Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 47 IDAG BRIDS Umsjön Guðmundur l'áll Arnarson SAMNINGURINN er fjogur hjörtu í suður. Sagnhafi er með efnivið í tíu slagi, en spilið þróast illa og fyrr en varir er hann kominn í alvarleg samgangsvandræði. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ? G8753 ¥ 864 ? Á/ ? ÁKD Suður ? 64 ? ÁKDG9 ? D8 ? G763 Vestur Norclur Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Vestur spilar spaða- kóng í öðrum slag og aust- ur kemur á óvart með því að henda tígli. Vestur spil- ar næst smáspaða, sem austur trompar með þristi og suður yfirtrompar. Þegar sagnhafi leggur næst niður trompás, kem- ur austur enn meira á óvart með því að henda aftur tígli. Austur hefur þá byrjað með einspil í báðum hálitum. Hvernig á suður að spila? Vandamálið er stíflan í laufinu. Ef suður tekur tromp fjórum sinnum, er hætt við að laufgosinn fari fyrir lítið. Og ef hann reynir að spila laufinu þrisvar fyrst, eru allar lík- ur á því að vestur trompi. Norður ? G8753 ? 864 ? Á7 ? ÁKD Vestur * ÁKD102 * 10752 ? 943 ? 5 Austur ? 9 ¥ 3 ? KG10652 ? 109842 Suður 4> 64 ? ÁKDG9 ? D8 ? G763 Tíguldrottningin er lykillin að lausninni. Suð- ur spilar hjarta fjórum sinnum, en hendir tígul- ásnum í síðasta trompið! Spilar síðan ÁKD í laufi og svo tígli að drottning- unni. Eftir pass vesturs í byrjun, er dagljóst að suð- ur er með tígulkónginn. LEIÐRETT Norð Norð vestur á kranann I fimmtudagsblaði Morg- unblaðsins birtist ljósmynd með frétt af því að tökur eru hafnar á kvikmyndinni Djöflaeyjan. Þar var getið um sérstakan kvikmynd- akrana, sem nú er notaður í fyrsta skipti. Krani þessi er hönnun og eign Norð Norð Vestur kvikmynda- gerðar ehf. og var smíðað- ur af starfsmönnum þess fyrirtækis og starfsmönn- um Áliðjunnar og Véla- verkstæðis HH í Kópavogi. Arnað heilla ryr|ÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 5. mars, er sjötugur Kristinn P. Michelsen, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi. Sambýlis- kona hans er Margrét Þor- geirsdóttir. Þau eru að heiman. pT l"|ÁRA afniæli. í gær, C# Vfmánudaginn 4. mars, varð fimmtug Helga S. Jóhannsdóttir, hár- greiðslumeistari, Garða- flöt 31, Garðabæ. Eigin- maður hennar er Guðjón Helgason, söiustjóri. Þau taka á móti gestum laugar- daginn 9. mars nk. kl. 17-20 í veitingasalnum, Dugguvogi 12, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 24. febrúar sl. í Ár- bæjarkirkju af sr. Kiartani Erni Sigurbjörnssyni Guð- rún Huld Kristinsdóttir og Héðinn Björnsson. Heimili þeirra er í Hvamms- gerði í Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Farsi 3-10 WAIíbi-A S$/ce>Ot-rUAf2-T 019W tmm C*rtoon*/DMi*utwf by Unh*rwl Pw« SynictM /, þctía. ort sixk/ b$ Setikz þ'er, A//xéa, /nerfáð um verébdlgu." Pennavinir BANDARISKUR 11 ára piltur skrifar fyrir hönd fé- laga sinna í 6. bekk í grunn- skóla í borginni Kutzton í Pénnsylvaníu-ríki í Banda- íkjunum. Nemendurnir, sem eru 26 talsins, hafa áhuga á að eignast pennavini á íslandi. Hægt er að skrifa pilti og mun hann koma bréfunum á framfæri við bekkinn: Tiffany Goldberger, 629 Baldy Road, Kutztown, Pennsylvania 19530, U.S.A. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tennis, frímerkjum, bréfaskriftum o.fl.: Chika Sato, 65-122 Yanomezawa, Aza-Takizawa, Ichinoseki Iwate, 029-01 Japan. FRÁ Tanzaníu skrifar piltur sem getur ekki um aldur en er líklega um tvítugt. Hefur áhuga á tónlist, eink- um orgelleik, golfi o.fl.: Bertini I. Msafiri, Uru Minor Seminary, P.O. Box 1867, Moshi, Tanzania, EINHLEYPUR þrítugur Finni með áhuga á bók- menntum, tungumálum, ferðalögum o.fl.: Arto Ala-Pietíla, Nastolantie 17A5, 00600 Helsinki 60, Finland. STJÖRNUSPA Afmælis barn dagsins: Þér líður best þegar mikið er aðgera ogþú hefurínógu að snúast. Hrútur (21.mars-19. april) ff*fí Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni í dag. Hlustaðu ekki á orð vinar í viðkvæmu máli. Þau eru á misskilningi byggð. (20. apríl - 20. maí) J^f Fjármálin þróast mjög þér í hag, og þú nýtur trausts hjá ráðamönnum. í kvöld þarft þú að sinna málum heimilis og fjöl- skyldu. Tvíburar (21.maí-20.júní) Æj$i Þú nýtur vinsaelda í félagslífinu, en gættu þess að ofkeyra þig ekki. Þú hefur vanrækt ástvin og ættir að bæta úr því í kvóld. Krabbi (21.júní-22.julí) HI8 Fjölskyldumálin eru efst á baugi hjá þér, þótt vinir geti valdið þér töfum.. Smá breyting verður á fyrirætlunum þínum f kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) 'eff Þú gerir þér góða grein fyrir heildarmyndinni, en láttu ekki smáatriði framhjá þér fara. Reyndu að slaka á þegar kvöld- ar. Meyja (23. ágúst - 22. september) <t.$ Gættu þess að ljúka því sem gera þarf í vinnunni áður en þú bregður þér á vinafund. Þú .þarft tíma útaf fyrir þig S kvöld. ~Vo~g (23. sept. - 22. október) !$% Sjálfstraust þitt getur vakið neikvæð viðbrögð þeirra, sem þú umgengst. Tilboð um við- skipti í dag þarfnast mikillar íhugunar. Sporðdreki (23,okt.-21.nóvember) C$r* Þú hefur einsett þér að komast langt í vinnunni, og þér tekst það ef þú leggur þig fram. Varastu náunga, sem vill þér ekki vel. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) JSv Horfur í fjármálum fara batn- andi, og þú átt árangursríkar viðræður um viðskipti. En ein- hver reynir að bregða fyrir þig fæti. Steingeit (22.des. - 19.janúar) ftfz) Vinnuafköstin verða mikil í dag, og þú átt auðvelt með að ein- beita þér að því sem gera þarf. Varastu óþarfa eyðslu í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þú ert að íhuga fjárfestingu, og ættir að'ráðfæra þig við þá, sem til þekkja. En gakktu úr skugga um að ráð þeirra séu traust. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að treysta á eigin skyn- semi til að leysa vandamál, sem upp kemur heima. Lausnin finnst með góðri aðstoð ástvin- ar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Gingko biloba er ein elsta jurtategund jarðarinnar. Það hefur stundum verið nefnt musteristré af því að jurt- in, sem talin var löngu útdauð fannst lifandi í afskekktum musterisgarði í Kína. Á síðari árum hefur Gingko mikið verið rannsakað af vest- rænum vísindamönnum. Ótví- rætt kemur fram gagnsemi þess L við ýmsum öldr- unareinkennum. Virkni Gingko virðist tengjast bættri blóðrás vegna flavonoida sem jurtin er auðug af. „Ég hefséð mjögjákvœð áhrif Gingko biloba hjá mörgum sem ég hefráðlagt að reyna það við minnisleysi, til að örva blóðrds, einkum l heila. Það lifnar ofiyfir starfsemi heilans. Bestur árangur ndtst meðþví að nota það samfellt í lengri tima." Éh eilsuhúsið Kringlunni & SkólavörÖustíg GULl MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! lUÝTTl IMYTTll NVTTÍ NYTT I mm-^mm Eitt blaí> fyrir alla! ¦kjarnimálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.