Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞU HEYRIR MUNINN JUMANJI hefur slegið ævintýralega í gegn í Bandaríkjunum, Evrópu og í öllum heiminum. Ekki missa af stórbrotnustu ævintýramynd og spennu- grínmynd ársins. Ekki missa af hinum eldhressa Robin Williams í JUMANJI. Gagnrýnendur á fslandi eru líka sma sinnis, þeir heil- DENZELiWASHÍNGTQNl DiEVIL, EINKASPÆJARINN luðust af undraverðum og ævintýralegum tækni- brellum JUMANJI. JUMANJI STÓRMYND EINS OG STÓRMYNDIR EIGA AÐ VERA. Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverð- launamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Sýnd kl. 1,3, 5,7, og 9, í SDDS. bi. ioára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd í sal B kl. 5.bi. i4ára. Tár úr Steini Sýndkl. 7. Kr. 750. BÍÓLINAN Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun.Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. BENJAMÍN DÚFA Sýndkl. 3. Kr. 700. HAIJKUR Sigurðsson, Davlð Ásgrimsson og Sigurður Baldvinsson. ÁRNI Magnússon, Róbert Leifsson og Jóhann G. Ragnarsson. Morgxinblaðið/Hilmar Þór STEMMNINGIN á gólfinu þótti framúrskarandi góð. BÆNDUR Oú BÚALID ATHUÚID Árshátíð Flensborg- arskóla FLENSBORGARAR stóðu fyrir árshátíð á Hótel Loftleiðum síð- astliðið fimmtudagskvöld. Aggi Slæ og Tamlasveitin léku fyrir dansi við góðar undirtektir nem- enda, sem fjölmenntu að sjáif- sögðu. Eftir vei heppnað ball sóttu rútur mannskapinn og flutti hann áleiðis heim. ---».♦.<- RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. KOMIÐOfi DANSlÐ! ERÐU LÉTTA DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUMi dæstu námskeið um næstu helgi 557 7700 hringdu núna Ný popp- stjarna? BACON-bræður eru þekktir fyrir að vera músíkalskir mjög. Þrátt fyrir augljósa hæfileika á tónlistar- sviðinu gerði Kevin Bacon þó kvik- myndaleik að ævistarfí sínu og spilar nú ásamt bróður sínum Michael í hljómsveit- inni „Bacon Brothers" í frístundum. Þeir spiluðu einmitt í Bott- om Line- klúbbnum í New York fyr- ir skömmu, þar sem þessi mynd var tekin. Meðal annars tóku Bacon- bræður lagið „Footloose" úr sam- nefndri kvikmynd Kevins. Að sögn hans spilar sveitin þjóðlaga-, sálar-, rokk- og sveitatónlist. Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari i aukahlutverki, James Cromwell, bestu tækni- brellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn i öllum heiminum. Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55. 9 og 11.10 í THX. Isl. texti. 7 ÓSKARSTILNEFNIN Qabe ^ Vaski grísinn Baddi ★★★ Dagsljós ★★★ 1/2 MBL Sýnd kl. 3 og 5. ísienskt tal. Oskars- tilnefhingar Sýnd kl. 3. íslenskt tal. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7. B. i. 16 ára Öskars- z tilnefiiingar | SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNUM GRINMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 MARTIN KEATON SHORT Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi. Og afi. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10, í THX DIGITAL Tilnefningar til Óskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ÁRSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.