Morgunblaðið - 17.03.1996, Síða 50

Morgunblaðið - 17.03.1996, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞU HEYRIR MUNINN JUMANJI hefur slegið ævintýralega í gegn í Bandaríkjunum, Evrópu og í öllum heiminum. Ekki missa af stórbrotnustu ævintýramynd og spennu- grínmynd ársins. Ekki missa af hinum eldhressa Robin Williams í JUMANJI. Gagnrýnendur á fslandi eru líka sma sinnis, þeir heil- DENZELiWASHÍNGTQNl DiEVIL, EINKASPÆJARINN luðust af undraverðum og ævintýralegum tækni- brellum JUMANJI. JUMANJI STÓRMYND EINS OG STÓRMYNDIR EIGA AÐ VERA. Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverð- launamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Sýnd kl. 1,3, 5,7, og 9, í SDDS. bi. ioára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd í sal B kl. 5.bi. i4ára. Tár úr Steini Sýndkl. 7. Kr. 750. BÍÓLINAN Spennandi JUMANJI kvikmynda- getraun.Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. BENJAMÍN DÚFA Sýndkl. 3. Kr. 700. HAIJKUR Sigurðsson, Davlð Ásgrimsson og Sigurður Baldvinsson. ÁRNI Magnússon, Róbert Leifsson og Jóhann G. Ragnarsson. Morgxinblaðið/Hilmar Þór STEMMNINGIN á gólfinu þótti framúrskarandi góð. BÆNDUR Oú BÚALID ATHUÚID Árshátíð Flensborg- arskóla FLENSBORGARAR stóðu fyrir árshátíð á Hótel Loftleiðum síð- astliðið fimmtudagskvöld. Aggi Slæ og Tamlasveitin léku fyrir dansi við góðar undirtektir nem- enda, sem fjölmenntu að sjáif- sögðu. Eftir vei heppnað ball sóttu rútur mannskapinn og flutti hann áleiðis heim. ---».♦.<- RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. KOMIÐOfi DANSlÐ! ERÐU LÉTTA DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUMi dæstu námskeið um næstu helgi 557 7700 hringdu núna Ný popp- stjarna? BACON-bræður eru þekktir fyrir að vera músíkalskir mjög. Þrátt fyrir augljósa hæfileika á tónlistar- sviðinu gerði Kevin Bacon þó kvik- myndaleik að ævistarfí sínu og spilar nú ásamt bróður sínum Michael í hljómsveit- inni „Bacon Brothers" í frístundum. Þeir spiluðu einmitt í Bott- om Line- klúbbnum í New York fyr- ir skömmu, þar sem þessi mynd var tekin. Meðal annars tóku Bacon- bræður lagið „Footloose" úr sam- nefndri kvikmynd Kevins. Að sögn hans spilar sveitin þjóðlaga-, sálar-, rokk- og sveitatónlist. Útnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari i aukahlutverki, James Cromwell, bestu tækni- brellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svín vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn i öllum heiminum. Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55. 9 og 11.10 í THX. Isl. texti. 7 ÓSKARSTILNEFNIN Qabe ^ Vaski grísinn Baddi ★★★ Dagsljós ★★★ 1/2 MBL Sýnd kl. 3 og 5. ísienskt tal. Oskars- tilnefhingar Sýnd kl. 3. íslenskt tal. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7. B. i. 16 ára Öskars- z tilnefiiingar | SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNUM GRINMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 MARTIN KEATON SHORT Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi. Og afi. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10, í THX DIGITAL Tilnefningar til Óskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ÁRSINS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.