Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Bmsjön Guömundur l’áll Arnarson SAMNINGURINN er fjögur hjörtu í suður. Sagnhafi er með efnivið í tíu slagi, en spilið þróast illa og fyrr en varir er hann kominn í alvarleg samgangsvandræði. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G8753 V 864 ♦ Á/ ♦ ÁKD Suður ♦ 64 ÁKDG9 ♦ D8 ♦ G763 Vestur Norður Austur Snður Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 Hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Vestur spilar spaða- kóng í öðrum slag og aust- ur kemur á óvart með því að henda tígli. Vestur spil- ar næst smáspaða, sem austur trompar með þristi og suður yfirtrompar. Þegar sagnhafi leggur næst niður trompás, kem- ur austur enn meira á óvart með því að henda aftur tígli. Austur hefur þá byrjað með einspil í báðum hálitum. Hvernig á suður að spila? Vandamálið er stíflan í laufinu. Ef suður tekur tromp fjórum sinnum, er hætt við að laufgosinn fari fyrir lítið. Og ef hann reynir að spila laufinu þrisvar fyrst, eru allar lík- ur á því að vestur trompi. Norður ♦ G8753 T 864 ♦ Á7 ♦ ÁKD Vestur ♦ ÁKD102 V 10752 ♦ 943 ♦ 5 Austur ♦ 9 I y 3 111111 ♦ KG10652 ♦ 109842 Suður ♦ 64 V ÁKDG9 ♦ D8 ♦ G763 Tíguldrottningin er lykillin að lausninni. Suð- ur spilar hjarta fjórum sinnum, en hendir tígul- ásnum í síðasta trompið! Spilar síðan ÁKD í laufi og svo tígli að drottning- unni. Eftir pass vesturs í byrjun, er dagljóst að suð- ur er með tígulkónginn. LEIÐRÉTT Norð Norð vestur á kranann 1 fimmtudagsblaði Morg- unblaðsins birtist ljósmynd með frétt af því að tökur eru hafnar á kvikmyndinni Djöflaeyjan. Þar var getið um sérstakan kvikmynd- akrana, sem nú er notaður í fyrsta skipti. Krani þessi er hönnun og eign Norð Norð Vestur kvikmynda- gerðar ehf. og var smíðað- ur af starfsmönnum þess fyrirtækis og starfsmönn- um Áliðjunnar og Véla- verkstæðis HH í Kópavogi. ÍDAG ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 5. mars, er sjötugur Kristinn P. Michelsen, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi. Sambýlis- kona hans er Margrét Þor- geirsdóttir. Þau eru að heiman. ÁRA afmæli. í gær, mánudaginn 4. mars, varð fimmtug Helga S. Jóhannsdóttir, hár- greiðslumeistari, Garða- flöt 31, Garðabæ. Eigin- maður hennar er Guðjón Helgason, sölustjóri. Þau taka á móti gestum laugar- daginn 9. mars nk. kl. 17-20 í veitingasalnum, Dugguvogi 12, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. febrúar sl. í Ár- bæjarkirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Guð- rún Huld Kristinsdóttir og Héðinn Björnsson. Heimili þeirra er í Hvamms- gerði í Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættaiTnót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Farsi 01992 Farcus Caftooni/DittrtoAKl by Unhwsal Press Syndcata //þe-tta, ert sbct/á?Seoja. þ'ert Ajrsia, jrierfác! u/» Lterábó igu." Pennavinir BANDARÍSKUR 11 ára piltur skrifar fyrir hönd fé- laga sinna í 6. bekk í grunn- skóla í borginni Kutzton í Pénnsylvaníu-ríki í Banda- íkjunum. Nemendurnir, sem eru 26 talsins, hafa áhuga á að eignast pennavini á íslandi. Hægt er að skrifa pilti og mun hann koma bréfunum á framfæri við bekkinn: Tiffany Goldberger, , 629 Baldy Road, Kutztown, Pennsylvania 19530, U.S.A. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tennis, frímerkjum, bréfaskriftum o.fl.: Cbika Sato, 65-122 Yanomezawa, Aza-Takizawa, Ichinoseki Iwate, 029-01 Japan. FRÁ Tanzaníu skrifar piltur sem getur ekki um aldur en er líklega um tvítugt. Hefur áhuga á tónlist, eink- um orgelleik, golfi o.fl.: Bertini I. Msafiri, Uru Minor Seminary, P.O. Box 1867, Moslii, Tanzania, EINHLEYPUR þrítugur Finni með áhuga á bók- menntum, tungumálum, ferðalögum o.fl.: Arto Ala-Pietila, Nastolantie 17A5, 00600 Helsinki 60, Finland. STJÖRNUSPÁ cf tir Frances I)rake FISKAR Afmælis barn dagsins: Þér líður best þegar mikið er að gera og þú hefur í nógu að snúast. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú nærð mikilvægum áfanga i vinnunni í dag. Hlustaðu ekki á orð vinar í viðkvæmu máli. Þau eru á misskilningi byggð. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjármálin þróast mjög þér f hag, og þú nýtur trausts hjá ráðamönnum. í kvöld þarft þú að sinna málum heimilis og fjöl- skyldu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú nýtur vinsælda í félagslífmu, en gættu þess að ofkeyra þig ekki. Þú hefur vanrækt ástvin og ættir að bæta úr því í kvöld. Krabbi (21. júnf- 22. júlf) Hií Fjölskyldumálin eru efst á baugi hjá þér, þótt vinir geti valdið þér töfum.. Smá breyting verður á fyrirætlunum þínum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gerir þér góða grein fyrir heildarmyndinni, en láttu ekki smáatriði framhjá þér fara. Reyndu að slaka á þegar kvöld- ar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gættu þess að ljúka því sem gera þarf í vinnunni áður en þú bregður þér á vinafund. Þú þarft tíma útaf fyrir þig i kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Sjálfstraust þitt getur vakið neikvæð viðbrögð þeirra, sem þú umgengst. Tilboð um við- skipti í dag þarfnast mikillar íhugunar. Sporðdreki (23.okt. - 21.nóvember) Þú hefur einsett þér að komast langt í vinnunni, og þér tekst það ef þú leggur þig fram. Varastu náunga, sem vill þér ekki vel. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Horfur i fjánnálum fara batn- andi, og þú átt árangursríkar viðræður um viðskipti. En ein- hver reynir að bregða fyrir þig fæti. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinnuafköstin verða mikil í dag, og þú átt auðvelt með að ein- beita þér að því sem gera þarf. Varastu óþarfa eyðslu í kvöid. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þú ert að íhuga fjárfestingu, og ættir að'ráðfæra þig við þá, sem til þekkja. En gakktu úr skugga um að ráð þeirra séu traust. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að treysta á eigin skyn- semi til að leysa vandamál, sem upp kemur heima. Lausnin finnst með góðri aðstoð ástvin- ar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 47 Gingko biloba er ein elsta jurtategund jarðarinnar. Það hefur stundum verið nefnt musteristré af því að jurt- in, sem talin var löngu útdauð 1 fannst lifandi í afskekktum ; musterisgarði í Kína. ; Á síðari árum hefur Gingko ' mikið verið rannsakað af vest- rænum vísindamönnum. Ótví- rætt kemur fram gagnsemi þess við ýmsurn öldr- unareinkennum. Virkni Gingko virðist tengjast bættri blóðrás vegna flavonoida sem jurtin er auðug af. Úlfur Ragnarsson læknir segir: „Ég hefséð mjögjákvizð áhrif Gingko biloba hjá mörgum sem ég hef ráðlagt að reyna það við minnisleysi, til að örva blóðrás, einkum í heila. Það lifhar oft yfir starftemi heilans. Bestur árangur nœst meðþví að nota það samfellt í lengri tíma. “ Eilsuhúsið Kringlunni & Skólavörðustíg GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! ____________I_I_- ______ INIÝTT 1 NÝTT 1 IUÝTT IXIÝTT 500g (T29kR. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.