Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 31 PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Reuter, 4. mars. NEW YORK NAFN LV Dowjoneslnd.......... 5564,74 Allied Signal Co....... AluminCoof Amer.. Amer Express Co .... AmerTel&Tel........ Bellehem Steel........ BoeingCo............... Caterpillar............... ChevronCorp.......... CocaCola Co.......... WaltDisneyCo........ DuPontCo............. EastmanKodak....... ExxonCP................ General Electric....... General Motors....... GoodyearTire......... IntlBusMachine..... IntlPaperCo........... McDonaldsCorp.,... Merck&Co............. Minnesota Mining... JPMorgan&Co...... Phillip Morris........... Procter&Gamble.... ¦ Sears Roebuck........ Texacolnc.............. UnionCarbide......... UnitedTch.............. WestingouseElec... Woolworth Corp...... LG (5517,78) 57,75 (54,625) 57 (56,125) 46,875 (46,75) 63,25 (64,25) 14,125 (14) 81,25 (81,5) 68,5 (67,375) 55,25 (55,375) 82,125 (81,5) 66,75 (65,75) 79 (77) 72 (71,75) 79,125 (79,125) 76,875 (76,125) 52,75 (51,375) 50,25 (47,125) 118,625 (124,125) 36,125 (36,25) 51,375 (50,625) 67,75 (67,125) 64,625 (65,5) 84,5 (82) 100,375 (100,75) 85,75 (81,875) 48,625 (45,875) 79,125 (79,75) 45,125 (45,625) 109,125 (108,5) 18,625 (18,375) 12,875 (12,25) S & P500lndex...... AppleComplnc...... Compaq Computer. Chase Manhattan ... ChryslerCorp.......... Citicorp................... DigitalEquipCP...... Ford MotorCo......... Hewlett-Packard..... LONDON FT-SE100lndex...... 646,17 26,4375 41 75,125 57,875 79,75 64,875 31,875 93 (645,36) (27,625) (52,75) (74,25) (57,25) (78,625) (73) (31,375) (101,625) 3769,7 (3724,5) 769 517,5 547 375 917 438 923 435 700 710 375 855 1621 220,57 (775,5) (507,5) (538) (370) (904) (433) (896) (418) (687) (699) (380,5) (844) (1619) (222,17) 2487,99 (2473,55) BarclaysPLC.......... British Airways........ BR Petroleum Co..... BritishTelecom....... Glaxo Holdings........ GrandaMetPLC..... ICIPLC................... Marks & Spencer.... PearsonPLC........... ReutersHlds............. Royal Insurance...... ShellTrnpt(REG) .... ThornEMIPLC........ Unilever.................. FRANKFURT Commerzbklndex... AEGAG...... ......... AllianzAGhldg........ BASFAG................. BayMotWerke........ Commerzbank AG... DaimlerBenzAG..... DeutscheBankAG.. DresdnerBankAG... FeldmuehleNobel... HoechstAG............ Karstadt.................. KloecknerHBDT..... DTLufthansaAG..... ManAGSTAKT...... MannesmannAG.... Siemens Nixdorf...... PreussagAG........... Schering AG............ Siémens................. ThyssenAG............ VebaAG................. Viag........................ Volkswagen AG....... TÓKÝÓ Nikkei225lndex....... 20063,88 (20125,37) 164,6 2820 371,4 826,5 337,5 817,5 75,4 38,4 -325 461,3 566 8,9 235 412,5 540 3,1 437,7 107,25 839.2 291 70,36 654,4 563 (163,6) (2818) (367,4) (826) (336) (811,5) (74,07) (38,45) (325) (462,2) (573) (9,05) (229,9) (416) (525,5) (3,2) (438) (106,8) (838,5) (281,5) (69,2) (631) (559) AsahiGlass............. 1190 BKofTokyoLTD...... 1660 Canonlnc............... 1940 DaichiKangyoBK.... 1960 Hitachi.................... 1070 Jal........................... 743 MatsushitaEIND.... 1650 Mitsubishi HVY....... 852 MitsuiCoLTD......... 900 Nec Corporation...... 1240 NikonCorp.............. 