Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: N/ _4Brte- ,'r‘i JnjflSíN- -1° Vi \ fl ■ '\f " 1'\j '), . ........................... /....( / «/ ,.=^K ■........... \ K/ /- /a / ®tJS _ -^r Heimild: Veðurstofa (slands Skúrir ’* :: * * Slydda 'f^ Slydduél^J stefnu og fjöðrin rN rS A ^TVs 4» *4 é* ** Rigning y. VJ* io ^tlí) £» í ** t S|ydda V Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%% %. Snjókoma y El Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg átt og sums staðar dálítil súld suðaustanlands en léttskýjað víðast hvar í öðrum landshlutum. Hiti verður nálægt frost- marki norðan til en á bilinu 1 til 5 stig um landið sunnanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður hæg breytileg átt og léttskýjað víðast hvar. Á þriðjudaginn verður hvöss norðaustlæg átt og éljagangur eða snjóköma austan til á landinu en skýjað með köflum vestan til. Seinni part vikunnar verður norðaustlæg átt, strekkingur um landið suðaustanvert en annars hægari. Allra austast á landinu verður slydda eða snjókoma með köflum en víðast léttskýjað um landið vestanvert. Svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars stað- ar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á 0 Yfirlit: Skammt vestur af írlandi er 997 millibara lægð sem hreyfist lítið. Hæð, 1042 millibör, yfir norður Noregi þokast suðvestur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma ‘C Veður "C Veður Akureyri 4 alskýjað Glasgow 3 slydda Reykjavík 4 alskýjað Hamborg 1 þokumóða Bergen -1 léttskýjað London 5 mistur Helsinki -2 snjókoma Los Angeles 14 heiðskirt Kaupmannahöfn -1 alskýjað Lúxemborg 0 þokumóða Narssarssuaq 4 alskýjað Madríd 0 hálfskýjað Nuuk 0 súld Malaga 7 léttskýjað Ósló -1 alskýjað Mallorca 7 alskýjað Stokkhólmur -1 þokumóða Montreal -5 - Þórshöfn 5 rigning New York 6 heiðskirt Algarve 7 léttskýað Orlando 14 léttskýjað Amsterdam 1 þokumóða París 5 skýjað Barcelona 9 rigning Madeira 14 skúr á síð. klst. Berlín - - Róm 9 rigning Chicago 1 heiðskírt Vln 2 þokumóða Feneyjar 8 alskýjað Washington 11 léttskýjað Frankfurt 1 þokumóða Winnipeg 2 alskýjað 17. MARZ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.53 3,9 11.10 0.5 17.16 3,8 23.26 0,4 07.37 13.34 19.34 11.53 ÍSAFJÖRÐUR 00.33 0,3 06.49 2,1 13.13 0,1 19.11 1.9 07.43 13.41 19.40 11.59 SIGLUFJÖRÐUR 02.42 0,3 09.00 1,3 15.13 0,1 21.43 1,2 07.25 13.22 19.21 11.41 DJÚPIVOGUR 02.02 1.9 08.11 0,4 14.16 1,8 20.25 0,2 07.07 13.05 19.04 11.22 Siávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands í dag er sunnudagur 17. mars, 77. dagnr ársins 1996. Miðfasta. Geirþrúðardagur. Orð dagsíns er: Drottinn, heyr þú bæn mína og hróp mitt berist til þín. (Sálm. 102, 2.) Skipin Reykjavikurhöfn: í dag éru væntanlegir til hafnar Freri, Fjord- shjell, Brúarfoss og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: Óskar Halldórsson fór á fimmtudagskvöld. Sama kvöld kom og fór- Stapafellið. Mahdi kom í fyrrakvöld að lesta loðnu. í gærmorg- un komu loðnubátamir Júlli Dan. og Anmasat. í dag kemur Ametist. I gær fór Rán á veiðar og Hofsjökull á strönd. Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Flóamarkaðsbúð Hjálpræðishersins, Garðastræti 6, er með útsölu ' þriðjudag, fimmtudag og föstudag kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan á Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram á Sólvallagötu 48 miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Mannamót Hraunbær 105. Á morgun, mánudag, kl. 9 perlusaumur, kl. 10 helgistund, kl. 12 há- degismatur, kl. 13 gler- skurður og kl. 15. kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tví- menningur kl. 13 í dag og félagsvist kl. 14 í Risinu. Leiksýning í Ris- inu kl. 16 í dag. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, í kvöld kl. 20. Lög- fræðingur féiagsins er til viðtals á þriðjudög- um, panta þarf tíma í s. 552-8812. Kvenfélag Langholts- sóknar. Merkjasöludag- ur er í dag, sunnudag. Púttklúbbur Ness, fé- lags eldri borgara, held- ur púttmót þriðjudaginn 19. mars í Golfheimum kl. 13.30. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði, heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20 í Strandbergi, safn- aðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju. Allir vel- komnir. Félagsvist ABK, Þing- hóli, Hamraborg 11, verður á morgun kl. 20.30. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun, mánu- dag, kl. 14. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Á morgun verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Seniordans kl. 16 í safnaðarheimili Digra- neskirkju. Bræðra- og systrafé- lag Keflavíkurkirkju heldur aðalfund á morg- un, 18. mars, kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Mánudagur: Opið hús fyrir alla ald- ui’shópa kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju kl. 20 í safnað- arheimilinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla féiags- heimilinu á eftir. Grensáskirkja. Bæna- stund á morgun, mánu- dag, kl. 18. Ritninga- lestur, íhugun, bænir, samverustund. Koma má með fyrirbænir í s. 553-2950. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Kyrrðar- stund með lestri Passíu- sálma mánudag kl. 12.15. Háteigskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Trú og streita. Fræðsiu- og samfélags- kvöld mánudag kl. 20. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Opið hús. Hjördís Guðbjömsdóttir, hjúkr.fr. Aftansöngur mánudag kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Neskirkja. Mánudagur: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Þriðju- dagur: Foreldramorg- unn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Selljarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús mánudag kl. 13-15.30. Handa- vinna og spil. Fótsnyrt- ing mánudaga, uppl. í s. 557-4521. Fundur fyrir 9-12 ára mánu- daga kl. 17-18. For- eldramorgunn í safnað- arheimili þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunar- klúbbur presta þriðju- dag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Siguijóns Árna Eyjólfssonar, hér- aðsprests. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkjulundur, Kefla- vík. Nærhópur Bjarma mánudagskvöld kl. 20.30. Bænanámskeið miðvikudag kl. 20. Landakirkja. KFUM og K í Landakirkju kl. 20.30. „Út í óvissuna!“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskríftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 andspænis, 4 svara, 7 góð lykt, 8 skilja eftir, 9 lengdareining, 11 hermir eftir, 13 langar til, 14 sjúkdómur, 15 jarðaði, 17 autt, 20 ósoðin, 22 gufa, 23 litils skips, 24 hluta, 25 hafa upp á. LÓÐRÉTT: 1 missa marks, 2 gamal- ær, 3 tyrfinn texti, 4 - karldýr, 5 hluti hring- flatar, 6 stétt, 10 svar- dagi, 12 dýr, 13 skyn- semi, 15 þreif, 16 tryllt- ar, 18 bylgjukvikið, 19 rýja, 20 lof, 21 kappsöm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 geðvondur, 8 gyllt, 9 lydda, 10 uml, 11 tærir, 13 senna, 15 seinn, 18 óninn, 21 átt, 22 launi, 23 trauð, 24 sannindin. Lóðrétt: - 2 efiir, 3 votur, 4 núlls, 5 undin, 6 ógát, 7 gata, 12 iðn, 14 enn, 15 sæla, 16 iðuna, 17 náinn, 18 óttan, 19 iðaði, 20 næði. Nýtt myndhand: GRÓÐUR ÍSLANDS fyrir félagasamtök, starfsmannafélög, fyrirtæki og stofnanir. MYINIDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.