Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 4. mars. NEWYORK NAFN LV LG Dow Jones Ind 5564,74 5517,78) Allied SignalCo 57,75 (54,625) Aluminðo of Amer.. 57 (56,125) AmerExpress Co.... 46,875 (46,75) AmerTel &Tel 63,25 (64,25) Betlehem Steel 14,125 (14) Boeing Co 81,25 (81,5) Caterpillar 68,5 (67,375) Chevron Corp 55,25 (55,375) Coca Cola Co 82,125 (81,5) Walt Disney Co 66,75 (65,75) Du Pont Co 79 (77) Eastman Kodak 72 (71,75) Exxon CP 79,125 (79.125) General Electric 76,875 (76,125) General Motors 52,75 (51,375) GoodyearTire 50,25 (47,125) Intl Bus Machine 118,625 J 24,1 25) Intl PaperCo 36,125 (36,25) McDonalds Corp...... 51,375 (50,625) Merck&Co 67,75 (67,125) Minnesota Mining... 64,625 (65,5) JP Morgan &Co 84,5 (82) Phillip Morris 100,375 (100,75) Procter&Gamble.... 85,75 (81,875) •Sears Roebuck 48,625 (45,875) Texacolnc 79,125 (79,75) Union Carbide 45,125 (45,625) UnitedTch 109,125 (108,5) Westingouse Elec... 18,625 (18,375) Woolworth Corp 12,875 (12,25) S & P 500 Index 646,17 (645,36) AppleComp Inc 26,4375 (27,625) CompaqComputer. 41 (52,75) Chase Manhattan ... 75,125 (74,25) Chrysler Corp 57,875 (57,25) Citicorp 79,75 (78,625) Digital Equip CP 64,875 (73) Ford MotorCo 31,875 (31,375) Hewlett-Packard 93 (101,625) LONDON . FT-SE 100 Index 3769,7 (3724,5) Barclays PLC 769 (775,5) British Airways 517,5 (507,5) BR Petroleum Co 547 (538) British Telecom 375 (370) Glaxo Holdings 917 (904) Granda Met PLC 438 (433) ICI PLC 923 (896) Marks&Spencer.... 435 (418) Pearson PLC 700 (687) ReutersHlds 710 (699) Royal Insurance 375 (380,5) ShellTrnpt(REG) .... 855 (844) ThornEMIPLC 1621 (1619) Unilever 220,57 (222,17) FRANKFURT Commerzbk Index... 2487.99 (2473,55) AEG AG 164,6 (163,6) Allianz AG hldg 2820 (2818) BASFAG 371,4 (367,4) Bay Mot Werke 826,5 (826) Commerzbank AG... 337,5 (336) Daimler Benz AG 817,5 (811.5) Deutsche Bank AG.. 75,4 (74,07) Dresdner Bank AG... 38,4 (38,45) Feldmuehle Nobel... 325 (325) Hoechst AG 461,3 (462,2) Karstadt 566 (573) KloecknerHB DT 8,9 (9,05) DT Lufthansa AG 235 (229,9) ManAG STAKT 412,5 (415) Mannesmann AG.... 540 (525,5) Siemens Nixdorf 3,1 (3,2) Preussag AG 437,7 (438) Schering AG 107,25 (106,8) Siémens 839,2 (838,5) Thyssen AG 291 (281.5) VebaAG 70,36 (69,2) Viag 654,4 (631) Volkswagen AG 563 (559) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20063,88 (20125,37) Asahi Glass 1190 (1220) BKof TokyoLTD 1660 ■(1610) Canon Inc 1940 (1930) Daichi Kangyo BK.... 1960 (1970) Hitachi 1070 (1060) Jal 743 (748) Matsushita E IND.... 1650 (1680) Mitsubishi HVY 852 (851) MitsuiCoLTD 900 (893) Nec Corporation 1240 (1250) Nikon Corp 1440 (1440) Pioneer Electron 2080 (2110) Sanyo Elec Co 626 (632) Sharp Corp 1650 (1640) Sony Corp 6080 (6160) Sumitomo Bank 2000 (2000) Toyota MotorCo 2240 (2270) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 389,85 (387,09) Novo-Nordisk AS 767 (775) Baltica Holding 119 (114) Danske Bank 391 (386) Sophus Berend B .... 