Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 41 Aðalland 3b — glæsieign Opið hús í dag frá kl. 13—16 Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 96 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í enda. Um er að ræða nýlega eign með sérinng. Hiti í stéttum og góð aðkoma. Harðviðar innr. og parket. Innbyggð halogen lýsing í loftum. Öll tæki í eldhúsi s.s. uppþvottavél, örbygljuofn o.fl. fylgir. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Áhv. ca 4 millj. byggsjóður og húsbréf. Verð 10,9 millj. Brynjólfur tekur á móti þér í dag á milli kl. 13 og 16. - Irábær lausn þú að koma skipulagi á tvinna- keflin - þá er þetta lausnin! Standur fyrir 48 kefli kr. 3.100.- Standur fyrir 70 kefli kr. 4.100.- Standur fyrir 120 kefli kr. 5.900.- Sendingarkostnaður bætist við vöruverð Pöntunarsími 567 5484 Það er leikur að leigja með aðstoð Leiaulistans - oa bér að kostnaðarlausu! Einungis eitt símtal og íbúðin er komin á skrá hjá Leigulistanum og þar með ert þú kominn í samband við fjölda leigjenda - einfaldara getur það ekki verið. Sýnishorn úr leigulista Stœ Herb. ö m2 Leiga kr/mán M/án Húsg. Teg. húsn. S P.nr. aðsetning Heimilisfanq Afhending/ leigutímf Noln Sími Lýsing eiqnar t 8 7.000 án blokk 109 Jörfabakki laust/ltl Nemi heist. nerb með sar l 12 12.000 ath. biokk 105 Kleppsv.. ris laust/ltl btati Mið undii súð. teppi. l 16 16.000 ath 3 býli 101 Sólvallagata laust/1 ár til < Reyklaust. sér Inng fierb * l 17 13.300 án 3 býli 107 Hjaröarhagi 5/1-31/8 tila Herb. m/aögang að baðl l 20 17 000 án 2 tbýl* 104 Langhoitsv.„kj laus/samk kvenfðlltsér mng búr serr 2 46 30.000 án blokk 101 Klapparstígur. laus/ltl Ný ibúð 6 4 haeö, ) svh. sl 2 50 31 000 ath. 1 býli 220 Fagrahvamm 1 /2.samk. séi inng 1 svh stota. eldhi 2 65 35.000 ath. biokk 111 Vesturberg. 4f 4/2-1/9'96 Reykkaust, 1 svh stofa. ek 2 75 40.000 án 2 býli 108 Brekkugeröi 1/3. 1 ár a.rr FjólskyKJufólk. 1 stó" svh, r 2 80 42.000 án 2 býll 200 Þinghólsbraut fljÓtl/ltt 1 svh stóf stofa, baöherb 2 90 40.000 án raöhú 210 Þernunes laust.ltl stór stofa. 1 svh geymsia. 3 60 35.000 meö biokk 112 Vegghamrar laus.6 mán j< royklaust. reglusom' góði 3 60 40.000 án 2 býli 105 Gunnarsbraut laus/ltl 2 heroergi. eitt Ufiö herb s 3 77 38.000 án 2 býli 105 Hofteigur, jarö l/3,samk. Roykkiust/reglusam'.stofo 3 80 40 000 án blokk 104 Ljósheimar 14/1. samk. 2 svh. stola. eklhús. boöt> 4 7C 30 000 án 2 býli 190 Suðurgata iti 3 svh. stofa bvottah og e 4 70 43 000 ath. 3 býli 105 Eskihlíö. ris 1/Zltl 1 Utio svh. m/þakgijgga,: 4 92 45.000 án 6 býli 101 Laugavogur laus/itl 3 svh stola. eldhúl baöh 4 100 40 000 án blokk 105 Kleppsvegur ftjóti./rtt stigog bvottur. s-o1C. bor< 4 100 45 000 án blokk 109 Maríubakki 15/4/ltl 3 svh stola okfltús. baöh 4 ll8 50 00C án blokk 112 Guilengi, jaröh laus.ltl Giœnýtt.oprö leiksvœöi t l býli 220 samk. Meö 4 herb 210 Garöabae sc»nk./l-2 ár Blskúc. húsgógn. 3 svh. sto l Dýli 29/ 100.000 án 8 herb 108 Safamýri l/8/96.ltl. Elnbyl: O 3 hcnðum m. gai CÖHú 165 70.000 án 109 laus/í sólu aöhú 230 78.000 án 5 herto 170 Vikurstónd samld./ltl. JL Roðh 6 þrem jr liœiVn.‘ Notaðu tækifærið og skráðu íbúðina áður en hún losnar og komdu þannig í veg fyrir leigulausan tíma. I ■ EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skráning í síma 511-1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík ÝMISLEGT Námskeið í ungbarna- nuddi fyrir foreldra með börn á aldrin- um 1 til 10 mánaða byrjar fimmtud. 21. mars. Faglærður kennari. Upplýsingar og innritun á Heilsu- setri Þórgunnu, Skúlagötu 26, í síma 562 4745 eða milli kl. 9.00 og 10.00 í síma 552 1850. KENNSLA Málanám erlendis fyrir fólk á öllum aldri, þ.