1440 Pioneer Electron...... 2080 SanyoElecCo......... 626 SharpCorp............. 1650 SonyCorp............... 6080 SumitomoBank....... 2000 ToyotaMotorCo..... 2240 KAUPMANNAHÖFN Bourselndex........... 389,86 Novo-NordiskAS.. Baltica Holding..... DanskeBank........ Sophus Berend B . ISS Int. Serv. Syst. Danisco............... UnidanmarkA...... D/SSvenborgA.... CarlsbergA.......... D/S1912B.......... JyskeBank........... ÓSLÓ OsloTotallND...... 767 119 391 656 146 281 277 178000 319 125500 383 (1220) •(1610) (1930) (1970) (1060) (748) (1680) (851) (893) (1250) (1440) (2110) (632) (1640) (6160) (2000) (2270) (387,09) (775) (114) (386) (651) (145) (279) (277) (178000) (318) (124000) (383) 778,02 (763,87) NorskHydro............ Bergésen B............. HafslundAFr.......... Kvaerner A.............. SagaPetFr............. Orkla-Borreg. B....... Elkem'AFr............... DenNor. Oljes......... STOKKHÓLMUR Stockholm Fond...... AstraA........... Electrolux...... EricssonTel... ASEA............. Sandvik......'.... Volvo............. S-EBánken.... SCA............... Sv. Handelsb.. Stora.............. 278 1 16 172,5 221 72,5 276 83 5 (273) (115) (170) (205) (71,5) (270) (77) (5) 879,25 (1846,45) 312 330 157 689 139,5 153 49,4 115 131,5 86,5 (310) (330) (152) (678) (136) (147) (49,3) (114,5) (130) (87) Verð á hlut er í gialdmiöli viflkomandi lands. I London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaoa. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. mars Hæsta verft Lægsta verð 35 85 20 30 48 277 19 115 55 67 120 45 196 41 5 30 43 24 60 38 19 49 8 76 42 60 ALLIR MARKAÐIR Blandaðurafli 38 Grásleppa 99 Karfi 130 Keila 68 Langa 104 Lúða 515 Lýsa 31 Rauðmagi 145 Sandko'li 57 Skarkoli 122 Skata 140 Skrápflúra 60 Skötuselur 196 Steinbítur 150 Tindaskata 11 Ufsi 64 Undirmálsfiskur 76 Ýsa 92 Þorskur 123 Samtals FAXAMARKAÐURINN Blandaðurafli 38 Lýsa 31 Steinbítur 49 Tindaskata 11 Undirmálsfiskur 76 Ýsa 70 Þorskur 103 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 65 20 Keila 30 30 Langa 60 48 Lúða ' 365 303 Skarkoli 122 67 Skrápflúra 60 60 Steinbltur 80 52 Tindaskata 5 5 Ufsi 55 30 Undirmálsfiskur 50 49 Ýsa . 92 54 Þorskur 113 71 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 130 130 Keila 68 37 Langa 104 97 Lúða 615 277 Sandkoli 57 57 Skrápflúra 45 45 Skötuselur 196 196 Steinbítur 150 41 Ufsi 64 41 Ýsa 78 24 Þorskur 123 65 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaðurafli 35 35 Grásleppa 99 99 Karfi . 73 73 Keila 5.1 - 43 Langa 98 74 Rauðmagi '145 127 Skðrkoli 115 115 Skata 140 120 . Steinbitur 73 51 Ufsi 49 41 Ýsa 89 38 Þorskur 103 60 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI MeSal- verð 36 89 100 59 94 408 22 127 57 91 125 45 196 52 10 53 55 58 93 78 Magn (kiló) 246 394 2.942 12.604 10.045 732 261 215 7.595 228 79 4.427 196 27.355 1.719 37.625 2.831 26.620 162.019 298.033 38 55 22 261 49 659 10 317 76 486 53 19.200 92 4.440 60 25.418 Grásleppa 85 Karfi 60 Keila 30 Langa 60 Rauömagi 118 Sandkoli 55 Steinbftur 70 Tindaskata 11 Ufsi 48 Undirmálsfiskur 60 Ýsa 86 Þorskur 100 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 85 Rauðmagi 129 Steinbítur 65 Ýsa 52 Þorskur 103 Samtals 85 60 30 60 115 55 50 11 41 43 38 74 85 129 56 34 74 65 30 55 309 71 60 53 5 55 49 69 