656 (651) ISS Int. Serv. Syst.... 146 (145) Danisco 281 (279) Unidanmark A 277 (277) D/S Svenborg A 178000 (178000) Carlsberg A 319 (318) D/S1912B 125500 (124000) Jyske Bank 383 (383) ÓSLÓ OsloTotal IND 778,02 (763,87) Norsk Hydro 278 (273) Bergésen B 116 (115) Hafslund AFr 172,5 (170) Kvaerner A 221 (205) Saga Pet Fr 72,5 (71,5) Orkla-Borreg. B 276 (270) Elkem AFr 83 (77) Den Nor. Olies 5 (5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1879.25 (1846,45) Astra A 312 (310) Electrolux 330 (330) EricssonTel 157 (152) ASEA 689 (678) Sandvik 139,5 (136) Volvo 153 (147) S-E Bánken 49,4 (49,3) SCA 115 (114,5) Sv. Handelsb 131,5 (130) Stora 86,5 (87) Verö á hlut er í gjaldmiöli viökomandi lands. I London er veröið í pensum. LV: verö við | lokun markaöa. LG: lokunarverödaginnáöur. | FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaöur afli 38 35 36 246 8.775 Grásleppa 99 85 89 394 35.142 Karfi 130 20 100 2.942 294.150 Keila 68 30 59 12.604 740.168 Langa 104 48 94 10.045 946.088 Lúða 515 277 408 732 298.528 Lýsa 31 19 22 261 5.630 Rauðmagi 145 115 127 215 27.220 Sandkóli 57 55 57 7.595 432.065 Skarkoli 122 67 91 228 20.763 Skata 140 120 125 79 9.840 Skrápflúra 60 45 45 4.427 201.360 Skötuselur 196 196 196 196 38.416 Steinbítur 150 41 52 27.355 1.424.375 Tindaskata 11 5 10 1.719 16.636 Ufsi 64 30 53 37.525 1.987.794 Undirmálsfiskur 76 43 55 2.831 ' 155.732 Ýsa 92 24 58 26.620 1.544.282 Þorskur 123 60 93 162.019 15.032.976 Samtals 78 298.033 23.219.938 FAXAMARKAÐURINN Blandaöur afli 38 38 38 55 2.090 Lýsa 31 19 22 261 5.630 Steinbítur 49 49 49 659 32.291 Tindaskata 11 8 10 317 3.110 Undirmálsfiskur 76 76 76 486 36.936 Ýsa 70 42 53 19.200 1.025.088 Þorskur 103 60 92 4.440 408.524 Samtals 60 25.418 1.513.669 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 65 20 65 368 23.832 Keila 30 30 30 217 6.510 Langa 60 48 55 86 4.728 Lúða 365 303 309 51 15.763 Skarkoli 122 67 71 124 8.803 Skrápflúra 60 60 60 143 8.580 Steinbítur 80 52 53 12.495 658.487 Tindaskata 5 5 5 316 1.580 Ufsi 55 30 55 9.865 537.643 Undirmálsfiskur 50 49 49 1.871 91.735 Ýsa 92 54 69 2.660 184.524 Þorskur 113 71 97 87.387 8.451.197 Samtals 86 115.583 9.993.381 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 130 130 130 1.489 193.570 Keila 68 37 66 9.022 597.978 Langa 104 97 99 6.970 689.403 Lúða 515 277 415 681 282.765 Sandkoli 57 57 57 7.170 408.690 Skrápflúra 45 45 45 4.284 192.780 Skötuselur 196 196 196 196 38.416 Steinbítur 150 41 60 435 26.126 Ufsi 64 41 60 10.252 611.327 Ýsa 78 24 72 1.623 116.937 Þorskur 123 65 89 33.401 2.971.687 Samtals 81 75.523 6.129.679 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 35 35 35 191 6.685 Grásleppa 99 99 99 118 11.682 Karfi 73 73 73 896 65.408 Keila 5.1 - 43 43 2.586 112.310 Langa 98 74 88 2.614 229.457 Rauðmagi 145 127 133 