Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 23 Smurbrauð að hætti „smurbrauðs- jómfrúarinnar“ NÝLEGA var opnað smurbrauð- sveitingahúsið Jómfrúin í Lækjar- götu. Jakob Jakobsson „smur- brauðsjómfrú" er annar eigenda. Hann lærði hjá Idu Davidsen í Danmörku og er fyrsti karlfnaður- inn sem lýkur prófí í þessari iðn í Danmörku „og þar með í öllum heiminum" segir hann, því smur- brauðsgerð er einungis kennd í Danmörku. Sex daga vikunnar býður hann viðskiptavinum upp á ekta danskt smurbrauð, bæði heitt og kalt og ýmsa aðra danska rétti og þess má geta að á veggjum veitinga- hússins eru ávallt myndlistarsýn- ingar. Það getur verið gaman að kunna að búa til ekta danskt smurbrauð og Jakob tók því vel að gefa lesendum eina uppskrift að „Dönsku ævintýri“ en það er dökkt heilkorna rúgbrauð með heitri lifrarkæfu, stökku beikoni, sveppum, títubetjasultu og djúp- steiktri steinselju. „Danskt ævintýri" __________Lifrarkæfa:________ 'Akg svínalifur 'Akg svínafita (spekk) 80 g hveiti i egg 5 dl rjómi, hitaður að suðu 20-30 g ansjósur eða kryddsíld _________I laukur________ 1 tsk. paprikuduft I dl sterkt soð af timign og ______lárviðarlaufum_____ salt og nýmalaður pipar Búið til soð úr 2 dl af vatni, 1 msk. af þurrkuðu timian og 4 lár- viðarlaufum. Sjóðið niður um helming. Svínalifur er lögð í kalt vatn í 2-4 klukkutíma. Lifur, fita og laukur er hakkað í hrærivélarskál og síðan saltað. Hrært í nókkra stund. Þá er egginu bætt í ásamt hveiti, ijóma og að lokum er soð- ið sett samanvið. Kæfan er látin í pappírsklætt kökuform eða paté- form og hún bökuð í vatnsbaði í um eina klukkustund við 180°C. Meðan kæfan er í ofninum er beikonið steikt stökkt á pönnu. Þá eru blöð steinseljunnar klipin af stilkunum og þeim brugðið augnablikí heita djúpsteikingar- feiti, færð upp á pappír og salti stráð yfir. Sveppirnir eru sneiddir og steiktir í afar litlu smjöri á pönnu. Slettu af ijóma er hellt yfir og þetta látið þykkna örlítið. Pipar og salti stráð yfir. Smyijið nú uppáhalds rúg- brauðssneið, gjarnan dökkt heil- korna með smjöri. Leggið 2-3 sneiðar af volgri kæfu á brauðið, síðan fer beikonið þar ofan á, þá sveppir, sultan og loks er ævintýr- ið endað með djúpsteiktri stein- seljunni. ■ Morgunblaðið/Halldór GUÐMUNDUR Guðjónsson og Jakob Jakobsson „smurbrauðsjómfrú“ eru eigendur Jómfrúarinnar. á skíðum afsláttur BA.LENO ■MV8 .00 Þægindi, öryggi og kraftur Einstaklega vandaður Og vel búinn fjölskyldubíll Aflmikil 16 ventla vél/86 hestöfl • vökvastýri • veltistýri • samlæsingar • rafdrifnar rúðuvindur • rafstýrðir útispeglar • rúmgóð farangursgeymsla • einstaklega rúmgott og hljóðlátt farþegarými • útvarp/segulband 4 hátalarar • upphituð framsæti Öryggisbúnaður í sérflokki 2 öryggisloftpúðar (airbags) • hiiðarárekstrarvörn • hæðarstilling á öryggisbeltum • krumpsvæði framan og aftan • rafstýrð hæðarstilling á framljósum $ ----y///.------------------ SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17-108 Reykjavík - sími: 568 5100 feiiiui SUZUKI- afl og öryggi Eitt blab fyrir alla! PLavgtmblabiíö - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.