Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 47 Reykjavíkur- skákmótið hefst í dag SKAK S k á k m i ð s t ö ð i n Faxafcni 12: REYKJAVÍKURSKÁK- MÓTIÐ 2.-10. mars Teflt frá ld. 17 daglega. Aðgangur í dag ókeypis fyrir áhorfendur í boði Olíufélagsins ESSO, á morgiui í boði Flugleiða og á mánudag í boði VISA. Mótið er það fyrsta af fimm mótum í VISA Nordic Grand Prix 1996-97, - bikarkeppni Norðurlanda í skák. 62 skákmenn frá 14 löndum eru skráðir tii leiks á 17. Reykjavíkur- skákmótið sem hefst í dag. Þar af eru 17 stórmeistarar og sjö alþjóð- legir meistarar. Margir norrænir stórmeistarar tefla á mótinu að þessu sinni til að vera með í bikar- keppninni. Allir ijórir stórmeistarar Norð- manna verða t.d. með, en á síðasta ári hafa Norðmenn eignast þrjá nýja, þá Tisdall, Gausel og Djurhuus, en fyrir var Simen Agdestein. Daninn Curt Hansen varð Norðurlanda- meistari hér í Reykja- vík í fyrra og spurning hvort hann tefli eins vel nú. En það eru líka margir sterkir sem mæta til leiks þótt þeir séu ekki með í Nordic Cup. Þar má nefna Predrag Nikolic, frá Bosníu, sem sigraði á Reykjavíkurskákmótfnu fyrir tíu árum, og Boris Gulko, sem hefur best lag allra skákmanna á sjálfum Gary Kasparov. Gulko kemur ásamt konu sinni, sem er geysilega sterk og er stórmeistari í kvennaflokki. Það er mikil breidd á mótinu og fróðlegt verður að fylgjast með yngstu kynslóð íslenskra skák- manna, sem tekið hefur miklum framförum að undanförnu. Keppendur í stigaröð: P. Nikolic, Bosníu, SM 2645 Curt Hansen, Danm., SM 2615 Boris Gulko, Band., SM 2615 E. Rozentalis, Litháen, SM 2605 Margeir Pétursson, SM 2585 Simen Agdestein, Nor., SM 2585 Jóhann Hjaitarson, SM 2570 S. Conquest, Englandi, SM 2540 Hannes H. Stefánsson, SM 2540 P. van der Sterren, Hol., SM 2535 Jonny Hector, Svíþjóð, SM 2525 EinarGausel, Noregi, SM 2515 Jonathan Tisdall, Nor., SM 2510 Rune Djurhuus, Nor., SM 2505 Helgi Ólafsson, SM 2485 A. Raetsky, Rússlandi, AM 2485 Davíð Bronstein, Rússí., SM 2455 Nikolaj Borge, Danm., AM 2455 Helgi Ass Grétarsson, AM 2450 Þröstur Þórhallsson, AM 2445 M. vanderWerf, Hoil., AM 2400 A. Akhsharumova, Band., KSM 2385 John Yoos, Bandaríkj. 2345 JónGarðarViðarsson 2340 Andri Áss Grétarsson 2330 Per Andreasen, Danmörku 2325 Heini Olsen, Færeyjum 2325 SævarBjarnason, AM 2305 Guðmundur Gíslason 2305 Magnús Örn Úlfarsson 2290 BenediktJónasson 2280 Bragi Halldórsson 2265 Hrafn Loftsson 2250 Sigurður Daði Sigfússon 2245 Tómas Björnsson 2240 Áskell Örn Kárason 2230 Björn Fr. Björnsson 2230 Arinbjörn Gunnarsson 2220 Esther de Kleuver, Holl., AM 2210 Kristján Eðvarðsson 2190 JamesBurden, Band. 2185 Lutz Pinkus, Þýskal. 