Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.03.1996, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 2. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími FRUMSYNING: JUMANJI 551 6500 Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Little Women) og Bonnie Hunt (Only You, Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, því lygi- legar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skeiltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN! ■ 14 I < II 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í SDDS og THX. B.i. 10 ára. Sýndkl. 9 og 11 . B. i. 16 ára. Tár úr Steini I BENJAMÍN DÚFA r. v i Ath.: Nýtt sýningareintak 1 Síðustu sýninqar. Benjlóníu Diií'a | Sýndkl. 7. Kr. 750. Sýnd kl. 5. Kr. 700. Sambíóin sýna mynd með Cindy Crawford SAMBÍÓIN Álfabakka og Snorra- braut hafa tekið til sýninga spennu- myndina „Fair Game“. Það eru Cindy Crawford, þekkt sem ein vinsælasta fyrirsæta heims, og William Baldwin sem fara með stærstu hlutverkin í myndinni. Cindy leikur Kate McQue- an, lögfræðing á Miami, sem verður skotmark rússnesku mafíunnar eftir að hún skiptir fasteignum eins glæpamannanna við hjónaskilnað. Lögreglumaðurinn Max Kirkpatrick, leikinn af Baldwin, stendur eins og klettur við hlið hennar og verndar hana. Hefst mikill eltingaleikur þar sem hryðjuverkamennimir svífast einskis við að koma hefndum fram og ráða lögfræðinginn fallega af dögum. Nýtt í kvikmyndahúsunum Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL. b.í. 16 ára. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS Athugið að sýningafjöldi er takmarkaður. Ekki missa af einstöku tækifæri til að sjá margar af bestu myndum síðasta árs á breiðtjaldi við bestu aðstæður. ^nwFA^Ni# ★★★★ Ó.H.J. Rás^ ^ ' ' a, ■■ -■ Mömmuhátíð í kirkju- hvoli í Garðabæ ►Á MIÐVIKUDAGSMORGN- UM, „mömmumorgnum", hitt- ast mæður ásamt börnum sínum í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Umsjón með mömmumorgnunum hefur Nanna Guðrún Zoega. Síðastlið- inn miðvikudag var haldin mik- il hátíð, en þá áttu mömmu- morgnarnir fimm árá afmæli. Þar var þessi mynd tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.