagur til stefnu, ert þú að undirbúa miklar umbætur á komandi ári, bæði í einkalífinu og í vinn- unni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Farsi Hikaðu ekki við að leita að- stoðar við lausn á verkefni, sem þú vinnur að. Allir eru reiðubúnir til að leggja hönd á plóginn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m „ ~t}ér fdCrbu, fyrír firáþjcrce SöUu uppdeSO ( rít iUjónir- pgöldx/eré A/rírf\/o á. öprengisandi. Þú ert með hugann allan við komandi áramótafagnað, og gætir óvart týnt einhveiju sem þér er kært. Hafðu aug- un opin. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú ert eitthvað hikandi vegna tilboðs sem þér berst um skjóttekinn gróða. Þú ættir að leita ráða hjá þeim sem til þekkja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur í svo mörgu að snúast vegna vinnunnar að undirbúningur áramótanna hefur setið á hakanum. Reyndu að slaka örlítið á. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Misstuekki afþessu! 8500 Besta tilboð ársins 1995! 381526 STGR. Á N VSK Skipbolti 21 • Sími 511 5111 Heimasíðan: bttp-.Hwww. apple. is Listaverð 629.400 Tilboðsverð 475.000 stgr. eða Listaverð 483.400 Tílboðsverð 345.750 stgr eða Power Macintosh 8500/120 2 gigabœta harðdiskur 16 megabœta vinnsluminni Fjórhraða geisladrif Apple Vision 1710 (nýr 17' litaskjár með Trintron-myndlampa) Hnappaborð og mús Opið 30. desemberfrá 10 til 18 Gamlársdag frá 10 tíl 12 278.514 Mundu afskrtftaf fjárfestingum ársins 1995! 7500 Power Macintosh 7500/100 1 gigabcetis harðdiskur 16 megabœta vinnsluminni Fjórhraða geisladrif Apple Vision 1710 (nýr 17' litaskjár með Trintron-myndlampa) Hnappaborð og mús

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.