Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviAið Kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. i kvöld uppselt - fim. 21/3 nokkur sæti laus - fös. 22/3 uppselt - fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt. Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson t leikgerð Þörunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. lau. 23/3 örfá sæti laus - 7. sýn. fim. 28/3 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. i dag kl. 14 uppselt - lau. 23/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 uppselt - sun. 24/3 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 31/3 kl. 14 örfá sæti laus, 50. sýning. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning þri. 19/3 kl. 20. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Lau. 23/3 örfá sæti laus - sun. 24/3 laus sæti - fim. 28/3 uppselt - sun. 31 /3 uppselt. Smfðaverkstæðið kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Lau. 23/3 - fim. 28/3 - sun. 31 /3. Fáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 18/3 kl. 20.30: Matthías Jochumsson, sálmaskáldið, Ijóðskáldið og þýðandinn. Flytjendur: Arnar Jóns- son, leikari og tónlistarmennirnir Camilla Sudeerberg og Snorri Örn Snorrason. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. F.innig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 3. sýn. í kvöld rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 21/3 blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gidla, örfá sæti laus. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í kvöld fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 22/3, fáein sæti laus, sun. 31/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Leikstjóri. Sveinn Einarsson. Tónlist: Guðni Franzson. Búningar: Elín Edda Árnadótt- ir.Lýsing: David Walters. Hreyfingar: Nanna Ólafsdóttir. Sýningarstjóri: Ólafur Örn Thorodsen. Leikarar: Borgar Garðarsson, Felix Bergsson, Jakob Þór Einarsson, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 2. sýn. í kvöld, 3. sýn. fim. 21/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 20/3 uppselt, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 örfá sæti laus, mið. 27/3 fáein sæti laus, fös. 29/3 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. 40. sýn. i kvöld uppselt, aukasýning í kvöld kl. 23.30 uppselt, fös. 22/3 örfá sæti laus, lau. 23/3 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 29/3 kl. 23, fáein sæti laus, sun. 31/3 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 19/3: Schumania flytur Að nóttu. Sviðsettir dúettar eftir Robert Schumann í flutningi Jóhönnu Þórhallsdóttur, Sigurðar Skagfjörð Steingrímssonar, Jóhannesar Andreasen og Guðna Franzsonar ásamt leikurunum Margréti Vilhjálmsdóttur og Hilmi Snæ quðnasyni. Umsjón Hlín Agnarsdóttir. Miðaverð kr. 1.200. • HÓFUNDASMIÐJA L.R. í dag kl. 16: Jónína Leósdóttir: Frátekið borð - örlagaflétta í einum þætti. Miöaverð kr. 500. Örfá sæti laus. Fyrir börttin: Linu-bolir og Línu-púsluspil . Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! hafnarfiÆdarleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR GEDKLOFINN GAMANLEIKUR í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hanaen Nemendaópera Söngskólans f Reykjavík sýnir OBUBDMA Frægasta kúrekasöngleík í heimi Sýningar í íslensku óperunni 15. og 17. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala í islensku óperunni, simi 551-1475 - Miðaverð kr. 900 HIMNARÍKI Fös. 22/3. Nokkur sæti laus. Lau. 23/3. Fös. 29/3. Lau. 30/3. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Vinsælastl rokksöngleikur allra tíma! Sexý. fyndin og dúndrandi kvöldskemrntun. Vegna gífurlegrar aösóknar Aukasýning Lau. 23/3 kl. 20 Miðasalan opin mán. ■ fös. kl. 13-19 Héðlnshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson NOKKRIR úr kennaraliði Framhaldsskólans og makar þeirra, ásamt höfundi leikritsins sem sýnt var, í góðu skapi^á árshátíðinni. Frá vinstri: Guðfinna B. Steinarsdóttir, Elías Atlason, Ragnar Óskarsson, Jóhanna Njálsdóttir, Helga K. Kolbeinsdóttir, Iris Þórðardóttir, Ómar Jóhannsson og Valur Gíslason. Árshátíð Fram- halds- skólans í Eyjum ► ÁRSHÁTÍÐ Framhalds- skólans í Vestmannaeyjum var haldin síðastliðinn föstu- dag. Hátíðin hófst með því að nemendur sýndu leikrit í bæjarleikhúsinu en síðan var matur, skemmtidagskrá og dansleikur á Höfðanum. Árs- hátíðin var haldin í lok opinn- ar viku skólans þar sem nem- endur unnu í hópum að ýms- um óhefðbundnum verkefn- um. Leikritið sem nemendur Framhaldsskólans fluttu heit- ir Helgin framundan - í beinni útsendingu, eftir Ómar Jóhannsson. Um 20 nemend- ur tóku þátt í uppsetningu leikritsins, sem tekur um tvo tíma í flutningi, en í því er söngur, gleði og grín í fyrir- rúmi. Undirbúningur og æf- ingar leikritsins hafa staðið í sex vikur og sá Jóhanna Guð- mundsdóttir um leikstjórn. KafííLeikhúsiöl Vesturgötu 3 1 HLAÐVARI’ANIIM ENGILLINN OG HORAN í kvöld kl. 21.00, miS. 20/3, fim. 28/3. GRÍSK KVÖLD fös. 22/3 pppse/tsun. 24/3, lau. 30/3 nokkur sæti laus. KENNSLUSTUNDIN lau. 23/3 kl. 20.00, fös. 29/3 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 23/3 kl. 23.30, fös. 29/3, aieins þessar 2 sýn. cflit FORSALA A MIOUM MIO. - SUN. FRÁ KL. J7-JS> Á VESTURGÖTU 3. MIOARANTANIR S: S5 1 9055 | reximBg ballcttkvöld í íslcnsku ópcrunni Tilbrigði • Danshöfundur: David Greenall • Tónlist: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tonlist: Þorkell Sigurbjörnsson | Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dcad can dance 4• sýning fös. 22/3 kl.20:00 LT Aöeins fjórar sýningar. Miðasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 íslenslQansflokkurinn JMioriptttMaMíi - kjarni málsins! ATRIÐI úr leikritinu sem nemendur Framhaldsskólans í Eyj- um settu á svið í tilefni árshátíðar skólans. NOKKRAR Eyjapæjur úr Framhaldsskólanum. Frá vinstri: Anna Valsdóttir, Laufey D. Garðarsdóttir, Þórunn Ragnarsdóttir og Kristín Inga Grímsdóttir. HALLDÓR Bjarki Einars- son og Hrund Scheving Sigurðardóttir voru kynn- ar á árshátíðinni. Stúdentaleikhúsið auglýsir: Verðlaunaverk úr leikritasamkeppni SL Sjá það birtir til 4. sýn. mán. 18/3 kl. 20.30. Sýningarstaður Möguleikhúsið við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.