97 86 130 66 99 415 57 45 196 60 60 72 89 81 35 99 73 43 88 133 115 125 54 48 73 87 63 85 60 30 60 118 55 51 11 44 57 67 85 67 85 129 57 48 90 88 368 217 86 51 124 143 12.495 316 9.865 1.871 2.660 87.387 115.583 1.489 9.022 6.970 681 7.170 4.284 196 435 10.252 1.623 33.401 75.523 191 118 896 2.586 2.614 70 104 79 576 16.570 2.400 7.596 33.800 204 189 779 375 72 425 12.913 1.086 838 474 419 17.232 35.006 72 73 277 318 11.963 12.703 Heildar- verð (kr.) 8.775 35.142 294.150 740.168 946.088 298.528 5.630 27.220 432.065 20.763 9.840 201.360 38.416 1.424.375 16.636 1.987.794 ' 155.732 1.544.282 15.032.976 23.219.938 2.090 5.630 32.291 3.110 36.936 1.025.088 408.524 1.513.669 23.832 6.510 4.728 15.763 8.803 8.580 658.487 1.580 537.643 91.735 184.524 8.451.197 9.993.381 193.570 597.978 689.403 282.765 408.690 192.780 38.416 26.126 611.327 116.937 2.971.687 6.129.679 6.685 11.682 65.408 112.310 229.457 9.340 11.960 9.840 31.046 802.154 174.504 659.713 2.124.099 17.340 11.340 23.370 22.500 8.463 23.375 660.500 11.946 36.671 27.061 28.123 1.469.373 2.340.061 - 6.120 9.417 15.925 15.105 1.072.483 1.119.050 FRETTIR 22 dómarar sitja í opinberum nefndum NÍU hæstaréttardómarar og 13 héraðsdómarar sitja í nefndum á vegum ríkisins, í nokkrum tilfellum við að semja löggjöf. Dómsmálaráð- herra telur að í fæstum tilfellum komi slík nefndaseta að sök og það skerði ekki hlutleysi dómsvaldsins þótt einstaka dómarar taki þátt í að undirbúa lagasetningu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Þorsteins Pálssonar dóms- málaráðherra á Alþingi við fyrir- spurn Margrétar Frímannsdóttur þingmanns Alþýðubandalagsins. Margrét spurði þar m.a. hversu margir dómarar ættu sæti í nefnd- um á vegum framkvæmdavaldsins, hvort dómsmálaráðherra teldi það samrýmast meginmarkmiði réttar- farsbreytinganna árið 1992 að dóm- arar gegni stjórnsýslustörfum og kveði jafnvel upp stjórnsýsluúr- skurði og hvort ráðherra teldi það í samræmi við hlutleysi dómsvalds- ins að starfandi dómarar eigi þátt í að semja lagafrumvörp sem þeir eigi síðar að dæma eftir. Skapar ekki vandræði í svarinu kemur fram að auka- störf dómara geti verið til þess fall- in ,að skerða sjálfstæði þeirra en dómsmálaráðuneytið telji að dómar- ar hafi í framkvæmd gætt þess vel að taka ekki að sér aukastörf sem ekki teljist við hæfi. Með skipan dómara i nefndir sé í flestum tilfell- um verið að sækjast eftir þeirri sérþekkingu sem þeir búi yfir. Verkefni fæstra nefndanna, sem dómarar sitja í, séu viðamikil og margar þeirra hafi afmörkuð verk- efni og komi sjaldan saman. Ljóst sé að tímafrek nefndar- störf geti komið'niður á dómara- störfum og þá geri seta dómara í nefndum sem kveða upp stjórn- sýsluúrskurði, það að verkum að dómarinn verður vanhæfur að dæma í málinu ef það kemur síðar fyrir dómstóla. En þar sem ekki sé ýkja algengt að slíkum úrskurð- um sé skotið til dómstóla og að á stærri dómstólunum séu margir dómarar, skapi þetta ekki vand- ræði og auki ekki á kostnað ríkis- sjóðs því málinu sé einfaldlega út- hlutað til annarra dómara. Ómetanleg þekking Fimm dómarar eiga sæti í þrem- ur nefndum sem ætlað er að semja lagafrumvarp. Tveir hæstaréttar- dómarar eiga sæti í réttarfarsnefnd sem fjallar um lagafrumvörp á sviði dómsýslu og réttarfars. Einn- hæstaréttardómari á sæti í