Morgunblaðið - 12.01.1996, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Innlausnarverð
húsbréfa í
1. flokki 1991
3. flokki 1991
1. flokki 1992
2. flokki 1992
1. flokki 1993
3. flokki 1993
1. flokki 1994
1. flokki 1995
Innlausnardagur 15. janúar 1996.
I.flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.550.521 kr. 155.052 kr. 15.505 kr.
3. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 kr. 1.379.664 kr.
500.000 kr. 689.832 kr.
100.000 kr. 137.966 kr.
10.000 kr. 13.797 kr.
1. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.794.307 kr.
1.000.000 kr. 1.358.861 kr.
100.000 kr. 135.886 kr.
10.000 kr. 13.589 kr.
2. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.687.680 kr.
1.000.000 kr. 1.337.536 kr.
100.000 kr. 133.754 kr.
10.000 kr. 13.375 kr.
1. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.159.006 kr.
1.000.000 kr. 1.231.801 kr.
100.000 kr. 121.180 kr.
10.000 kr. 12.318 kr.
3. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.748.942 kr.
1.000.000 kr. 1.149.788 kr.
100.000 kr. 114.979 kr.
10.000 kr. 11.498 kr.
1. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.645.470 kr.
1.000.000 kr. 1.129.094 kr.
100.000 kr. 112.909 kr.
10.000 kr. 11.291 kr.
1. flokkur 1995: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.322.600 kr.
1.000.000 kr. 1.064.520 kr.
100.000 kr. 106.452 kr.
10.000 kr. 10.645 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
HÚSBRÉFADEILD • ÍUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900
Húsbréf
EUROBATEX
PIPU-
EINANCRUN
KK í sjálflímandi rúllum,
plötum og hólkum.
Þ. ÞORGRÍMSSON & C0
ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 553-8640
LANDIÐ
Morgunblaðið/Grímur Gíslason
EIGENDUR veiðarfæragerðarinnar .Hallgrímur, Guðjón og Bigrir, ásamt gestum. F.v. Sigþór Inga-
son, Hallgrímur Þórðarson, Guðjón Magnússon, Birgir Guðjónsson og Ólafur Guðjónsson.
Veisla í Veiðarfæragerð Vestmannaeyja
Vestmannaeyj um - Veiðarfæra-
gerð Vestmannaeyja hélt ár-
lega desembergleði fyrirtækis-
ins fyrir skömmu. Þá var starfs-
mönnum, viðskiptavinum og
velunnurum veiðarfæragerð-
arinnar boðið til veislu í vinnu-
sal fyrirtækisins, þar var borð-
að og slegið á létta strengi.
Búið var að breyta vinnusalnum
í veislusal, því þar sem venju-
lega standa net og troll á gólf-
inu voru uppdekkuð borð. Búið
var að skreyta allt mjög frum-
lega og fór veislan fram inni í
trolli. Þegar komið var inn um
dyr veiðarfæragerðarinnar var
gengið undir höfuðlínuna inn í
trollið og inni í belg trollsins
var veislan haldin.
Nokkur lambalæri voru
grilluð á staðnum og borin
fram með tilheyrandi meðlæti
en að því loknu var slegið á
létta strengi, brandarar fuku,
sögur voru sagðar og lagið
tekið.
ÓLAFUR Guðjónsson, út- SETIÐ við veisluborð inni í belg trollsins.
gerðarmaður og skipstjóri á
Gæfu VE, tekur lagið.
Húsavík - Heimildir eru fyrir því
að kirkja hafi verið á Húsavík árið
1231 og jörðin hafi Jþá tilheyrt
prestinum. í jarðabók Arna Magn-
ússonar og Páls Vídalíns segir að
1712 hafi jörðinni tilheyrt hjáleig-
urnar Skógargerði, Naust, Vilpa og
Þorvaldsstaðir sem nú tilheyra aliar
Húsavíkurlandi.
Skógargerði er enn ein jörðin sem
ekki hefur verið skipulögð sérstak-
lega fyrir byggð. í Vilpulandi eru
húsbyggingar og skrúðgarður bæj-
arsins. Naust var þar sem nú eru
byggingar kaupfélagsins og í Þor-
valdsstaðalandi er golfvöllurinn.
í Skógargerði var búið fram und-
ir 1980 er síðasti ábúandi þar, Reg-
ína Sigurgeirsdóttir, ekkja Helga
Jónssonar, flutti þaðan. Eftir það
fengu dúfna- og kanínuáhugamenn
húsakostinn til afnota og hafa þar
verið með aðstöðu þar til nýlega.
Allar dúfurnar eru fiognar en kan-
ínur eru þar enn í útihúsi.
Húsavíkurbær er nú eigandi jarð-
ar og húsakosts og samþykkti bæj-
arstjórn í sumar að fjarlægja hús
en hefur nú breytt þeirri ákvörðun
„ # Morgunblaðið/Silli
KANINUAHUGAMENN hafa aðstöðu
í Skógargerði og Iíkar það vel.
ef einhver vildi eignast húsin og gerði var eitt sinn talið nokkuð út
gera þau upp, en þau eru mjög illa úr bænum en þar hefur ábúendum
farin vegna síðari afnota. Skógar- um aldir farnast vel.
Morgunblaðið/Jenný Jensdóttir
Borað eftir
heitu vatni á
Drangsnesi
HREPPSNEFND Kaldrananes-
hrepps ákvað á síðasta fundi sín-
um að halda áfram leit að heitu
vatni á Drangsnesi. Miklar vænt-
ingar eru bundnar við leitina
eftir að boruð var 100 metra
rannsóknarhola í þorpinu. Það
eru Jarðboranir hf. sem munu
sjá um borunina.