Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 41
Aðalland 3b — glæsieign
Opið hús í dag frá kl. 13—16
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 96 fm 4ra
herb. íbúð á efri hæð í enda. Um er að ræða
nýlega eign með sérinng. Hiti í stéttum og góð aðkoma.
Harðviðar innr. og parket. Innbyggð halogen lýsing í
loftum. Öll tæki í eldhúsi s.s. uppþvottavél, örbygljuofn
o.fl. fylgir. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Áhv. ca 4 millj.
byggsjóður og húsbréf. Verð 10,9 millj.
Brynjólfur tekur á móti þér í dag á milli kl. 13 og 16.
- Irábær lausn
þú að koma skipulagi á tvinna-
keflin - þá er þetta lausnin!
Standur fyrir 48 kefli kr. 3.100.-
Standur fyrir 70 kefli kr. 4.100.-
Standur fyrir 120 kefli kr. 5.900.-
Sendingarkostnaður bætist við vöruverð
Pöntunarsími 567 5484
Það er leikur að leigja
með aðstoð Leiaulistans - oa bér að kostnaðarlausu!
Einungis eitt símtal og íbúðin er komin á skrá hjá Leigulistanum og þar með ert þú kominn í
samband við fjölda leigjenda - einfaldara getur það ekki verið.
Sýnishorn úr leigulista
Stœ Herb. ö m2 Leiga kr/mán M/án Húsg. Teg. húsn. S P.nr. aðsetning Heimilisfanq Afhending/ leigutímf Noln Sími Lýsing eiqnar
t 8 7.000 án blokk 109 Jörfabakki laust/ltl Nemi heist. nerb með sar
l 12 12.000 ath. biokk 105 Kleppsv.. ris laust/ltl btati Mið undii súð. teppi.
l 16 16.000 ath 3 býli 101 Sólvallagata laust/1 ár til < Reyklaust. sér Inng fierb *
l 17 13.300 án 3 býli 107 Hjaröarhagi 5/1-31/8 tila Herb. m/aögang að baðl
l 20 17 000 án 2 tbýl* 104 Langhoitsv.„kj laus/samk kvenfðlltsér mng búr serr
2 46 30.000 án blokk 101 Klapparstígur. laus/ltl Ný ibúð 6 4 haeö, ) svh. sl
2 50 31 000 ath. 1 býli 220 Fagrahvamm 1 /2.samk. séi inng 1 svh stota. eldhi
2 65 35.000 ath. biokk 111 Vesturberg. 4f 4/2-1/9'96 Reykkaust, 1 svh stofa. ek
2 75 40.000 án 2 býli 108 Brekkugeröi 1/3. 1 ár a.rr FjólskyKJufólk. 1 stó" svh, r
2 80 42.000 án 2 býll 200 Þinghólsbraut fljÓtl/ltt 1 svh stóf stofa, baöherb
2 90 40.000 án raöhú 210 Þernunes laust.ltl stór stofa. 1 svh geymsia.
3 60 35.000 meö biokk 112 Vegghamrar laus.6 mán j< royklaust. reglusom' góði
3 60 40.000 án 2 býli 105 Gunnarsbraut laus/ltl 2 heroergi. eitt Ufiö herb s
3 77 38.000 án 2 býli 105 Hofteigur, jarö l/3,samk. Roykkiust/reglusam'.stofo
3 80 40 000 án blokk 104 Ljósheimar 14/1. samk. 2 svh. stola. eklhús. boöt>
4 7C 30 000 án 2 býli 190 Suðurgata iti 3 svh. stofa bvottah og e
4 70 43 000 ath. 3 býli 105 Eskihlíö. ris 1/Zltl 1 Utio svh. m/þakgijgga,:
4 92 45.000 án 6 býli 101 Laugavogur laus/itl 3 svh stola. eldhúl baöh
4 100 40 000 án blokk 105 Kleppsvegur ftjóti./rtt stigog bvottur. s-o1C. bor<
4 100 45 000 án blokk 109 Maríubakki 15/4/ltl 3 svh stola okfltús. baöh
4 ll8 50 00C án blokk 112 Guilengi, jaröh laus.ltl Giœnýtt.oprö leiksvœöi t
l býli 220 samk. Meö 4 herb 210 Garöabae sc»nk./l-2 ár Blskúc. húsgógn. 3 svh. sto
l Dýli 29/ 100.000 án 8 herb 108 Safamýri l/8/96.ltl. Elnbyl: O 3 hcnðum m. gai
CÖHú 165 70.000 án 109 laus/í sólu
aöhú 230 78.000 án 5 herto 170 Vikurstónd samld./ltl. JL Roðh 6 þrem jr liœiVn.‘
Notaðu tækifærið og skráðu íbúðina áður en hún losnar og komdu
þannig í veg fyrir leigulausan tíma.
