Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 47 FÓLK í FRÉTTUM í GÓÐU skapi á árshátíð FÍV. Frá vinstri: Birgit Jóhannsdóttir, Páll Almars- son, Júlíus Theodórsson og Óskar Björnsson. ÞAU voru meðal leikenda í leikritinu og fögnuðu vel eftir frumsýninguna. Frá vinstri: Hildur Sævaldsdóttir, Kristín Inga Grímsdóttir, Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir og Ólafur Kristján Guðmundsson. Nemendur Framhaldsskólans voru ánægðir með sýninguna og fögnuðu leikendum og leikstjóra vel í lok sýningar- innar. Nemendur Framhalds- skólans láta þó ekki nægja að sýna leikritið einungis á árshátíðinni því nokkrar sýn- ingar verða á því fyrir al- menning. Árshátíðinni var síðan fram haldið á Höfðanum að lokinni leiksýningunni í Bæj- arleikhúsinu. Kínverskur blær var á árshátíðinni, enda allt skreytt í þeim stíl. Kvöld- verður var borinn fram og síðan voru ýmis skemmtiat- riði í umsjá nemenda. Hljóm- sveitin SSSól lék síðan fyrir dansi fram eftir nóttu og skemmtu nemendur og aðrir gestir sér vel á árshátíðinni. HRESSIR nemendur Framhaldsskólans í Eyjum sem skemmtu sér konung- lega á árshátíðinni. Frá vinstri: Eygló Kristjáns- dóttir, Elísa Sigurðardótt- ir, Sigurður Bragason, Gunnar Berg Viktorsson, Ása Ingibergsdóttir, íris Bjarnadóttir, Guðfinna Björk Ágústsdóttir og Arn- ar Pétlirssnn AUKIÐ FRAMBOÐ, KALLAR A LÆGRA VERÐ. Verðlækkiin sem rennur ÞETTA ERU LÖGMÁL MARKAÐARINS. Stuttar og síðar sumarkápur Einnig stakir blazerjakkar Léttir sumarjakkar í úrvali. Gott verð. Verið velkomin. /i Mörkin 6 - sími 588 5518 (við hliðina á Teppalandi) - Bílastæði við búðarvegginn — ^ Opið alla laugardaga frá kl. 10 - 16 (hfrfjar senaingar á stölqim teppum Syning sunnudag KL. 13 - 17 Ira Ea,kistan Suðurlandsbraut 46 v/Faxafen sími: 568 6999 Serverslun meö V/SA stök teppi og mottur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.