Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 49 H 4 * € 4 4 4 4 I M KAV Dílaborvél Óska eftir iítið notaðri og vel með farinni dílaborvél. Upplýsingar í síma 421 1010 kl. 8-17 og eftir kl. 17 421 1446. Blind börn á íslandi Sjóðurinn Blind börn á íslandi auglýsir lausa til umsóknar styrki til verkefna starfsársins 1996-97. Sjóðurinn styrkir verkefni sem stuðla að bættum lífskjörum blindra barna á íslandi og falla ekki undir lögbundin verkefni hins opinbera. Umsóknarfrestur er til 22. apríl nk. Umsóknir sendist til: Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Samfundur verður haldinn föstudaginn 12. apríl kl. 20.00 í Hótel Borgarnesi. Allir Lions-, Lionessur og Leofélagar eru hvattir til að mæta. Félag járniðnaðarmanna W Félagsfundur á morgun, fimmtudag, kl. 20.00, á Suðurlandsbraut 30. Félagsmál. Vinnulöggjöfin. Samningamál. Kosning á ASÍ-þing. Félag járniðnaðarmanna. í Framreiðslumenn Munið félagsfundinn á morgun, fimmtudag- inn 11. apríl kl. 15.00 í Þarabakka 3. Dagskrá: 1. Nýgerðir kjarasamningar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Skagstrendingur HF. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn föstudaginn 19. april 1996 í Fellsborg, Skagaströnd og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11.gr. sam- þykkta féiagsins. 2. Tillaga um 20% hækkun hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Matreiðslumenn Aðalfundur félags matreiðslumanna verður haldinn í Þarabakka 3 í dag, miðvikudaginn 10. apríl 1996, kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Sameining lífeyrissjóða. Félagar.fjölmennið. . Samtök psoriasis og exemsjúMinga Aðalfundur SPOEX 1996 verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl nk. á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. „ ., . Stjornm. Fundur um stjórn fiskveiða Fundur um stjórn fiskveiða verður haldinn á Flughóteli (göngugötu) í Keflavík, fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 20.30. Frummælendur verða: Dr. Ólafur Karvel Pálsson fiskifræðingur, um togararall og mögulega kvótaaukningu í ár. Vilhjálmur Þorsteinsson fiski- fræðingur, um netarall og upplýsingar úr rafeindamerk- ingum þorsks. Fundarstjóri: Kristján Pálsson alþingismaður. Sjálfstæðisfélögin í Reykjanesbæ. ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í endurnýjun raflagna í stjórnunarálmu í Réttarholts- skóla. Helstu magntölur: Lampar 47 stk. Endurnýjun rafmagnstaflna 3 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilboða: Þriðjud. 30. apríl nk. kl. 11.00 á sama stað. bgd 52/6 Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími S52 58 00 - Fax 562 26 16 Læknar Tölvuvæðing sjúkragagna - siðfræðileg vandamál. Fundur í Hlíðasmára 8, föstudaginn 12. apríl nk. kl. 14.00. Sjá nánar í aprílhefti Læknablaðsins. Stjórn Siðfræðiráðs LÍ. Auglýsing um svæðisskipulag Þingvalla-, Grímsnes- og Grafningshreppa 1995-2015 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að svæðisskipulagi Þingvalla-, Gríms- nes- og Grafningshreppa 1995-2015. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi og fyrirhugaða byggð og aðra landnotkun á skipulagstímabilinu í þeim 3 sveitarfélögum við Þingvallavatn sem aðild eiga að sam- vinnunefnd um skipulagsmál ásamt Þing- vailanefnd. Tillaga að svæðisskipulagi Þingvalla-, Gríms- nes- og Grafningshreppa 1995-2015, skipu- lagsuppdráttur og greinargerð ásamt fylgi- skjölum liggur frammi almenningi til sýnis frá 10. apríl til 22. maí 1996 og er öllum heim- ilt að skoða hana á þeim sýningarstað sem þeir kjósa. Tillagan liggur frammi á eftirtöldum stöð- um: 1. Þingvallahreppur, oddviti veitir upplýs- ingar um sýningarstað. 2. Grafningshreppur, á skrifstofu Grafnings- hrepps, Hlíð. 3. Grímsneshreppur, á skrifstofu Grímsnes- hrepps að Borg. 4. Skipulag ríkisins, Laugavegi 166, Reykja- vík, kl. 8.00-16.00 virka. Oddvitar sveitarfélaganna veita upplýsingar um opnunartíma. Skriflegum athugasemdum við skipulagstil- löguna skal skila einhverri framangreindra sveitarstjórna fyrir 5. júní 1996. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um skipulagsmál Þingvalla-, Grafnings- og Grímsneshreppa. Skipulagsstjóri ríkisins. auglýsingctr Bætt heilsa - betra útlit Sogæðanudd -trimm- form - Sellulite-olíu- nudd Örvaðu ónæmiskerfið og losaðu líkama þinn við uppsöfnuð eitur- efni, aukafitu og bjúg. Mataræðisráðgjöf innifalin. Norðurljósin, heilsustúdíó, Laugarásvegi 27, sími 553 6677. KENNSLA Málanám erlendis fyrir fólk á öllum aldri, þ. á m. krakka á aldrinum 12-16 ára, í Englandi, Þýskalandi, Frakk- landi, Spáni og Bandaríkjunum. Upplýsingar hjá Sölva Eysteins- syni í sima 551 4029. I.O.O.F. 9 = 1771048A = I.O.O.F. 7 = 17704108A = 9.0. □ HELGAFELL 5996041019 VI 2 Frl. □ GLITNIR 5996041019 I 1 Frl. Hörgshlíð 12 Bænastund I kvöid kl. 20.00. RF.GLA MIISTERISRIDDARA RM Hekla 10.4. VS - FL allveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 14. aprfl kl. 10.00 Landnámsleiðin, 7. áfangi. Útivist. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Fjáröflunarsamkoma Kristni- boðsfélags kvenna í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Helga S. Hróbjartsdóttir segir frá ferð sinni til Eþíópíu. Jónas Þórisson flytur hugleiðingu. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. Kletturinn Kristið samféiag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suöurgötu 7, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Hafliöi Kristinsson predikar. Allir velkomnir. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur iæknir Komist að rót sjúkdóma. Heilun - áruteikning - sjálfsuppbygging. Upplýsingar og bókanir í síma 562 3364.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.