I
■
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
Skráning í síma
511-1600
Skipholti 50B, 105 Reykjavík
ÝMISLEGT
Námskeið í ungbarna-
nuddi
fyrir foreldra með börn á aldrin-
um 1 til 10 mánaða byrjar
fimmtud. 21. mars.
Faglærður kennari.
Upplýsingar og innritun á Heilsu-
setri Þórgunnu, Skúlagötu 26, í
síma 562 4745 eða milli kl. 9.00
og 10.00 í síma 552 1850.
KENNSLA
Málanám erlendis
fyrir fólk á öllum aldri, þ.á m.
krakka á aldrinum 12-16 ára, í
Englandi, Þýskalandi, Frakk-
landi, Spáni og Bandaríkjunum.
Upplýsingar hjá Sölva Eysteins-
syni, síma 551-4029.
FÉLAGSÚF
I.O.O.F. 3 = 1771838 =
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
□ HELGAFELL 5996031819
IV/V INNSETNING ST.M.
□ Ml'MIFt 5996031819 I 1 FRL
ATKV
I.O.O.F. 10 = 1763188 = III
Grensásvegi 8
Samkoma og sunnudagaskóli kl.
11.00. Sjónvarpsútsending á
Omega kl. 16.30. Ath. Kennsla
öll miðvikudagskvöld kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir!
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Útsala í Flóamarkaðsbúð,
Garðastræti 6. Opið þriðjudag,
fimmtudag og föstudag kl.
13-18.
Utigt fótk
me>ð hlutverk
jýiitSi YWAM - island
Samkoma í Breiðholtskirkju
í kvöld kl. 20.
Prédikari Ragnar Snær Karlsson.
Lofgjörð og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
BORG LJÓSSINS
Þjónusta Guðbjargar Þórisd.
Boðun - tilbeiðsla -
lækning - lausn
Smd auglýsingar
íomhjólp
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill söngur. Samhjálpar-
kórinn tekur lagið. Vitnisburðir.
Barnagæsla. Ræðumaður Óli
Ágústsson. Kaffi að lokinni sam-
komu. Allir velkomir.
Samhjálp.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Opið hús
verður í Garðastræti 8 mánu-
daginn 18. mars kl. 20.30.
Þar mun Ágústa P. Snæland
fjalla um trú og vísindi.
Allir velkomnir á meðan húsrúm
leyfir.
' VEGURINN
Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Morgunsamkoma kl. 11.00.
Fjölskyldusamkoma.
Barnablessun. Skipt í deildir.
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Almenn samkoma.
Samúel Ingimarsson prédikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
KROSSINN
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Barnagæsla er meðan á sam-
komunni stendur.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Konunglegu hersveitirnar kl.
18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára^.
Laugardagur:
Jesú-rokktónleikar. Húsið opnað
kl. 20.00
Ath.: Við erum flutt í nýtt hús-
næði íHlíðasmára 5-7, Kópavogi.
J
A inn\
Klettur
Kristið samfélag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur.
□ GIMLI 5996031819 III 1
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Fjáröflunarfundur mánudaginn
18. mars í Safnaðarheimili Há-
teigskirkju kl. 18.30. Kvöldverð-
ur, kr. 1.500,- á mann, skemmti-
atriði, happadrætti, uppboð og
hugleiðing, sem séra Pétur Þor-
steinsson flytur. Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Hermannasamkoma kl. 17.
