Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ fKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. 0 DON JUAN eftir Moliére 6. sýn. á morgun lau. - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 19/1 - fös. 26/1. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Sun. 14/1 kl. 14 uppselt - sun. 14/1 kl. 17 uppselt - lau. 20/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 21/1 kl. 14 örfá sæti laus lau. 27/1 kl. 14 - sun. 28/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 4. sýn. á morgun lau. uppselt - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1 uppselt - 7. sýn. fös. 19/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. fös. 26/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Frumsýning á morgun lau. örfá sæti laus - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. 92 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ' LEIKFÉLAG REYK)AVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 6. sýn. lau. 13/1 græn kort gilda fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 18/1 brún kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 14/1 kl. 14, sun. 21/1 ki. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld, næst síðasta sýning, fös. 19/1 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmiiu Rezúmovskaju Sýn. i kvöld fáein sæti laus, lau. 13/1 næst síðasta sýning, lau. 20/1 síðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 19/1 uppselt, lau. 20/1 kl. 23. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • MADAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. janúar kl. 20.00. • Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00 - laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Uí 0 SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. í kvöld kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30, fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 néma mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Miðasalan opin mán. - fös. M. 13-19 Takmarkaður sýningarfjöldi! Fös. 19. jan. kl. 20:00, örfá sæti laus Lau. 27. jan kl. 23:30 Héðinshúsinu v/Vesturgbtu Sími 552 3000 Fax 562 6775 HERMOÐUR OC HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEDKLOFINN CAMANLEIKLIR ÍJ l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSFN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Næstu sýningar í Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miðasalan er opin milli kl 16-19. Tekið a mðti pontunum i sima 555-0553 Fax: 565 4814. sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói eftir Kristínu Ómarsdóttur 8. sýn. í kvöid ki. 20.30. 9. sýn. lau. 13/1 kl. 20.30, sfðasta sýning. miðaverðkr.1000-1500 miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga I|||H|||pöntunarsfmi: 5610280 ..... lllllllUIDIIIilVl allan sólarhringinn ||1L. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA FÓLK í FRÉTTUM Vel liðin S ./ Leður- | §§§■ 'Jjf blöku- W É manninum > éím ognýjasta ■ mynd hennar á;sfr heitir „Dangerous W Minds“. Épr Michelle bauðst ný- ío lega titilhlutverkið í Evítu, en sá sérekki fært að taka það að sér. „Eg hefði þurft að ein- beita mér svo mikið að söngnum, en hún er það reynd söngkona að hún getur einbeitt sér frekar að kvikmyndaleiknum," segir hún og á þar við Madonnu, sem hreppti hlutverkið. Michelle hefur nóg að gera á næstunni. Væntanleg á þessu ári er myndin „Up Close and Person- al“, þar sem hún leikur á móti Robert Redford. Hún er nú að íhuga að leika í mynd byggðri á ævisögu málarans Peters O’Keeffe og hugsanlega annarri mynd um Leðurblökumanninn. MICHELLE ásamt eigin- manni sínum, David Kelley, sem þykir hlédrægur ekki síður en hún. af öllum ► ÞAÐ KANN að hljóma undar- lega, en Michelle Pfeiffer á enga óvini í Hollywood. Hún er, ólíkt öðrum leikurum draumaborgar- innar, vel liðin af öllum sem hún hefur unnið með. Hún þykir jarð- bundin, vinaleg og tekur vinnu sína alvarlega. Hún giftist leikaranum Peter Horton þegar hún var 22 ára, en þau skildu eftir fimm ára hjóna- band. Síðan þá hefur hún verið orðuð við leikarana Michael Keat- on, John Malkovich og Fisher Stevens, en fyrir þremur árum giftist hún sjónvarpsframleiðand- anum David Kelley. Þau eiga tvö börn, dótturina Claudia Rose, þriggja ára, og soninn John Henry, tveggja ára. Michelie, sem er 37 ára göm- ul, lék fyrst í myndinni „Grease 2“, en sló ekki í gegn fyrr en í myndinni „Scarface“, þar sem hún lék eiginkonu Als Pacinos. „Married to the Mob“ var næst á dagskrá og þegar hún lék í „Tequila Sunrise" árið 1988 var hún orðin skær stjarna. Eftirþaðlék hún meðal ann- PFEflFFER heldur hér á dóttur sinni, Claudiu Rose, sem hún ætt- leiddi skömmu áður en hún hitti David. Macaulay styður móður sína AÐ SÖGN tímaritsins Vanity Fair eru Macaulay Culkin og sex systk- ini hans á bandi móður sinnar, Patriciu Brentrup, í forræðisdeil- unni sem stendur yfir á milli henn: ar og föður þeirra, Kit Culkin. í viðtali tímaritsins við Patriciu seg- ir hún að þau myndu bera vitni gegn föður sínum „ef nauðsyn krefur“. Hún segir einnig að samband Macaulays við föður sinn sé svo slæmt að hann hafi þurft að leggja á í rniðju símtali. „Það kom að því að Mack þurfti að leggja á. Og hann kom til mín og sagði: „Mamma, viltu breyta símanúmer- inu mínu.“.“ Hún segir einnig að Macaulay myndi reka föður sinn sem umboðsmann ef það reyndist nauðsynlegt. „Það gæti komið að því. Mack veit hvað klukkan slær í þeim efnum.“ Kit Culkin sagði í viðtali við tímaritið að hann hefði lagt grunn- inn að gæfuríkum ferli barna sinna og lögfræðingur hans sagði að ef málið kæmi til kasta dómstóla myndi hann sýna fram á að Bren- trup væri ótrú ofdrykkjukona og hefði sýnt börnum sínum mikið sinnuleysi. Kit og Patricia, sem giftust aldr- ei, skildu í vor. Allt þykir stefna í réttarhöld um forræði barna þeirra seinna á þessu ári. MÓÐIR Macaulays segir að hann sé á hennar bandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.