70 9.340 Skárkoli 115 115 115 104 11.960 Skata 140 120 125 79 9.840 Steinbítur 73 51 54 576 31.046 Ufsi 49 41 48 16.570 802.154 Ýsa 89 38 73 2.400 174.504 Þorskur 103 60 87 7.596 659.713 Samtals 63 33.800 2.124.099 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 85 85 85 204 17.340 Karfi 60 60 60 189 11.340 Keila 30 30 30 779 23.370 Langa 60 60 60 375 22.500 Rauðmagi 118 115 118 72 8.463 Sandkoli 55 55 55 425 23.375 Steinbítur 70 50 51 12.913 660.500 Tindaskata 11 11 11 1.086 11.946 Ufsi 48 41 44 838 36.671 Undirmálsfiskur 60 43 57 474 27.061 Ýsa 86 38 67 419 28.123 Þorskur 100 74 85 17.232 1.469.373 Samtals 67 35.006 2.340.061 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 85 85 85 72 • 6.120 Rauömagi 129 129 129 73 9.417 Steinbítur 65 56 57 277 15.925 Ýsa 52 34 48 318 15.105 Þorskur 103 74 90 11.963 1.072.483 Samtals 88 12.703 1.119.050 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 22. des. til 1. mars 140- 120i----h—.................f. <--------------1-----»- 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M SVARTOLÍA, dollarar/tonn 140 60~ 40----\----1— -4----t---1......t"—F---■I—-•< 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 2.F 9. 16. 23. 1.M 22 dómarar sitja 1 opinberum nefndum NÍU hæstaréttardómarar og 13 héraðsdómarar sitja í nefndum á vegum ríkisins, í nokkrum tilfellum við að semja löggjöf. Dómsmálaráð- herra telur að i fæstum tilfellum komi slík nefndaseta að sök og það skerði ekki hlutleysi dómsvaldsins þótt einstaka dómarar taki þátt í að undirbúa lagasetningu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Þorsteins Pálssonar dóms- málaráðherra á Alþingi við fyrir- spurn Margrétar Frímannsdóttur þingmanns Alþýðubandalagsins. Margrét spurði þar m.a. hversu margir dómarar ættu sæti í nefnd- um á vegum framkvæmdavaldsins, hvort dómsmálaráðherra teldi það samrýmast meginmarkmiði réttar- farsbreytinganna árið 1992 að dóm- arar gegni stjórnsýslustörfum og kveði jafnvel upp stjórnsýsluúr- skurði og hvort ráðherra teldi það í samræmi við hlutleysi dómsvalds- ins að starfandi dómarar eigi þátt í að semja lagafrumvörp sem þeir eigi síðar að dæma eftir. Skapar ekki vandræði I svarinu kemur fram að auka- störf dómara geti verið til þess fall- in ,að skerða sjálfstæði þeirra en dómsmálaráðuneytið telji að dómar- ar hafi í framkvæmd gætt þess vel að taka ekki að sér aukastörf sem ekki teljist við hæfi. Með skipan dómara í nefndir sé í flestum tilfell- um verið að sækjast eftir þeirri sérþekkingu sem þeir búi yfir. Verkefni fæstra nefndanna, sem dómarar sitja í, séu viðamikil og margar þeirra hafi afmörkuð verk- efni og komi sjaldan saman. Ljóst sé að tímafrek nefndar- störf geti komið niður á dómara- störfum og þá geri seta dómara í nefndum sem kveða upp stjórn- sýsluúrskurði, það að verkum að dómarinn verður vanhæfur að dæma í málinu ef það kemur síðar fyrir dómstóla. En