Hjálpræðissamkoma kl. 20.
Elísabet Danielsdóttir talar.
Allir velkomnir.
Mánudag kl. 16 Heimilasam-
band. Guðrún Dóra talar.
Allar konur velkomnar.
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Lækjargötu 2, Hafnarfirði
(Dvergur, gengið inn bakatil
Brekkugötumegin).
Þú ert velkomin.
ísrael
Hanan Goder sendiráðsritari við
sendiráð ísraels í Ósló flytur er-
indi um nýjustu atburði í Mið-
austurlöndum á sameiginlegum
fundi félaganna Island-ísrael og
Zíon í dag. Fundurinn hefsr
kl. 15.00 i Hallgrímskirkju.
Allir velkomnir.
Biblíuskólinn
við Holtaveg
Við minnum á námskeiðið
- Samskipti manna á meðal
- og við Guð laugardaginn
23. mars kl. 10.00-16.30.
Fjallað verður m.a. um sam-
skipti fólks, orð okkar og tilfinn-
ingar. Fyrirlesari verður norski
guðfræðingurinn Gunnar Elstad.
- Verð er kr. 1.400 (hádegisverð-
ur og kaffi innifalið).
Skráningu lýkur fimmtudaginn
21. mars, sími 588 8899.
Skiðadeild
Fram
Reykjavíkurmót
Stórsvigsmót Fram í flokkum
13-14 ára verður haldið í Eld-
borgargili, Bláfjöllum, laugar-
daginn 23. mars. Þátttaka til-
kynnist fyrir þriðjudaginn 19.
mars i fax 568 1292.
Upplýsingar í sima 896 4672.
Mótstjórn.
SAMBAND ISLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Hver er staður minn?
Samkoma í dag kl. 17.00 við
Holtaveg.
Kristniboösstund barnanna.
Bylgja Dls Gunnarsdóttir og
Helga Magnúsdóttir syngja.
Ræðumaður: Kjartan Jónsson.
Barnasamverur á sama tíma.
Veitingar seldar að lokinni sam-
komu.
Allir velkomnir.
I Risinu, Hverfisgötu 105.
Samkoma í kvöld kl. 20.00.
„Hvernig berjumst við trúarinnar
góðu baráttu!" 1. Tim. 6.12.
Síðasti hluti. Predikari: Hilmar
Kristinsson.
Frelsishetjurnar, krakkakirkja
kl. 10 sunnudagsmorgun.
Allir velkomnir.
Fimmtudagskvöld kl. 20:
Biblíulestur og bænastund.
Vertu frjáls - kíktu í Frelsið.
Mlðtun
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
Dagmar
Koeppen
verður starfandi í
Pýramídanum
18.-21. mars.
Býður upp á lest-
ur í fyrri líf, indi-
anaspil, Tarot eða sígaunaspil,
svo og kristalsheilun.
Upplýsingar og timapantanir í
símum 5881415 og 5882526.
Pýramídinn,
Dugguvogi 2.
Hvítasunnukirkjan
Fíladeifía
Brauösbrotning í dag kl. 11.00,
ræðumaður Svanur Magnússon.
Almenn samkoma kl. 16.30,
ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Barnagæsla fyrir börn undir
grunnskólaaldri.
Það verður söngur, gleði og líf
í húsi Guðs í dag, láttu sjá þig,
þú ert innilega velkominn!
Dagskrá vikunnar framundan:
Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn
og biblíulestur kl. 20.00.
Föstudagur: Krakkaklúbbur kl.
17.30. Skrefið kl. 19.00. Ungl-
ingasamkoma kl. 20.30.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Hjá féiaginu starfa nú miðlarnir
og huglæknarnir Bjarni Kristj-
ánsson, Diane Elliot (til 29/3),
Gísli Ragnar Bjarnason, Guðrún
Hjörleifsdótir, Hafsteinn Guð-
björnsson, Kristín Karlsdótir,
Margrét Hafsteinsdóttir, María
Sigurðardóttir og Simon Bacon.