á m. krakka á aldrinum 12-16 ára, í Englandi, Þýskalandi, Frakk- landi, Spáni og Bandaríkjunum. Upplýsingar hjá Sölva Eysteins- syni, síma 551-4029. FÉLAGSÚF I.O.O.F. 3 = 1771838 = Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5996031819 IV/V INNSETNING ST.M. □ Ml'MIFt 5996031819 I 1 FRL ATKV I.O.O.F. 10 = 1763188 = III Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Ath. Kennsla öll miðvikudagskvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir! Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Útsala í Flóamarkaðsbúð, Garðastræti 6. Opið þriðjudag, fimmtudag og föstudag kl. 13-18. Utigt fótk me>ð hlutverk jýiitSi YWAM - island Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Prédikari Ragnar Snær Karlsson. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. BORG LJÓSSINS Þjónusta Guðbjargar Þórisd. Boðun - tilbeiðsla - lækning - lausn Smd auglýsingar íomhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomir. Samhjálp. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Opið hús verður í Garðastræti 8 mánu- daginn 18. mars kl. 20.30. Þar mun Ágústa P. Snæland fjalla um trú og vísindi. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. ' VEGURINN Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Fjölskyldusamkoma. Barnablessun. Skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Almenn samkoma. Samúel Ingimarsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára^. Laugardagur: Jesú-rokktónleikar. Húsið opnað kl. 20.00 Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði íHlíðasmára 5-7, Kópavogi. J A inn\ Klettur Kristið samfélag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur. □ GIMLI 5996031819 III 1 Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fjáröflunarfundur mánudaginn 18. mars í Safnaðarheimili Há- teigskirkju kl. 18.30. Kvöldverð- ur, kr. 1.500,- á mann, skemmti- atriði, happadrætti, uppboð og hugleiðing, sem séra Pétur Þor- steinsson flytur. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hermannasamkoma kl. 17. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Elísabet Danielsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16 Heimilasam- band. Guðrún Dóra talar. Allar konur velkomnar. Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Lækjargötu 2, Hafnarfirði (Dvergur, gengið inn bakatil Brekkugötumegin). Þú ert velkomin. ísrael Hanan Goder sendiráðsritari við sendiráð ísraels í Ósló flytur er- indi um nýjustu atburði í Mið- austurlöndum á sameiginlegum fundi félaganna Island-ísrael og Zíon í dag. Fundurinn hefsr kl. 15.00 i Hallgrímskirkju. Allir velkomnir. Biblíuskólinn við Holtaveg Við minnum á námskeiðið - Samskipti manna á meðal - og við Guð laugardaginn 23. mars kl. 10.00-16.30. Fjallað verður m.a. um sam- skipti fólks, orð okkar og tilfinn- ingar. Fyrirlesari verður norski guðfræðingurinn Gunnar Elstad. - Verð er kr. 1.400 (hádegisverð- ur og kaffi innifalið). Skráningu lýkur fimmtudaginn 21. mars, sími 588 8899. Skiðadeild Fram Reykjavíkurmót Stórsvigsmót Fram í flokkum 13-14 ára verður haldið í Eld- borgargili, Bláfjöllum, laugar- daginn 23. mars. Þátttaka til- kynnist fyrir þriðjudaginn 19. mars i fax 568 1292. Upplýsingar í sima 896 4672. Mótstjórn. SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Hver er staður minn? Samkoma í dag kl. 17.00 við Holtaveg. Kristniboösstund barnanna. Bylgja Dls Gunnarsdóttir og Helga Magnúsdóttir syngja. Ræðumaður: Kjartan Jónsson. Barnasamverur á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. I Risinu, Hverfisgötu 105. Samkoma í kvöld kl. 20.00. „Hvernig berjumst við trúarinnar góðu baráttu!" 1. Tim. 6.12. Síðasti hluti. Predikari: Hilmar Kristinsson. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Allir velkomnir. Fimmtudagskvöld kl. 20: Biblíulestur og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Mlðtun Pýramídinn - andleg miðstöð Dagmar Koeppen verður starfandi í Pýramídanum 18.