Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 49 FOLK I FRETTUM BILL var kominn úr takt við poppheiminn, en Chelsea beindi föður sínutn á rétta braut. Skjótur frami ; ? BRESKA leik konan Kate Winslet hef- ur hlotið '• snöggan framai í Hollywood. Hún leikur í iiy.jiis1.ii mynd Emmu Thompson, „Sense and Sensibility" og hefur hlotið Óskarstilnefn- ingu fyrir, í flokknum besta leikkona í aukahlut verki. Kate skaust fram á sjónarsviðið í mynd- inni „Heavenly Cre- atures" í fyrra og þótti leikur hennar með eindæmum góður. Sú mynd byggði á sannri sögu tveggja unglinga sem myrtu móður annars þeirra. Kate lék annan þeirra, stúlku að nafni Juliet Hulme. Þegar tökur stóðu yfir kom í Ijós að Juliet bjó á Skot- landi, þar sem hún skrifaði glæpa- skáldsögur undir dulnefninu Anne Perry. „Þetta [sagan] var eins og f yrra líf hennar; martröð sem rættist. Eg hafði mikla samúð með henni. Mér finnst hún hafa breytt rétt með því að koma fram og lýsa yfir ábyrgð sinni á verknaðinum. Clinton sýnirlit BILL Clinton Bandaríkjaforseti horfði á hluta afhendingar Grammy- verðlaunanna þegar hún var sýnd í sjónvarpi vestanhafs fyrir skömmu. Að sögn var það vegna þess að dótt- ir hans, Chelsea, hafði haldið fram að hann væri úr tengslum við popp- heiminn núorðið. í viðtali við Newsweek sagðist Clinton hafa reynt að horfa á hátíð- ina í um það bil klukkustund, vegna þess að „Chelsea hafði í flimting- um að ég hefði misst úr 20 ár í tónlist og þyrfti að ná áttum," sagði Clinton. „Ég var að reyna að ná betur til dóttur minnar og annarra táninga þessa heims." Hann bætti við að nú þekkti hann poppsöngvar- ann Seal, fyndist hann .nokkuð góður" og hefði áhuga á að sjá söngkon- una Alanis Morissette. Eins og margir vita er Clinton músíkalskur og spilar meðal annars á saxófón. Bróðir hans er tónlistarmað- iurinn Roger Clinton, sem notið hefur tals- verðra vinsælda sem slíkur. Tekið skal þó fram að George Clin- ton, fönktónlistarmað- urinn sívinsæli, er alls óskyldur Bandaríkjafor- seta, enda eru þeir ekki af sama; kynþætti. Söngur, glens og gaman í Súlnasal: 1 J 7 r i m Dlistex VARASALVI - VARASMYRSL ENDURNÆRIR ÞURRAR OGSPRUNGNARVARIR Pharmaco hf. 5.3. 1996 Nr. 403 VAKORT Eftirlýst kort nr.: Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AffareittsluMllc, vlnaamlonaat tnklo of«nurolitil Uort úr umftrit OQ **««liaVISA tmlamdl »«HHlu««dlppt. VERD LAJN KR. Í.OOO,- ffyrir «*Ö klAffssta kort og wl«a * vágai ValcttoJAnuatM VISA *r opln allsn ] I *ólMrhrÍ*if|lnn. PaiiaoO l»»r mS , itHkynnn um ylotuð og Btolln lcort I 8fMI:B67 1700 ^&mvisA íslandI AIMmUw lO - 1M R«vk|»vnc Hinar óviðjafnanlegu Borgardœtur leika við hvern sinn fingur með spaugi og sprelli og flutningi á mörgum vinsælustu laga sinna. Ásamt þeim koma fram Ragnar Bjamason og stórhljómsvek undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmunassyni. Innifalin er þríréttuð veislumáltíð, skemmtun og dansleikur. Uppsek alla laugardaga í mars, ennþá laust á nokkrar sýningar í apríl. Athugið! Aukasýningföstudaginn 22. mars. Verð 4.100 kr. Tryggið ykkur skemmtun ársins og pantið tímanlega. Kynnið ykkur einnig sértilboð á gistingu. Nánari upplýsingar eru veittar í söludeild ísíma 552 9900. -þín saga! i Uí lii i.i.lf if í II • CISCO er mest seldi netbúnaöur í heiminum í dag. • CISCO fyrir Samnetiö / ISDN, Internetiö og allar nettengingar. Hátækní til framfara Tæknival Skeifunni 17 • Slmi 568-1665 • Fax 568-0664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.