Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SIG URBJÖRN
EINARSSON
+ Sigurbjörn Einarsson
fæddist í Reykjavík 6. apríl
1981. Hann lést í Laugaskóla
í Sælingsdal 8. mars síðastlið-
inn og fór útför hans fram frá
Fossvogskirkju 14. mars.
Um hádegið á föstudeginum 8.
mars barst hræðileg frétt hingað
á Hvammstanga. Fréttin var sú
að Sigurbjörn Einarsson, fyrrum
bekkjarfélagi og góður vinur, væri
látinn. Við ætluðum ekki að trúa
þessu. Við bjuggumst ekki við að
þetta myndi koma fyrir einhvern
í okkar hópi. Því miður þá lentum
við í þessari hræðilegu reynslu.
Sigurbjöm Einarsson var mjög
góður vinur. Þótt honum væri strítt
þá hafði hann engar áhyggjur því
að bekkurinn stóð alltaf með hon-
um. Við vorum alltaf til staðar
þegar á þurfti að halda. Við vomm
eins og einn maður. En þó að hann
hafi farið í annan skóla þá héldum
við alltaf sambandi við hann.
Nú er komið stórt skarð í vina-
hópinn og verður aldrei bætt. Við
erum öll særð. Við emm særð yfir
því að hann hafi valið rangt. Því
að það vom alltaf fleiri leiðir sem
hann gat valið en þessi sem varð
fyrir valinu. Eins og við vitum þá
átti Sigurbjörn mjög erfitt. Hann
missti föður sinn mjög ungur og
móðir hans lést í fyrra úr krabba-
meini. En við fórum að hugsa: „Af
hveiju gerði hann þetta?“
Við minnumst hans sem góðs
stráks og frábærs vinar. Við mun-
um aldrei gleyma honum. En við
vitum að hann vill að við höidum
áfram að lifa lífinu.
Við kveðjum nú góðan vin
endanlega.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinirnir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin strið.
(V. Briem.)
Við sendum Eyjólfi, Svavari,
Sigfúsi og öllum ættingjum og
ástvinum okkar dýpstu samúð.
Við vonum að þér líði sem best
þar sem þú hvílir.
Þínir vinir og fyrrum
bekkjarfélagar í Grunn-
skólanum á Hvammstanga.
SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 39
ÍHMíTíl
FASTEiGNAMÍÐLUN HF.
BORGARTÚN 24- 105 REYKJAVÍK
SÍMI 562 5722 - FAX 562 5725
Opið virka daga 9—18. Sunnudaga 11—14
Þinghólsbraut - Kópavogi
Einbýli - 6 svefnherbergi
Mjög gott einbýli m. bflskúr, alls stamtals 218 fm. 6 svefnher
bergi. Eldhús með glæsilegri innréttingu og góðum borðkrók.
Rúmgóð, björt stofa með arni. Útgengt á suðursvalir. Hiti í
plani. Glæsilegur verðlaunagarður. Áhvflandi byggingarsjóður
+ húsbréf ca. 6,2 millj. Verð 14,9 millj.
rTTMTTTI rf rTTMTTTI if ITTTMTTT1
FASTEIGNAMiÐLUNHF.
FASTEIGNAMIÐLUN HF.
Sími 562 57 22
Borgartúni 24, Reykjavík
OPIÐ: VIRKA DAGA
SUNNUDAGA 11-14.
9-18.
BERGSTAÐASTRTÆTI.
EINBÝLI. Stórglæsil. einb. á 3 hæðum,
verulega endurbætt m.a. eldhús, gólfefni,
raf- og hitalagnir, baðherb. og garður með
nýjum, stórum sólpalli. Áhv. 6,7 millj. Verð
21 millj. Ath. skipti á minna sérbýli miðsv.
i Rvík. Uppl. skrifst. 409.
RAUÐAGERÐI - EINB./TVÍB.
ssSíjfc*,
fJSfillitÍl;
VALH ÚSABRAUT
BÍLSKÚR.
SER +
ENGIHJALLI - UTSYNI - 4RA
HERB. Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð i
nýviðgerðri lyftublokk. 3 svefnherb. - skápar
í öllum. Parket á gólfi. Ágætar innréttingar.
Suðursv. Frábært útsýni. Þvotta- og þurrk-
herb. á hæðinni. Verð aðeins 6,5 millj.
1391.
NEÐSTALEITI - 4RA HERB.
GULLSMARI - 4RA HERB.
Fax 562 57 25
OFANLEITI - 3JA HERB.
2 íbúðir. Glæsilegt mjög vandað einb./tvíbýli
með innbyggðum bílskúr ca 300 fm. Á neðri
hæð er 3ja herb. ibúð m. sér inngangi. Verð
19,8 millj. 283
GRETTISGATA - EINB. Faiiegt
einb., kjallari, hæð og ris, alls ca 125 fm
ásamt stórri útigeymslu, innréttuð sem 21
fm herb., 2 stofur, 4 svefnherb. Áhv. bygg-
sj. + húsbréf. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á
minni eign. 1266.