sifja- laganefnd og tveir dómarar eiga sæti í nefnd sem ætlað er að vinna að löggjöf um afrétti. Dómsmálaráðherra segir í svar- inu að dómarar búi yfír ómetan- legri þekkingu og reynslu sem sé gagnleg við samningu lagafrum- varpa. Þá geti ekki talist óeðlilegt að dómarar taki þátt í undirbún- ingsstarfi að réttarfarslöggjöf. Ráðherra segir að ekki sé hægt að tryggja að allir dómarar séu allt- af hlutlausir en vanhæfisreglur réttarfarslöggjafarinnar leiði til þess að dómari víki sæti ef hann tengist aðilum máls eða efni þess með einhverjum hætti. Þótt ein- hverjir dómarar verði þannig van- hæfir til að fara með einstök mál sé það ekki til þess fallið að draga hlutleysi dómsvaldsins í heild í efa, enda komi aðrir dómarar þá í stað þeirra sem víkja sæti. Fordæma framferði Kúbumanna UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ for- dæmir harðlega að flugvélar kúb- anska lofthersins hafi skotið niður tvær borgaralegar flugvélar laugar- daginn 24. febrúar sl. og valdið dauða þeirra fjögurra manna sem voru um borð. í frétt frá ráðuneytinu segir: „Aðstæður atburðanna, hverjar sem þær voru, geta i engu réttlætt fram- ferði Kúbu sem í senn fól í sér bæði brot á alþjóðarétti og brot á mannréttindum. Nauðsynlegt er að alþjóðleg rannsókn fari undir eins fram á atburðinum þannig að allir mála- vextir verði ljósir og einnig hverjir beri ábyrgð á verknaðinum. Utanríkisráðuneytið hefur þegar gert stjórnvöldum á Kúbu grein fyrir afstöðu sinni." Olíuverð á Rotterdam-markaði, 22. des. til 1. mars I Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. ian. 1996 220 BENSÍN, dollarar/tonn Súper 1?4.o/ 181,0 178,0/ 175,0 Blýlaust 120-1-----1-----1-----1-----1-----1-----•—'-----•—lv-ll 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 160- 12fH-----1-----1-----1—•+-----1-----1----1-----I-----1 I 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M ÞINGVISITOLUR l.jan. 1993 4 1000/100 i rnars - HLUTABRÉFA - spariskirteina 1 -3 ára - spariskírteina 3-5 ára - spariskirteina 5 ára + - húsbréfa 7 ára + -peningam. 1-3 mán. -peningam. 3-12 mán. Úrval hlutabréla Hlutabréfasjóöir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðn. & verktakastarfs. Flutningastarfsemi Oliudreifing 1589,82 132,85 136,97 146,95 147,96 124,55 133,57 164,44 149,42 153,52 146,72 165,62 194,28 156,11 Breyting, % fra síðustu frá birtingu 30/12,'95 +0,63 +0,09 +0,03 +0,08 +0,47 +0,06 +0,06 +0,49 +0,24 +0,94 +0,25 -0,06 -0,40 +2,13 +14,71 +1,39 +2,19 +2,37 +3,09 +1,24 +1,54 +13,80 +3,64 +23,22 +8,76 +11,42 +10,52 +15,88 Visitölurnar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi islands og blrtar á ábyrgo þess. Þingvísitala HLUTABREFA l.janúar 1993 = 1000 160°- 1589,82 1375 1350]- Jan. Feb. ' Mars GASOLIA, dollarar/tonn 120)-----1-----+.-----1-----1-----f—i-----1-----1-----1------(. 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M SVARTOLÍA, dollarar/tonn ¦^V \S\/»Af> 80 96,0/ 94,0" 40-i—t—i—-t—i—i—i—t—t—i------r 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M Þingvísitala sparisk. 5 ára + Ljanúar 1993 = 100 150- 146,95 140- 135i Jan. Feb. Mars Þingvísit. húsbréfa 7 ára + Ljanúar 1993 = 100 150—------------------------------------------ 145 irn^ 147,96 140- 1351 Jan. Feb. Mars '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.