-21. mars. Býður upp á lest- ur í fyrri líf, indi- anaspil, Tarot eða sígaunaspil, svo og kristalsheilun. Upplýsingar og timapantanir í símum 5881415 og 5882526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Brauösbrotning í dag kl. 11.00, ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30, ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Það verður söngur, gleði og líf í húsi Guðs í dag, láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30. Skrefið kl. 19.00. Ungl- ingasamkoma kl. 20.30. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Hjá féiaginu starfa nú miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristj- ánsson, Diane Elliot (til 29/3), Gísli Ragnar Bjarnason, Guðrún Hjörleifsdótir, Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdótir, Margrét Hafsteinsdóttir, María Sigurðardóttir og Simon Bacon. Ennfremur tekur Þórunn Maggý Guðmundsdóttir til starfa á ný 20. mars. í apríl er von á velska miðlinum og kennnaranum Colin Kingshott og dananum Kaare H. Sörensen (fyrri lífsupprifjanir). Þá kemur Kristín Þorsteinsdótir inn til starfa á ný. Allar upplýsingar og bókanir í síma 551-8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 alla virka daga, jafnframt á skrifstofunni Garða- stræti 8, frá kl. 9 til 17. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir sunnu- daginn 17. mars 1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur, skíða- ganga. Gengið verður framhjá Vartagili (Þingvallasveit) og vest- ur Öxarárdal og áfram sem leið liggur ofan í Botnsdal í Hvalfirði. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 13.00 Mosfellsheiði - Gljúfrasteinn, skíðaganga. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13.00 Tröllafoss í vetrar- búningi. T röllafoss er í Leirvogsá (Kjós) er rennur vestur með hlíðum Haukadalsfjalla. Verð kr. 1.000. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn m/fullorðnum,- Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Aðalfundur Ferðafélags íslands Miðvikurdaginn 20. mars nk. verður aðalfundur Ferðafélags- ins haldinn í Mörkinni 6 (stóra sal) og hefst stundvíslega kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. sýnið félgasskírteini (1995) við innganginn. Helgarferð 23.-24. mars Holtavörðuheiði - Norðurár- dalur, ný skíðaferð (gist í Svein- atungu). Fararstjóri: Árni Tryggvason. Páskaferðir Ferðafélagsins 3. -8. apríl: Á skíðum yfir Kjöl (takmarkaður fjöldi). 4. -6. apríl: Snæfellsjökull - Snæfellsnes. 4.-7. apríl: Landmannalaugar - Hrafntinnusker, skíðagöngu- ferð. 4.-8. aprfl: Páskar í Mývatns- sveit (Hótel Reynihlíð). 4.-8. apríl: Skfðaganga um „Laugaveginn". 6.-8. apríl: Þórsmörki. Spennandi ferðir í óbyggöum og á jökul. Hringið á skrifstofuna og kannið verð og tilhögun ferð- anna. Frá Ferðafélag íslands. Dagsferðir sunnud. 17. mars Kl. 10.30 Landnámsleiðin, 5. áfangi, Hvaleyri-Reykjavík. Spennandi ferð um slóðir forn- manna. Hægt að koma inn í ferð- ina við Golfskálann á Hvaleyrar- holti kl. 11.00. Verð kr. 300. Kl. 13.00 skiöaganga, Eldborg- Ólafsskarð-Jósefsdalur. Verð 1200/1300. Kvöldgagna þriðjud. 19. mars kl. 20.00 stjörnuskoöun. Dagsferð sunnud. 24. mars Kl. 10.30 afmælisganga á Keili. Telemarknámskeið 23. og 24. mars Auglýst nánar í föstudagsbl. Jeppaferð 22.-23. mars Ishelllrinn f Breiðamerkurjökli Farið til Kirkjubæjarklausturs á föstudagskvöld. Gist þar í svefn- pokaplássi á Hótel Eddu. Farið um Breiðamerkurjökul um morg- uninn. Keyrt og gengið að ný- fundna hellinum. Stórkostleg náttúra undir leiðsögn fróðra heimamanna. Aðalfundur Útivistar verður haldinn fimmtud. 21. mars kl. 20 í Fóstbræðraheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Utivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.