Morgunblaðið - 01.03.1996, Page 51

Morgunblaðið - 01.03.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ IDAG BBIDS Umsjón Gnðmundur I’áll Arnarsnn MEGINREGLUR varnar- innar eru þrjár: kall/frávís- un, talning og hliðarkall. Lífsreyndir keppnisspilarar nota þær allar, en eiga stundum erfítt með að gera upp við sig hvenær hver einstök þeirra er í gildi. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G8 ♦ G94 ♦ ÁG82 ♦ KD65 Vestur ♦ ÁKI0742 ¥82 ♦ K 111111 ♦ G974 Vestur Norður Austur 2 spað- Dobl** 4 spac Pass Suður 1 lauf* 5 hjörtu ♦„Canapé**, þ.e. hugsanlega þrílitur með langlit til hliðar. ••Neikvætt dobl. Útspil: Spaðaás. AV kalla með lágum spil- um og lengdarmerkja odda- tölu hátt-lágt. Hliðarköllin eru hefðbundin, þ.e. hátt fyr- ir hærri lit og lágt fyrir lægri. Austur lætur spaðaníuna í slaginn. Hvað vakir fyrir honum: (a) Er hann að vísa spað- anum frá? (b) Er hann að sýna staka tölu í spaða? (c) Er hann að kalla til hliðar, þ.e. í tíg;li? Granovetterhjónin nota þetta spil í bók sinni „A Switch in Time“, sem flallar um vömina. Tveir fyrrver- andi heimsmeistarar sátu í AV og klúðmðu vöminni illi- lega þegar vestur spilaði næst spaðakóng: Norður ♦ G8 V G94 ♦ ÁG82 ♦ KD65 Vestur ♦ ÁK10742 V 82 ♦ K ♦ G974 Austur ♦ D965 V D5 ♦ D10763 ♦ 32 Suður ♦ 3 V ÁK10763 ♦ 954 ♦ Á108 Sagnhafí trompaði, tók ÁK í hjarta og spilaði tígli. Vestur lét kónginn, tilneydd- ur, og fékk að eiga slaginn. Hann varð þar með að spila spaða út í tvöfalda eyðu eða frá gosanum laufí, en hvort tveggja dugði sagnhafa til vinnings. Til að hnekkja spil- inu þarf vestur að spiia tígul- kóng í öðram slag. Vestur skildi spaðaníu austurs sem talningu. Austur taldi sig á hinn bóginn hafa sýnt íjórlit í spaða með stökkinu í fjóra, og því væri nían kall til hliðar, eða í tígli. Granovetterhjónin era ós- ammála báðum túlkunum. Þau vilja nota kall/frávísun í öllum stöðum í fyrsta slag. Austur á að vísa frá (með níunni), sem þýðir að hann þolir að makker skipti yfír í veikleika blinds, nefnilega tígul. Pennavinir ELLEFU ára bandaríska stúlku sem býr á Kyrra- hafseynni Guam, langar að fá sendar myndir og upp- lýsingar um íslands vegna verkefnis í skólanum henn- ar. Vill eignast pennavini: She Yun Hong, P.O. Box 4280, Agana, Guaw 96910, U.S.A. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hestum og tónlist: Isabelle Starrin, Krusbkrsv. 16B, 806 37 Gavle, Sweden. Arnað heilla rj fTÁRA afmæli. í dag, • Oföstudaginn 1. mars, er sjötíu og fímm ára Hall- dór Ágúst Gunnarsson, fyrrverandi húsvörður í Sjálfsbjargarhúsinu, Há- túni 12, Reykjavík, til heimilis að Lindargötu 61, Reykjavík. Eiginkona hans var Bryndís Helgadóttir, frá Akureyri, en hún lést 5. september 1980. Halldór dvelur á Kanan'eyjum. n /V ÁR A afmæli. Á í v/morgun, laugardag- inn 2. mars, verður sjötug Katrin Sigurveig Guð- geirsdóttir, húsmóðir í Kópavogi. Hún fæddist á Hellissandi og hefur búið í Kópavogi frá því laust eftir 1950 og nú í Hamraborg 24. Eiginmaður hennar var Árni Bergmann Þórðar- son. Með morgunkaffinu Ást er... að viðra hundinn þegar illa viðrar. TM Hoo U.S. P»t. Ott. - »11 rights rowrvod (c) 1096 Los AngalM Times Syndicata ÞETTA er sakamálasaga. Maður verður nú að fá að hafa einhverja spennu þegar maður sefur í tví- breiðu rúmi. HOGNIHREKKVÍSI / * T. , P/2ZAN ÞÍN MBÐ L tFANPt FYLL tNGUAJAIt ER. KOtHtU!" Farsi GJAH6LA ÍS/COOUTUAO.T 01992 