Morgunblaðið - 05.03.1996, Page 48

Morgunblaðið - 05.03.1996, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 Stóra sviðift k). 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 7/3 örfá sæti laus - lau. 9/3 uppseit - fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3 nokkur sæti laus. 0 TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 3. sýn. fös. 8/3 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 14/3 örfá sæti laus - 5. sýn. lau. 16/3 örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 23/3 - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt - lau. 16/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 17/3 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 23/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 14 - sun. 24/3 kl. 17. 0 TÓNLEIKAR Pavl Dissing og Benny Andersen Þri. 12/3 kl. 21. Ut)a sviðið kt. 20:30 0 KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 - sun. 31/3. Smíðaverketæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fös. 8/3 - fim. 14/3 - lau. 16/3 - lau. 23/3. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf MiÖasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. sími 568 8000 LEIKFELAG REYKfAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 HIÐ LJÓSA MAN leikgerð Bríetar Héðinsdóttur eftir (slandsklukku Halldórs Laxness. Frumsýning lau. 9/3 örfá sæti laus, 2. sýn. fim. 14/3 grá kort gilda fáein sæti laus, 3. sýn. sun. 17/3 rauð kort gilda fáein sæti laus. 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3 örfá sæti laus. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/3 örfá sæti laus, sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun 10/3 fáein sæti laus, lau. 16/3 fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 6/3, örfá sæti laus, fim. 7/3 uppselt, fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3 kl. 16 uppselt, mið. 13/3 fáein sæti laus, mið. 20/3, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt. Barfiugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/3 kl. 23 uppselt, fös. 15/3 kl. 23, örfá sæti laus, 40. sýning lau. 16/3 uppselt, aukasýning. lau. 16/3 kl. 23.30. fös. 22/3, lau. 23/3 kl. 23. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. I kvöld: Einsöngvarar af yngri kynslóðinni: Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturlu- dóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurður Skagfjörð og Jónas Ingimundarson. Miðaverð kr. 1.400. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær taekifaerisgjöf! MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONA!, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Miðvikudag 6/3 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sun. 10/3 kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 16/3 kl. 14. HAÚN^RFlfRDARLFIKHÚSID , HERMÓÐIJR Mf OG HÁÐVÖR Fös. 8/3. Uppselt. Lau 9/3. Uppselt. Fös. 15/3. Lau 16/3. Sýníngum fer fækkandi HIMNARIKI Sýningar hefjast kl. 20:00 ( 'iFDKIA )FINN C 'i \MANL FIKUR ' Miðasalan er opin milli kl. 16-19, ÍJ FÁTFIIMFF TIR ÁRNA ÍDSF.N j PantanasWallaflsólarhrin9i,,n Gamla bæjanítgerðln, Hafnarflrðl, I . 5,f’°55f Fax; 555 4ð14' Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen I Osottar pantamr seldar daglega 555-0553. Far 565 4814. Osóttar pantanir seldar daglega í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! 3Rtot0tndbIiiblb - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Redford o g Pfeiffer vinsæl MYNDIN „Up Close and Person- al“ með Robert Redford og Mich- elle Pfeiffer í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska kvik- myndalistans í síðustu viku. Red- ford er þar í hlutverki sjónvarps- fréttamanns sem tekur að sér að þjálfa Pfeiffer í sama starf þegar hann er við það að hætta. Gamanmyndin „Down Per- iscope“ með Kelsey Grammer í aðalhlutverki er eina nýja myndin önnur, en hún skaust beint í ann- að sætið. Hún fjallar um brjálaða kafbátsáhöfn. Kelsey þekkja margir sem Frasier úr þáttunum Staupasteinn. MYNDIN „Down Periscope“ með Kelsey Grammer er í öðru sæti. MICHELLE Pfeiffer og Robert Redford í myndinni „Up Close and Personal". Morguflblaðið/Jón Svavarsson RÓBERT Valtýsson, Katrín Rögnvaldsdóttir, Kristján Geir Jóhannesson og Arthur Gautason. AÐS0KN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum I BIOAÐSOKN Bandaríkjunum BI0AÐ! í Bandarí Titill Síðdsta vika fllls 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. N N (1.) (2.) (4.) (3-) (5.) (6.) (10.) Down Periscope Rumble In the Bronx Broken Arrow Muppet Treasure Island Mr. Holland's Opus City Hall Dead Man Walking 10. (7.) Before and After______ 766 m.kr. 469 m.kr. 422m.kr. 383 m.kr. 310m.kr. 304 m.kr. 277 m.kr. 165 m.kr. 139m.kr. 132m.kr. 11.6 m.$ 7.1 m.$ 6.4 m.$ 5,8 m.$ 4,7 m.$ 4.6 m.$ 4.2 m.$ 2.5 m.$ 2,1 m.$ 2,0 m.$ 11.6 m.$ 7,1 m.$ 18.5 m.$ 52.7 m.$ 24.5 m.$ 24.6 m.$ 62.3 m.$ 17,5 m $ 24.3 m,$ 6,9 m.$ Söngtónleikar í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 5. inars 1996, kl. 20.30 To»l«ikarö5 Leíkféiag^ Reykjavíktir Árshátíð Skeljungs ÁRSHÁTÍÐ Skeljungs fór fram á Hótel Islandi fyrir skömmu. Margt var um skemmtiatriði; Kvennakór Reykjavíkur söng og Bjarni Arason og Grétar Örvars- son skemmtu, auk þess sem starfs- menn komu fram. Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs flutti ræðu, en veislu- stjóri var Margrét Guðmunds- dóttir. ÓLAFUR Guðnason, Ingibjörg Bryndís Árnadóttir og Lilja Dóra Halldórsdóttir. * I nístings- kulda Lundúna NÝJASTA MYND leikarans Robin Williams heitir „The Birdcage", eða Fuglabúrið og er farsi um samkynhneigða vini. Þessi mynd var tekin i kuldanum í Lundúnum, þar sem hann var nýlega staddur við kynningu á ævintýramyndinni „Jumaryi".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.