þar sem ekki sé ýkja algengt að slíkum úrskurð- um se skotið til dómstóla og að á stærri dómstólunum séu margir dómarar, skapi þetta ekki vand- ræði og auki ekki á kostnað ríkis- sjóðs því málinu sé einfaldlega út- hlutað til annarra dómara. Ometanleg þekking Fimm dómarar eiga sæti í þrem- ur nefndum sem ætlað er að semja lagafrumvarp. Tveir hæstaréttar- dómarar eiga sæti í réttarfarsnefnd sem íjallar um lagafrumvörp á sviði dómsýslu og réttarfars. Einn hæstaréttardómari á sæti í sifja- laganefnd og tveir dómarar eiga sæti í nefnd sem ætlað er að vinna að löggjöf um afrétti. Dómsmálaráðherra segir í svar- inu að dómarar búi yfir ómetan- legri þekkingu og reynslu sem sé gagnleg við samningu lagafrum- varpa. Þá geti ekki talist óeðlilegt að dómarar taki þátt í undirbún- ingsstarfi að réttarfarslöggjöf. Ráðherra segir að ekki sé hægt að tryggja að allir dómarar séu allt- af hlutlausir en vanhæfisreglur réttarfarslöggjafarinnar leiði til þess að dómari víki sæti ef hann tengist aðilum máls eða efni þess með einhveijum hætti. Þótt ein- hveijir dómarar verði þannig van- hæfir til að fara með einstök mál sé það ekki til þess fallið að draga hlutleysi dómsvaldsins í heild í efa, enda komi aðrir dómarar þá í stað þeirra sem víkja sæti. Fordæma framferði Kúbumanna UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ for- dæmir harðlega að flugvélar kúb- anska lofthersins hafi skotið niður tvær borgaralegar flugvélar laugar- daginn 24. febrúar sl. og valdið dauða þeirra fjögurra manna sem voru um borð. í frétt frá ráðuneytinu segir: „Aðstæður atburðanna, hveijar sem þær voru, geta í engu réttlætt fram- ferði Kúbu sem í senn fól í sér bæði brot á alþjóðarétti og brot á mannréttindum. Nauðsynlegt er að alþjóðleg rannsókn fari undir eins fram á atburðinum þannig að allir mála- vextir verði ljósir og einnig hveijir beri ábyrgð á verknaðinum. Utanríkisráðuneytið hefur þegar gert stjórnvöldum á Kúbu grein fyrir afstöðu sinni.“ Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. jan. 1996 ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 4. mars Breyting, % frá siðustu frá birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA 1589,82 +0,63 +14,71 - spariskírteina 1 -3 ára 132,85 +0,09 +1,39 - spariskírteina 3-5 ára 136,97 +0,03 +2,19 - spariskirteina 5 ára + 146,95 +0,08 +2,37 - húsbréta 7 ára + 147,96 +0,47 +3,09 - peningam. 1-3 mán. 124,55 +0,06 +1,24 - peningam. 3-12 mán. 133,57 +0,06 +1,54 Úrval hlutabréfa 164.44 +0,49 +13,80 Hlutabréfasjóðir 149,42 +0,24 +3,64 Sjávarútvegur 153,52 +0,94 +23,22 Verslun og þjónusta 146,72 +0,25 +8,76 Iðn. & verktakastarls. 165,62 -0,06 +11,42 Flutningastarfsemi 194,28 -0,40 +10,52 Oliudreifing 156,11 +2,13 +15,88 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 !50—..................■:— 145 w/ 147,96 140- 135 Jan. I Feb. I Mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.