Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 MORGUNBLADIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 7/3 örfá sæti laus - lau. 9/3 uppselt - fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3 nokkur sæti laus. • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 3. sýn. fös. 8/3 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 14/3 örfá sæti laus - 5. sýn. lau. 16/3 örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 23/3 - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt - lau. 16/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 17/3 kl. 14 örfá sætl laus - lau. 23/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 17. • TÓNLEIKAR Pavl Dissing og Benny Andersen Þri. 12/3 kl. 21. ytía*v»ö»!tt, 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 - sun. 31/3. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fös. 8/3 - fim. 14/3 - lau. 16/3 - lau. 23/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ^ BORGARLEIKHUSIÖ sími 568 8000 LEIKBEI.AG REYKJAVIK.UR Stóra svið kl 20: • HIÐ UÓSA MAN leikgerð Bríetar HéftinsdótUir eftir íslandsklukku Halldórs Laxness. Frumsýning lau. 9/3 örfá sæti laus, 2. sýn. fim. 14/3 grá kort gilda fáein sæti laus, 3. sýn. sun. 17/3 rauð kort gilda fáein sæti laus. • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3 örfá sæti laus. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/3 örfá sæti laus, sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun 10/3 fáein sæti laus, lau. 16/3 fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 6/3, örfá sæti laus, fim. 7/3 uppseft, fös. 8/3 uppsefl, sun. 10/3 kl. 16 uppseft, mið. 13/3fáein sæti laus, mið. 20/3, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/3 kl. 23 uppselt, fös. 15/3 kl. 23, örfá sæti laus, 40. sýning lau. 16/3 uppselt, aukasýning. lau. 16/3 kl. 23.30. fös. 22/3, lau. 23/3 kl. 23. • TÓNLEIKARÓÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. f kvöld: Einsöngvarar af yngri kynslóðinni: Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturlu- dóttir, ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurður Skagfjörð og Jónas Ingimundarson. Miðaverð kr. 1.400. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! MOGULEIKHUSID sími 562 5060 • EKKI SVONA!, eftir Aðaistein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Miövikudag 6/3 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sun. 10/3 kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 16/3 kl. 14. / IAF\,éllJ$t).\KU IKI /í 'ISIÐ | HErtMÓÐUR S r~\r~ uAn\/nD Fös. 8/3. Uppselt. Lau 9/3. Uppselt. Fös. 15/3. Lau 16/3. V*||2^w v ^ ' i IAUVWIN HIMNARÍKI (1EÐKI C)FINN GAMANl EIKl IR á 12 l'ÁTTUM 11TIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli ki. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Osóttar pantanir seldar daglega í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjarnimálsins! FOLK I FRETTUM Redford og Pfeiffer vinsæl MYNDIN „Up Close and Person- al" með Robert Redford og Mich- elle Pfeiffer í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska k vik- myndalistans í síðustu viku. Red- ford er þar í hlutverki sjónvarps- fréttamanns sem tekur að sér að þjálfa Pfeiffer í sama starf þegar hann er við það að hætta. • Gamanmyndin „Down Per- iscope" með Kelsey Grammer í aðalhlutverki er eina nýja myndin önnur, en hún skaust beint í ann- að sætið. Hún fjallar um brjálaða kafbátsáhöfn. Kelsey þekkja margir sem Frasier úr þáttunum Staupasteinn. MICHELLE Pfeiffer og Robert Redf ord í myndinni „Up Close and Personal". MYNDIN „Down Periscope" með Kelsey Grammer er i öðru sæti. Morgunblaðið/Jón Svavarsson RÓBERT Valtýsson, Katrín Rögnvaldsdóttir, Kristján Geir Jóhannesson og Arthur Gautason. AÐS0KN öaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandarík junum I BI0AÐS0KN í Bandaríkjunum Titill Síðasta vika BI0AÐ9 í Bandaril Alls 1. (-.) Up Close and Personal 7B6m.kr. I1,6m.$ 11,6 m.$ 2. (-.) Down Periscope 469m.kr. 7,1 m.$ 7,1 m.$ 3. (1.) Rutnble ín the Bronx 422mM 6,4 m.$ 18,5 m.$ 4. (2.) BrokenArrow 383m.kr. 5,8 m.$ 52,7 m.$ 5. (4.) Happy Gilmore 310mM. 4,7 m.S 24,5m.$ 6. (3.) Muppet Treasure Island 304m.kr. 4,6 m.$ 24,6 m.$ 7. (5.) Mr. Holland's Opus 277mM. 4,2 m.$ 62,3 m.$ 8. (6.) CityHall 165m.kr. 2,5 m.$ 17,5 m.$ 9.(10.) Dead Man Walking 139mM 2,1 m.S 24,3 m.$ 10. (7.) Before and After_______________132m.kr. 2,0 m.$ 6,9 m.$ Árshátíð Skeljungs . ÁRSHÁTÍÐ Skeljungs fór fram á Hótel íslandi fyrir skömmu. Margt var um skemmtiatriði; Kvennakór Reykjavíkur söng og Bjarni Arason og Grétar Örvars- son skemmtu, auk þess sem starfs- menn komu fram. Kristinn Björnsson forsljóri SkeJjungs flutti ræðu, en veislu- stjóri var Margrét Guðmunds- dóttir. Söngtónleikar í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 5. mars 1996, M. 2030 . : . ¦ twu» ÍS***- 0&t» *&»<;, *M», G Tóulcikaröð Leíkf«lag» B.eyJkjavíknr ÓLAFUR Guðnason, Ingibjörg Bryndís Árnadóttir og Lilja Dóra Halldórsdóttir. . I nístings- kulda Lundúna NÝJASTA MYND leikarans Robin Williams heitir „The Birdcage", eða Fuglabúrið og er farsi um samkynhneigða vini. Þessi mynd var tekin í kuldanum í Lundúnum, þar sem hann var nýlega staddur við kynningu á ævintýramyndinni „Jumanji". .....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.