Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 31 AÐSENDAR GREIIMAR OPIÐ UM HELGAR TIL KL. 21 - kjarni málsins! Byggingarlóðir eru margar falleg- ar sunnan undir Akrafjalli eða í öðrum hreppum sunnan Skarðs- heiðar. Hagræðið af göngunum er líka mikið fyrir þær byggðir sem fjær eru. Leiðin styttist um 42 km sem er mikið. Auk þess má ekki gleyma því að Hvalfjörðurinn getur verið byljóttur og beinlínis hættulegur. Sviptivindar eru miklir og víða hálkublettir, enda er slysatíðni mikil, dauðaslys og alvarleg lík- amsmeiðsl. Á hinn bóginn er óvíða fallegra eða yndislegra en í Hval- firði í góðu veðri. Eg er ekki í vafa um að fólk muni flykkjast þangað í vetrarstillum eða á hlýj- um sumardögum til að anda að sér fersku lofti og njóta kyrrðar- innar. Það er ekki ónýtt að eiga slíkan stað rétt við þröskuldinn hjá sér. Hvalfjarðargöngin opna nýja möguleika fyrir þá sem vinna við ferðaþjónustu í Borgarfirði, á Halldór Blöndal. Við sjáum þær ekki allar fyrir, en þau verða áreiðanlega talin ómiss- andi um leið og búið er að opna þau. metin vegur kannski þyngst að þau stækka atvinnusvæði höfuð- borgarsvæðisins eða Akraness eft- ir því hvort maður er Reykvíking- ur eða Skagamaður. Síðan ég man eftir mér hefur flóabátur gengið milli Akraness og Reykjavíkur. Áætlunarferðir hans miðast við að hægt sé að sækja vinnu til Reykjavíkur frá Akranesi. Þessi útgerð leggst niður um leið og göngin opnast og ekki þarf að hafa áhyggjur af því hvort til end- urnýjunar á Akraborginni komi eða ekki. Áætlúnarferðum hennar verður sjálfhætt. Atvinnuhættir eru um margt einhæfir á Akranesi og í Borgar- nesi. Oft er það svo að annað hjóna á kost á starfi sem það sækist eftir í fámennari byggðarlögum, en hitt alls ekki. Með göngunum opnast nýjar dyr. Nú geta hjón eða fjölskyldur búið saman og sótt atvinnu á víxl upp í Borgarfjörð eða suður til Reykjavíkur. í þessu sambandi er nærtækt að minna á þær hugmyndir sem uppi eru um stækkun Járnblendiverksmiðjunn- ar eða nýtt stóriðjuver þar efra. Snæfellsnesi og líka á Norðurlandi. I dags- ferðum frá Reykjavík munar mikið um klukkutímann sem verður að tveim tímum þegar farið er fram og til baka. Og ef horft er lengra norður þá skiptir tíminn líka máli vegna þess að okkur er smám saman að skiljast að ánægjan af langferðalaginu verð- ur þeim mun meiri sem okkur gefst meira tóm til útivista*og göngu- Halldór Blöndal ferða. Eg hef drepið hér á nokkur at- riði sem ósjálfrátt komu upp í hugann meðan ég var að festa þessi orð á blað. Ég gat líka staldr- að við það hvað það munar miklu fyrir þá sem eiga langa ferð fyrir höndum í tví- sýnu veðri, vöruflutn- ingabílstjóra eða fólk í einkaerindum, að stytta leiðina upp á Holtavörðuheiði eða Kerlingarskarð um hálftíma eða klukku- tíma, eftir því hvernig stendur á veðri. Breytingamar fyrir og eftir Hvalfjarðar- göng verða miklar. Við sjáum þær ekki allar fyrir, en þau verða áreiðanlega talin ómissandi um leið og búið er að opna þau. Höfundur er samgönguráðherra. verða miklar, segir ■f/f •V hundafimi ÍÞRÓTTAHÚSINU DIGRANESI 2. og 3. mars 1996 Laugardaginn 2. mars hefst sýningin kl. 12.30 en á sunnu- deginum kl. 11.00. Húsið verður opnað hálftíma fyrir sýningar. Miðaverð er 600 kr. hvorn dag en hægt er að kaupa miða fyrir báða dagana á 1000 kr. Frítt er fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. Frítt er fyrir ellilífeyrisþega. Eftirtaldar tegundir keppa á sunnudeginum: íslenskur fjárhundur Pomeranian Enskur bulldog Síðh. St. Bernharðshundur Enskur springer Spaniel Boxer Airedale terrier Cairn terrier Silki terrier West Higl. w. terrier Yorkshire terrier Tibetanskur spaniel Papillon Standard poodle Dverg poodle Bichon frise Cavalier king Ch. spaniel Chihuahua Pug Shih Tzu Borzoi ÉG VEIT ekki hvort mér leyfist að minna enn einu sinni á það að greiðar samgöngur geta ráðið úr- slitum um hvernig ejnstökum byggðarlögum vegnar. Á síðustu árum höfum við íslendingar unnið stórvirki í vegagerð. Bundið slitlag er komið norður á Akureyri og langleiðina til Hafnar í Horna- fírði. Lok hringvegarins eru í sjón- máli. Múlagöng og Vestfjarða- göng hafa gefið viðkomandi byggðarlögum nýtt líf. Og fleira mætti til tína. Öðru er ólokið. Hvalfjarðargöng eru um margt sérstök. Þegar arðsemi þeirra er Eftirtaldar tégundir keppa á laugardeginum: Dalmatíuhundur Enskur cocker spaniel Golden retriever Labrador retriever Briard Collie Þýskur fjárhundur Shetland sheepdog Langhundur Enskur setter Gordon setter írskur setter Enskur pointer Snöggh. Vorstehhundur Snöggh. Weimaraner HUNDAHALD Hvalfjarðargöngin verða talin ómissandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.