2185 Jozef Gerencer, Slóveníu 2180 Emanuel Berg, Svfþjóð 2180 Jón Viktor Gunnarsson 2180 Stefán Briem 2180 Hanneke v. Parreren, Hol. 2175 Bergstcinn Einarsson 2175 Ölafur B. Þórsson 2160 Andreas Schmied, Þýskal. 2155 Bragi Þorfinnsson 2155 Matthías Kjeld 2155 Jóhann H. Ragnarsson 2130 Amar E. Gunnarsson 2130 H. J. Schubert, Austurríki 2120 Dale Gustafsson, Band. 2090 Bo Berg, Svíþjóð 2085 Páll A. Þórarinsson 2065 Bjöm Þorfinnsson 2060 Einar Hjalti Jensson Erlingur Þorsteinsson Einar K. Einarsson Heimir Ásgeirsson Ókeypis fyrir áhorfendur Ekki er selt inn á mótið að þessu sinni og eru áhorfendur velkomnir. Styrktaraðilar gera Skáksamband- inu kleift að hafa þennan háttinn á. Það er Olíufélagið ESSO sem býður á fyrstu umferðina, á morgun eru það Flugleiðir, VISA á mánu- daginn og svo koll af kolli. Bronstein í banastuði Davíð Bronstein, 72 ára, er vafa- laust frægasti keppandinn á mót- inu. Hann og Botvinnik skildu jafnir, 12-12, í heimsmeistaraeinvígi árið 1951. Aldurinn er auðvitað farinn að segja til sín, en af og til sannar Bronstein að það er ekki út í hött að sumir kalla hann listrænasta skákmann allra tíma. Eftirfarandi skák var tefld fyrir aðeins mánuði. Bron- stein fórnar strax peði fyrir sóknarfæri gegn einum sterkasta stór- meistara Armena. Síð- an gefur hann annað til viðbótar til að auka sóknarfærin. Eftir 24 leiki hefur hann náð að byggja upp svo virka sóknarstöðu að svartur fær ekki við neitt ráðið. Hann lýkur svo skákinni með glæsilegri fléttu: Hvítt: Bronstein Svart: Lputjan Griinfeldsvörn I. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rf3 - Bg7 4. g3 - d5 5. cxd5 - Rxd5 6. Bg2 - 0-0 7. 0-0 - Rc6 8. e4 - Rb6 9. d5 - Ra5 10. Rc3 - c6 II. h3 - Bxc3 12. bxc3 - cxd5 13. exd5 - Rxd5 14. Bh6 - He8 15. Re5 - Be6 16. c4 - Rb6 17. Del - Rbxc4 18. Dc3 - f6 19. Hfel - Hc8 20. Hadl - Db6 21. Rd7 - Db2 22. Dd3 - Bf7 23. He2 - Da3 24. Dd4! - Dd6 25. Dal - Da6 26. Hxe7!! - Hxe7 Eða 26. - Re5 27. Hxf7! - Kxf7 28. Bd5n— Ke7 29. Rxe5 og vinn- ur. 27. Rxf6+ - Kh8 Nú gat Bronstein mátað þvingað í sjöunda leik með því að beita tví- skák: 28. Bg7+! - Kxg7 29. Re8++ — Kh6 30. Dg7+ o.s.frv. En hann velur aðra örugga vinningsleið: 28. Rd7+ - Re5 29. Rxe5 - Kg8 30. Rc6 og svartur gafst upp. Margeir Pétursson Davíð Bronstein VIÐ AUSTURVOLL Föstudag 1. mars og laugardag 2. mars Fríar veitingar í boði, Eldahaka, Beck's og Júlíuasar P. Guðjónssonar Hátíðin hefst kl. 15.00 og stendur til kl. 2.00 báða daganna ÚTSALA Húsgagnaútsala ársins Rýmum fyrir nýjum vörum Sófasett, hornsófar, stakir sófar, borðstofuhúsgögn, sófaborð, hvíldarstólar o.fl Frábært verð Gerið góð kaup. Opið laugardag. kl. 10-17. Valhúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.