Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 45 I DAG BRIPS llmsjón Guómundur l'áll Arnarson EFTIR opnun austurs á þremur hjörtum vekur nokkra furðu að sjá vestur spila út hjarta gegn ijórum spöðum. En þetta eru nú- tíma menn, sem nenna ekki að bíða lengi eftir sjölit til að geta opnað á þremur. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D832 V 432 ♦ G76 + ÁK2 Vestar Dobl Suður ♦ Á109764 r ÁD5 ♦ D ♦ D84 Norður Austar Suður 3 hjörlu 3 spaða 4 spaðar Pass Pass Allir pass Útspil: Hjartagosi. Dobl vesturs virðist vera nokkuð hvatvíst, en það er óneitanlega hætta á ferðum þegar austur hendir kallspili í tígli í spaðaásinn í öðrum slag. Hver er hættan og hvemig á að bregðast við henni? Ef sagnhafi spilar spaða áfram að drottningunni ger- ist þetta: Vestur drepur á kónginn og spilar litlum tígli yfir til austurs, sem sendir síðan háhjarta til baka og tekur ásinn af lífi: Norður ♦ D832 r 432 ♦ G76 ♦ ÁK2 Vestur ♦ KG5 r g ♦ Á1054 ♦ G10975 Austur ♦ - r K109876 ♦ K9832 ♦ 64 Suður ♦ Á109764 V ÁD5 ♦ D ♦ D84 Þegar vestur hefur tromp- að hjartaásinn með spaða- gosa spilar hann laufi og sagnhafi gefur á endanum slag á hjarta. Einn niður. Suður á mjög glæsilegan mótleik gegn þessari hótun. Áður en hann spilar spaða í annað sinn tekur hann þijá efstu í laufi! Vömin spilast svo eins og að ofan er rakið, en nú er sá mikilvægi munur á, að vestur kemst ekki út úr spilinu án þess að gefa sagnhafa slag. Þökk sé tígul- gosa blinds. fT pf ARA afmæli. A I Omorgun, mánudaginn 18. mars, verður sjötíu og fimm ára frú Jóhanna Friðriksdóttir, Kirkju- vegi 11, Keflavík. Maður hennar er Georg Helga- son. Þau verðá að heiman. í*r|ÁRA afmæli. Á OV/morgun, mánudaginn 18. mars verður sextug frú María Birna Sveinsdóttir, Jörva, Álftanesi. Hún og eiginmaður hennar, Bjarni Valgeir Guðmundsson eru stödd erlendis. Með morgunkaffinu COSPER NEI, nei, þið komið ekkert of snemma. Konan mín er bara svo lengi að þrífa. co # HEFURÐU aldrei heyrt talað um verðbólgu? ... og með þessum orðum lýk ég inngangi mínum ... HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ætlast til mikils afþér og öðrum og vilt hafa nóg aðgera. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki skjall frá óprúttn- um náunga koma þér úr jafnvægi. Hann vill þér ekki vel, en ætlast til að þú legg- ir honum lið. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi, og þarft ekki að fara í launkofa með það. Árangurinn varð betri en vonir stóðu til.________ Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að hafa augun opin, því þér stendur til boða aðild að arðbærum viðskiptum. Vinir og ættingjar veita þér stuðning._______________ Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vinur veldur þér gremju í dag með því að láta þig bíða eftir sér. Getur það valdið breytingum á fyrirætlunum í kvöld. ■, ée utss/ að þ/t$> uotza /vustök a& koma MBO HAbJN HtN<3A£>. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki freistast til að taka hliðarspor þótt smá spennufall hafi orðið í sam- bandi ástvina. Reyndu frekar að bæta samskiptin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver ruglingur ríkir í ást- arsambandi, og framkoma ástvinar kemur þér á óvart. Þú verður að sýna umburð- arlyndi. Vog (23. sept. - 22. október) Þér líður bezt í traustu ástar- sambandi. En vilji ástvinur ekki bindast til frambúðar, ættir þú að leita á önnur mið. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^|j0 Eitthvað er að gerast á bak við tjöldin, sem getur leitt til bættrar stöðu þinnar í vinnunni. Ræddu málin við þína nánustu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki smá ágreining spilla góðu sambandi ást- vina. Ef málin eru rædd í einlægni, finnst rétta lausnin fljótlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með áhyggjur eftir að hafa tekið að þér verk- efni, sem erfitt er að leysa. Láttu það samt ekki bitna á íjölskyldunni. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) && Varastu óþarfa gagnrýni og skort á þolinmæði í garð ástvinar í dag. Ef þú sýnir ekki skilning er samband ykkar í hættu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Dagurinn hentar ekki vel til innkaupa. Dómgreindin mætti vera betri, og þú gæt- ir eytt of miklu. Reyndu að slaka á heima. Stjörnuspána á að lesa sem dægra dvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadrcynda. Aðalfundur / i Samtökum um tónlistarhús verður haldinn í fundarsal F.Í.H, Rauðagerði 27, mánudaginn l.apríl 1996 kl. 17.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. JLU Stiórnin Velur þú hversdagslega ferö í ár eða frábæra? FARSÆLL FERÐAMAÐUR TVÖFALDAR VERÐGILDIÐ í heimsreisum Ingólfs, þar sem gæbin skipta máli Hefur þú kynnt þér nýja bæklinginn UNDUR HEIMSINS 1996 Nýjungar fyrir þig á frábæru veröi. Pantaöu á sértilboöi núna - fyrir 22. mars. FERÐASKRIFSTOFAN HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 562-0400, lax 562-6564 J KIRjyAn, VEISLAn oc AÐ LOKym VEL VALÍn ORÐ tÍL FERJTlÍnCARc BARJISÍnS. LIFAnDI ORJ> Bókin sem selst hefur í miiljónum eintaka um allan heim er nú fáanleg á íslensku. Lifandi orð er Nýja testamentið og Sálmarnir endursagðir á daglegu máli. Bókin auðveldar lesandanum að skilja og setja i samhengi orð Biblíunnar og er því tilvaiin gjöf handa fermingarbarninu. LÍFAHDÍ ORP Biblían á daglegu máli Dreifing sími 552 5155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.