ENGJASEL - RAÐHÚS. Faiiegt
raðhús, kjallari, hæð og efri hæð, alls ca 218
fm auk 33 fm I bilskýlí. 1. hæð er forst., hol,
sjónvarpsskáli, 3 svefnherb. og baðherb. 2.
hæð: Stofa, borðstofa, fallegt eldh. og 1
herb. Kjallari: Góðar geymslur, þvottahús
o.fl. Verð aðeins 10,9 millj. Skipti mögul. á
minni eign. 433.
SLÉTTUVEGUR/SÓLVOGUR
Góð 141 fm sérh. á 1. hæð í þríb. ásamt 27
fm bílsk. 3-4 svefnh., stofa, eldh., baðh. og
þvottah. Húsið I góðu ástandi. Áhv. 5,7
millj. Verð 11,4 millj. (Skipti á minni eign.
384.
SELJABRAUT - 4RA HERB. +
BÍLSKÝLI. Mjöggóð 4ra herb. íbúð 95
fm á 3. hæð ásamt bílskýli. Góðar innréttin-
gar, 3 svefnherb., dúkur á gólfi, parket á
stofu og útgengt út á suðursvalir. Góð aðs-
taða fyrir börn I lokuöum garði, leikvöllur.
Áhv. 1,6 millj. verð 6,950,000.
Glæsileg 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð í
nýju lyftuhúsi. Fullbúin án gólfefna. Öll
sameign utan sem innan afhendist fullbúin.
Frágengin lóð m. malbikuðum bílastæðum
og gróöri. Verð 8,2 millj. 1403.
FÍFUSEL - 4RA HERB.
Góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð ca 84 fm
ásamt 27 fm bilskýli. Hús og sameign í mjög
góðu lagi. Áhv. ca 3 millj. byggsj. Verð 8,4
millj. 1341.
VESTURGATA - 3JA HERB.
Stórglæsileg 4ra herb. ca. 122 fm íbúð á 4.
hæö ásamt bílskýli. Eldhús, stofa og
borðstofa m. parketi. 3 svefnh. Stórar
suðursvalir. Frábært útsýni. Áhv. ca 3,4
millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni
eign. 1365.
AUSTURSTRÖND - 4RA. góö
4ra herb. ibúð á 2. hæð ca 102 fm auk bíl-
skýlis. Stofa, borðstofa m. parketi. Góð
eldhúsinnrétting. Þvottahús á hæðinni.
Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,4
milllj. 1119.
Mjög góð 4ra herb. íbúð á2. hæð ásamt bll-
skúr í mjög góðu fjölbýli. Húsið klætt Steni.
Sameign og lóð til fyrirmyndar. Suðursv.
Áhv. húsbr. + byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,2
millj. 1346.
DRAUMASTAÐUR SJOMANNSINS
og þeirra sem vilja njóta stórkostlegs útsýnis yfir höfnina og mannlífsins í hjarta Hafnarfjaröar
Fjarðargata 17 - Hafnarfirði
3ja-4ra herb. fullbúnar íbúðir án gólfefna.
Nettóstærð ibúða er 117 og 127 fm. verð
frá kr. 9,6 millj.
0 Öll sameign fulifrágengin.
0 Sér þvottahús í íbúð.
0 Stutt i alla þjónustu.
0 Mjög vandaður frágangur.
Fullbúin íbúð til sýnis.
0 Sjón er sögu ríkari.
0 Sveigjanleg greiðslukjör.
0 Möguleg eignaskipti.
Fyrir 55 ára og eldri. Stórglæsileg 137 fm
íbúð á 1. hæð, fullbún án gólfefna. Glæsileg
sameign. Verð 11,9 millj. 914.
GRÆNAMÝRI - SELTJ. - SER-
HÆÐ + BÍLSK. Glæsileg sérhæð 1.
hæð 111,4 fm. Allt sér. Góður 24,5 fm bíl-
skúr. Fullbúið utan, tilbúið undir tréverk
innan. Verð 10,3 millj.
Flísalagt bað með
baðkari og sturtuklefa
Stórkostlegt útsýni
Glæsilegar innréttingar
Gullfalleg 3ja herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í
nýlegu húsi. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv.
1,5 millj. Verð 8,3 millj. 1401.
HAMRABORG - 3JA HERB.
Góð 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 2. hæð.
Bílageymsla. Áhv. 800 þús. Verð 6,3 millj.
402.
JÖKLASEL - 3JA HERB.
Glæsileg 3ja herb. Ibúð á 2. hæð (efstu).
Stofa m. parketi. Suðursvalir. Eldhús með
góðum innréttingum. Möguleiki á stækkun f
risi. Áhv. 900 þús. byggsj. Verð 7,5 millj.
1376.
LÆKJARGATA - 3JA HERB.
Fyrir þá sem vilja vera í hjarta Reykjavíkur.
Góð 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 5. hæð í
glæsilegu, nýju lyftuhúsi við Lækjargötu.
Ahv. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. 1383.