Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 41 Norðmenn- irnir byrja best SKAK Skákmiðstöðin Faxafcni 12 REYKJAVÍKURSKÁK- MÓTIÐ 2.-10. MARS Teflt frá kl. 17 daglega. Aðgangur í dag ókeyjns fyrir áhorfendur í boði Úrvals Útsýnar TVEIR íslendingar eru í hópi níu skákmanna sem unnu báðar skák- ir sínar í fyrstu umferðum Reykja- víkurskákmótsins um helgina. Það eru stórmeistararnir Helgi Ólafs- son og Hannes Hlífar Stefánsson, Norð- menn eru fyrirferð- armestir á toppnum, allir fjórir fulltrúar þeirra á mótinu eru með fullt hús vinn- inga. Þeir koma hingað gráir fyrir járnum með alla stór- meistara sína. Greinilegt er að Norðmenn ætla sér stóra hluti í VISA Nordic Cup bikar- keppninni. Reykja- víkurmótið er fyrsta mótið í henni. í fyrstu umferð var mikill stigamunur lenda og ekki mikið Hansen, Danmörku, Davíð Bron- stein, Rússlandi, Boris Gulko og John C. Yoos, Bandaríkjunum, Helgi Áss Grétarsson, Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson, Jón Garðar Viðarsson og Sævar Bjarnason, Heini Olsen, Færeyjum, Eduardas Rosentalis, Litháen, Paul Van der Sterren og Mark Van der Werf, Hollandi 1 '/2 v. 24.-44 Guðmundur Gíslason, Andri Áss Grétarsson, Þröstur Þórhallsson, Stefán Þór Sigurjóns- son, Einar K. Einarsson, Páll Agn- ar Þórarinsson, Bragi Halldórsson, Jón Viktor Gunnarsson, Benedikt Hannes Hlífar Stefánsson. Helgi Olafsson á milli tef- um óvænt úrslit. Norðurlandameistarinn Curt Hansen sá sér þó þann kost vænst- an að bjóða jafntefli snemma í skák sinni við Björn Frey Björns- son úr Hafnarfirði. Kvenstórmeist- arinn öflugi, Anna Aksharumova Gulko, eiginkona Borisar Gulko, tapaði fyrir Stefáni Þór Sigurjóns- syni. Daginn eftir tefldi hún glæsi- lega sóknarskák gegn Bergsteini Einarssyni, skákmanninum unga og efnilega, en endaði með því að falla á tíma með unnið tafl. Anna hefur lítið teflt undanfarin ár, en var í hópi öflugustu skákkvenna í heimi Jón Garðar Viðarsson átti unna stöðu í annarri umferð gegn hol- lenska stórmeistaranum Paul Van der Sterren, en missti hana niður í jafntefli. Staðan eftir 2 umferðir: 1.-9. Simen Agdestein, Jonat- han Tisdall, Rune Djurhuus og Einar Gausel, allir Noregi, Helgi Ólafsson, Hannes Hlífar Stefáns- son, Predrag Nikolic, Bosníu, Stu- art Conquest, Englandi og Jonny Hector, Svíþjóð 2 v. 10.-23. Nikolaj Borge og Curt Jónasson, Kristján Eðvarðsson, Áskell Örn Kárason, Ólafur B. Þórsson, Magnús Örn Úlfarsson og Bergsteinn Einarsson, Alexand- er Raetsky, Rússlandi, Patrick Lyrberg, Bo Berg og Emanuel Berg, Svíþjóð, Lutz Pinkus, Þýska- landi, Per Andreasen, Danmörku og Esther de Kleuver, Hollandi 1 v. o.s.frv. Þessi laglega skák var tefld í fyrstu umferð mótsins: Hvítt: Einar Gausel, Noregi Svart: Stefán Briem Hollensk vörn 1. d4 - f5 2. g3 - Rf6 3. Bg2 - e6 4. c4 - d5 5. Rf3 - c6 6. 0-0 - Bd6 7. Rc3 - 0-0 8. Bf4 - Bxf4 9. gxf4 - b6 10. Hcl - De7 11. Re5 - Bb7 12. cxd5 - exd5 13. Da4 - a5 14. a3 - Re4 15. Db3! Leggur stórglæsilega gildru fyr- ir andstæðinginn með því að þykj- ast leika af sér skiptamun. Svartur bítur á agnið: 15. - Rd2? SJÁ STÖÐUMYND 16. Rxd5!! - cxd5 Eða 16. - Rxb3 17. Rxe7+ - I g h Kh8 18. Hc3! og 18. - Rxd4 19. R5g6+! - hxg6 20. Hh3 er mát 17. Bxd5+ - Kh8 Gefur kost á glæsilegum lokal- eik, því 17. - Bxd5 18. Dxd5+ - Kh8 19. Dxa8 var vonlaust með öllu. 18. Rg6+! og svartur gafst upp því mátið blasir við, 18. — hxg6 er svarað með 19. Dh3+. Einar Gausel varð stórmeistari í haust er hann sigraði óvænt á öflugu móti í Danmörku. Um ára- mótin bættist