Farcus Cartoons/Dstntxited by Unrverul PttM* SynikcaM t /E9 fceypti þctameiafbonpunasn." STJORNUSPA ttir Frances Drake FISKAR Afmælísbarn dagsins: Þú áttgóð samskipti við aðra, oghefuráhuga á stjórnmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur gefur þér góð ráð varðandi vandamál, sem upp kemur í vinnunni. Á dagskrá kvöldsins er ánægjulegur fundur með vinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ipfö Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun í dag varðandi fjöl- skyldumál. Starfsfélagi er með hugmynd, sem getur leitt til betri afkomu. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú átt góðar stundir í vina- hópi í dag, og þér berst heim- boð, sem þú ættir að þiggja. Gættu þess að vanrækja ekki ástvin. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Breytingar geta orðið á fyr- irætlunum þínum varðandi ferðalag, en þær verða til góðs. Starfsfélagar skemmta sér saman í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur af smávandamáli, sem upp kemur í dag. Þú átt auðvelt með að fínna lausn, sem allir era sáttir við. Meyja (23. ágúst - 22. september) Makar standa saman að lausn á máli, er varðar hags- muni barnanna. Fjölskyldan á góðar stundir saman heima þegar kvöldar. Vog (23. sept. - 22. október) QplÍ Þú vinnur vel í dag, og gott samstarf við starfsfélaga skilar tilætluðum árangri. Nýtt viðskiptasamband lofar góðu. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Heppnin er með þér í við- skiptum dagsins, og þú átt góðar frístundir með vinum. Samskipti við börn veita þér mikla ánægju. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur nóg að gera í fé- lagslífinu um komandi helgi, og þér berst óvænt en -spenn- andi heimboð. Vanræktu samt ekki ástvin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú hefur verið að leggja fé til hliðar í ákveðnum til- gangi að undanförnu, ættir þú ekki að halda því leyndu fyrir ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ástvinir era einhuga í dag og taka saman mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð- ina. Þú ert að íhuga umbæt- ur á heimilinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Þú ættir ekki að hafa hátt um fyrirhugaðar breytingar í vinnunni, sem era þér mjög hagstæðar, Kvöldið verður sérlega rómantískt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 51 Véfstjórar, vélfræðingar og véSaverðír Vélstjómfélag íslands verður með kynningu d endur- og símenntun d skrúfudegi Vélskóla Islands d morgun, laugardaginn 2. mars, kl. 13.00-18.00. Komið og sjdið hvað er að gerost hjáfélaginu íþessum málum. Allir velkomnir Vélstjóraféiag isiands VÉLSKÓLI ISLANDS Hagnýtt nám hæði til sjós og lands Skrúfudagur! Skrúfudagur! Hinn árlegi kynningardagur Vélskóla íslands verður haldinn nk. laugardag, 2. mars, kl. 13-16.30 í Sjómannaskólahúsinu. Nemendur sjá um að kynna alla þætti þeirrar kennslu, sem fram fer í skólanum. Kvenfélagið Keðjan verður, að vanda, með gómsætar kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sjón er sögu ríkari. Skrúfudagsnefnd. í Sjóminjasafni íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, fer fram kynning á Vélskóla íslands og starfi vélstjóra. Þessi kynning stendur yfir næstu helgar. Núfæst tfskufatnaður Fyrsta vorsenúingin komin TISKUVERSLUN KRINGLUNNI 8-12 • SÍMI 553 3300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.