Ennfremur tekur Þórunn Maggý
Guðmundsdóttir til starfa á ný
20. mars. í apríl er von á velska
miðlinum og kennnaranum Colin
Kingshott og dananum Kaare
H. Sörensen (fyrri lífsupprifjanir).
Þá kemur Kristín Þorsteinsdótir
inn til starfa á ný.
Allar upplýsingar og bókanir í
síma 551-8130 milli kl. 10 og
12 og 14 og 16 alla virka daga,
jafnframt á skrifstofunni Garða-
stræti 8, frá kl. 9 til 17.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir sunnu-
daginn 17. mars
1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur, skíða-
ganga. Gengið verður framhjá
Vartagili (Þingvallasveit) og vest-
ur Öxarárdal og áfram sem leið
liggur ofan í Botnsdal í Hvalfirði.
Verð kr. 1.200.
2) Kl. 13.00 Mosfellsheiði -
Gljúfrasteinn, skíðaganga.
Verð kr. 1.000.
3) Kl. 13.00 Tröllafoss í vetrar-
búningi. T röllafoss er í Leirvogsá
(Kjós) er rennur vestur með hlíðum
Haukadalsfjalla.
Verð kr. 1.000.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmegin
og Mörkinni 6.
Frítt fyrir börn m/fullorðnum,-
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Aðalfundur
Ferðafélags íslands
Miðvikurdaginn 20. mars nk.
verður aðalfundur Ferðafélags-
ins haldinn í Mörkinni 6 (stóra
sal) og hefst stundvíslega kl.
20.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath. sýnið félgasskírteini (1995)
við innganginn.
Helgarferð 23.-24. mars
Holtavörðuheiði - Norðurár-
dalur, ný skíðaferð (gist í Svein-
atungu). Fararstjóri: Árni
Tryggvason.
Páskaferðir Ferðafélagsins
3. -8. apríl: Á skíðum yfir Kjöl
(takmarkaður fjöldi).
4. -6. apríl: Snæfellsjökull -
Snæfellsnes.
4.-7. apríl: Landmannalaugar -
Hrafntinnusker, skíðagöngu-
ferð.
4.-8. aprfl: Páskar í Mývatns-
sveit (Hótel Reynihlíð).
4.-8. apríl: Skfðaganga um
„Laugaveginn".
6.-8. apríl: Þórsmörki.
Spennandi ferðir í óbyggöum og
á jökul. Hringið á skrifstofuna
og kannið verð og tilhögun ferð-
anna.
Frá Ferðafélag íslands.
Dagsferðir sunnud. 17. mars
Kl. 10.30 Landnámsleiðin, 5.
áfangi, Hvaleyri-Reykjavík.
Spennandi ferð um slóðir forn-
manna. Hægt að koma inn í ferð-
ina við Golfskálann á Hvaleyrar-
holti kl. 11.00. Verð kr. 300.
Kl. 13.00 skiöaganga, Eldborg-
Ólafsskarð-Jósefsdalur. Verð
1200/1300.
Kvöldgagna þriðjud. 19. mars
kl. 20.00 stjörnuskoöun.
Dagsferð sunnud. 24. mars
Kl. 10.30 afmælisganga á Keili.
Telemarknámskeið 23. og 24.
mars
Auglýst nánar í föstudagsbl.
Jeppaferð 22.-23. mars
Ishelllrinn f Breiðamerkurjökli
Farið til Kirkjubæjarklausturs á
föstudagskvöld. Gist þar í svefn-
pokaplássi á Hótel Eddu. Farið
um Breiðamerkurjökul um morg-
uninn. Keyrt og gengið að ný-
fundna hellinum. Stórkostleg
náttúra undir leiðsögn fróðra
heimamanna.
Aðalfundur Útivistar verður
haldinn fimmtud. 21. mars kl.
20 í Fóstbræðraheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Utivist.