Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 55 DAGBOK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands . : ¦ : Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ * Rigning vj Skúrir 4 * Slydda 6 Slydduél Snjókoma \/ Él S er2vindstig. Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin S=S Þoka vindstyrk,heilfjðður $ é _... VEÐURHORFUR f DAG Yfirlit á hádegi í gær: 1002 mb lægð var vestarlega á Grænlandssundi og hreyfðist til norðausturs. Vestur af írlandi var heldur minnkandi 1035 mb, nærri kyrrstæð hæð. Við Nýfundnaland var vaxandi lægðasvæði á hreyfingu til norðausturs. Spá: í dag verður fremur hæg suðlæg átt framan af degi og víðast þurrt. Á Austur- og Norðausturlandi léttir til. Síðdegis bætir heldur í vind á Suðvestur- og Vesturlandi og þar fer að rigna undir kvöld. Hiti verður 3 til 7 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða suðlægar áttir rikjandi og súld eða rigning víðast hvar, en einkum þó um landið sunnanvert. Áfram verður hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Vegna vatnavaxta flýtur Staðará í Steingrímsfirði yfir Drangsnesveg norðan við brúna, og er vegurinn lokaður. Óvíst er hvort hægt var að opna veginn í gærkvöldi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með þvíað velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með þviað ýta á [*] Yfirlit á-hádegí.l.Öæ'r^--"^ &, '2i í c? 7 i » f ™ *"X»--v<,- lÍHæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Hclstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin norðvestur af íslandi hreyfist norðaustur, en lægðin við Hvarídýpkar. Hæðin vestur af írlandi er nær kyrrstæð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að (sl. tíma Akureyri Reykjavik Bergen Helsínkí Kaupmannahöfn Narssarssuaq Kuuk Ósló Stokkhólmur Þorshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Beriin Chicago Feneyjar Frankfurt "C Veður 7 skýjað 5 skúr 5 skýjað -5 kornsnjór 1 skýjað -4 alskýað -5 alskyað I skýað 0 frostúði 7 léttskýjað 16 léttskýað 4 vantar II hálfskýjað - vantar -11 heiðskýrt 5 skýjað 3 skýað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montreal NewYork Oriando Paris Madeira Róm Vln Washington Winnipeg °C Veður 9 skýjað 1 skýað - vantar 12 alskýað 2 skýað 9 léttskýjað 16 hálfskýjað 10 alskýjað -12 vantar -6 léttskýað 11 léttskýjað 6 skýjað 15 alskýað 10 skýjað -1 skýað -5 heiðskírt -24 heiðskírt 5.MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól í há-degisst. Sól-setur Tungl í suori REYKJAVÍK 00.29 0,5 06.36 4,1 12.49 0,5 18.54 4,0 08.19 13.37 18.58 01.19 ÍSAFJÖRÐUR 02.27 0,2 08.24 2,1 14.49 0,2 20.45 1,9 08.29 13.44 19.00 02.10 SIGLUFJORÐUR 04.36 0,2 10.51 1,3 17.04 0,1 23.19 1,2 08.11 13.26 18.42 01.06 DJÚPIVOGUR 03.50 1,9 09.58 0,3 16.03 1,9 22.12 0,1 07.50 13.08 18.28 01.34 Siavarhæi miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er þriðjudagur 5. mars, 65. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Leggið því af alla vonsku og alla pretti, hræsni og _____öfund og allt baktal. Reykjavíkurhöfn: Á sunnudag komu Ottó N. Þorláksson og Plat- ina Reefer. Þá komu og fóru samdægurs Faxi, Otto Wathne og StapafeU. Þá fóru Skagfirðingur, SóleVj Andey og Akurey. I gærmorgun komu Brú- arfoss, Reykjafoss, Pétur Jónsson og Ás- björn. Rússneska skipið Andrei Ivanov fór og búist var við að Reykja- foss og Platina Reefer færu út í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun komu Otto Wathne, Strong Ice- lander og flutninga- skipið Mahcli. White Manta, Ólafur J ónsson og Hrafn Sveinbjarn- arson fóru. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Flóamarkaður Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur verður haldinn á Sólvallagötu 48 á morg- un, miðvikudag, kl. 15-18. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á morgun miðvikudag koma gestir frá Hall- grímskirkju í heimsókn kl. 14. Kaffiveitingar í kaffiteríu. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Leik- fimi kl. 10 og golfæfing kl. 13. Dalbraut 18-20, fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9.30 samverustund, kl. 10.30 leikfími, kl. 14 félagsvist. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. (lPt. 2, l.) Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Leiksýningar í Risinu á tveimur ein- þáttungum eru þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga kl. 16. Miðar við innganginn. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. IAK - Iþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í safnaðar- heimili Digraneskirkju kl.11.20. Boccia kl. 14. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Samtök sykursjúkra heldur fund í Sunnusal Hótel Sögu í kvöld kl. 20. Ingólfur Sveinsson, geðlæknir flytur erindi. Allir velkomnir. Lífssýn heldur félags- fund í kvöld kl. 20.30 í Bolholti 4. Gestir verða Gunnar St. Ólafsson, formaður Sálarrann- sóknarfélags íslands og Kristín Þorsteinsdóttir, miðill. Allir velkomnir. Kvenfélagið Fjallkon- urnar halda aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Allar konur eru velkomnar. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur fund ¦fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30 i safnaðarsal. Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri Námsflokk- anna flytur erindi um fullorðinsfræðslu. Áhugafólk er velkomið. Barnamál er með opið hús í Rjallakirkju kl. 14-16 í dag. Fræðsla: Fyrsta fasta fæðan. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur afmælis- fundfkvöldkl. 20isafn- aðarheimilinu. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Hans Hafsteins- son, guðfræðinemi. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9 og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Opið hús á morgun. Farið frá kirkjunni kl. 14 með rútu í Gerðu- berg. Kaffiveitingar á staðnum. Uppl. í síma 551-0745. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdðttur. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lesið úr Passíusálmunum fram að páskum. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Jóhannesar- guðspjalli. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Hans Hafsteinsson, guðfræðinemi. Biblíu- lestur út frá 20. Passíu- sálmi. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í" viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mómmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús" fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. KFUM og K, Hafnar- firði. Biblíulestur í kvóld kl. 20.30 á Hverf- isgötu 15. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. , 18.30. Mömmumorgunn 'í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Ferming- artímar Barnaskóla kl. 16. Starf fyrir 7-9 ára kl. 17. Biblíulestur í prestsbústaðnum kl. 20.30. Allir velkomnir. Krossgátan LARETT: 1 samtíningur, 8 snúin, 9 fallegur, 10 fag, 11 skepnurnar, 13 pening- ar, 15 krakka, 18 bráð- lyndur maður, 21 álít, 22 dýrki, 23 rík, 24 manntjón. LÓÐRÉTT: 2 bál, 3 nytjalöndin, 4 minnast á, 5 ótti, 6 þyngdareining, 7 ókeypis, 12 greinir, 14 dveýast, 15 lftil máltíð, 16 bölva, 17 stíf, 18 reik, 19 hulin grjóti, 20 kvenmannsnafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 háski, 4 sæmir, 7. tjáði, 8 orkan, 9 nár, 11 aðal, 13 eira, 14 óvani, 15 vopn, 17 reit, 20 hin, 22 takki, 23 æskir, 24 remma, 25 iðrar. Lóðrétt: - 1 hátta, 2 skána, 3 ilin, 4 spor, 5 mikli, 6 renna, 10 ávani, 12 lón, 13 eir, 15 vitur, 16 púk- um, 18 eykur, 19 tærar, 20 hika, 21 næði. Aukavinrimgar í „Happ í Hendi" Aukavinningar sem dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ (Hendi" síðast- liöið föstudagskvöld komu (hlut eftir^ talinna aðila: Elísa Guðjónsdóttir Skólabrekku 2,750 Fáskrúðsfirði Þráinn Gíslason Vikurbraut11.780Hðfn Hrefna Guðiónsdóttir Háaleitisbraut 30,108 Reykjavík Guðmundur Agnar Hjálmarsson Álfabrekku 8,750 Fáskrúðsfirði zmmmimmmwmmitium*vi i Þórey Victora Kristjánsdóttir Hverfisgötu 32.101 Reykjavík Guðmundur Sigurðsson DeildartúnÍ9,300Akranesi Asdís Krtstjánsdóttir Austurgerði 1,108 Reykjavík Halldór Pálsson Faxabraut 75.230 Keflavik Arinbjörn Sigurðsson Rauðhömrum 14,112 Reykjavik mmmmwmmwmmm Soff ía Magnúsdóttir Borgarvík22.310 Borgarnesi Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna hiá Happdrættl Háskóla islands, Tjarnargötu 4,101 Reykjavík og verða vinníngarnir sendir vlðkomandi. Skdfðu fyrst og horfðu svo!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.