Norðmönnum svo fjórði stórmeistarinn er Rune Djur- huus varð efstur á alþjóðlegu móti í Gausdal. Fjórða umferð Reykjavíkur- skákmótsins fer fram í dag í Skákmiðstöðinni Faxafeni 12 og er aðgangur ókeypis fyrir áhorf- endur í boði ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar. Margeir Pétursson =§= Pitney Bowes Frímerkingavélar. Ending og gæði í öndvegi. Áratuga reynsla. Otto B.Arnarehf. ÁRMÚLA29, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 588 4699 • FAX: 588 4696 FRETTIR Norræn vika ungs fólks í Hafnarfirði NORRÆNA félagið í Hafnarfirði ásamt Æskulýðs- og tómstundar- áði Hafnarfjarðarbæjar efna vik- una 5.-12. mars til Norrænnar viku í Félagsmiðstöðinni Vitanum, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Til- gangur þessarar viku er að efla áhuga ungs fólks á aldrinum 14-16 ára á Norðurlöndunum og norrænni samvinnu sem og að auðga norræna sögu- og menning- arvitund meðal unglinganna. Norræna vikan er styrkt af verkefninu NORDLIV - norræn vitund í nútíð og framtíð, sem er verkefni sem stofnað var til af frumkvæði Sambandi Norrænu félaganna á Norðurlöndum og fjármagnað af Norrænu ráðherra- nefndinni. Verkefninu er ætlað að auka við þekkingu fólks og þá sérstaklega ungs fólks á norrænni sögu og samfélagsháttum á Norð- urlöndunum með það að markmiði að draga fram það sameiginlega S norrænni menningararfleið sem og það sem skilur að. Norræna vikan í Vitanum er skipulögð með fræðslusjónarmiðið að leiðarljósi auk þess sem sýna á fram á hinar skemmtilegu hliðar við menningu Norðurlandanna. Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.490 Mikfö úrval af allskonar buxum Opio á laugardögum Q\J&& Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Hresstu upp á minni húðar þinnar Nýtt frá Cliníque Moisture On-Call Það sem húðin gerði einu sinni getur hún gert aftur. Ef hún gleymir, þá er svarið Moisture On-Call. Það betrum bætir haefileika þurru húðarinnar til að halda rakanum. Einnig ver það húðina gegn skaðlegum áhrifum umhverfisins. Gefur raka, sefar og styrkir húðina. 100% ilmefnalaust. Hreinsikrem 30 ml, 1 rakakrem 15 ml og varalitur fylgir Moisture On-Call á sérstöku kynningartilboði. CLINIQUE Moisture On-Call er fáanlegt í öllum CLINÍQUE Qinique-verslunum. Félac;Lögc;ii.tra Bifkiiií/ NÝJA BÍLAHÖLUN FUNAHÖFÐA I S: 5ó7-2277 t' %% Ford Econolíne 250 XLT dfsel Turbo árg. '92, ek. 44 þús. km., dökkblár/hvít- ur. Sá flottasti á landinu. Einn meö öllu. Verð 6.800.000. Ath. skipti Ford Econotine 150 Cargo árg. '94, ek. 56 þús. km., hvftur, vsk.- bfll. Verð 1.850.000. Ath. skiptl. Honda Civic Sl árg. '95, ek. 7 þús. km., dökkgrænn, 5 dyra, 5 gira. Verð 1.250.000. Nýr kostar kr. 1.375.000. Volvo 460 GL érg. '94, ek. 6 þús. km., vín rauöur, 5 gira. Verð 1.550.000. Ath. skipti. SP-BILALAN TIL ALLT AÐ 60 MANAÐA ss***^ **~s Toyota Corolla 1.6 GL árg. '92, ek. 60 þús. km, hvitur. Verð 800.000. Toyota Landorulser VX árg. '87, ek. 187 þús. km., dökkgrár, 36" dekk, 100% læstur. Verð 1.990.000. Ath. skipti, toppbill. M. Benz 350 SDL disel Turbo árg. '91, ek. 160 þús. km., svartur, leður, álfelgur, cen. Verð 3.500.000. Ath. skipti. Góöur í leigu akstur. MMC Uncer GLXI árg. '91, ek. 75 þús. km., rauður, sjálfsk. Verð 870.000. Ath. skipti. ¦P ___ 'ÍliflfllM 9 * L A . Kláradu dætnid med SP-bílaláni Með SP-bílalén innl myndinni kaupir þú bfl sem hæfir greiðslugetu þinni Sími 588-7200 FJÁRMÖGNUN HF NU VANTAR OKKUR NYLEGA BILA A STAÐINN - FRIAR AUGLYSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.