Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Nýtt járn- tjald? TÍMINN, leiðari 2. apríl sl.: „Rússar leggjast gegn fullri aðild nágrannaþjóðanna að NATO, og telja það ógnun við sig að ný lína verði dregin austar í Evrópu ... Þessi lína má ekki undir neinum kringumstæðum verða nýtt járn- tjald.“ Hlutur Islands TÍMINN segir í forystugrein: „Varnarsamningurinn er óijúfanlega tengdur aðild okkar að NATO, þótt hann _sé tvíhliða samningur milli Is- lands og Bandaríkjanna. Með tilvist hans uppfyllum við skyldur okkar sem aðilar að bandalaginu. Okkar framlag er aðstaða til viðbúnaðar hér á landi. Hins vegur höfum við sem vopnlaus þjóð veitt gæzlu- liðinu í Bosníu stuðning með hjúkrunarliði, og þótt sú sveit sé ekki stór, er hún mikilvæg- ur siðferðilegur stuðningur." Æpandi viðvörun „ÞÆR raddir heyrast í um- ræðunni um öryggismál að NATO sé að leita sér að hlut- verki. Staðreyndin er hins vegar sú að þjóðir Mið-Evr- ópu, sem áður voru austan járntjalds, leggja mikla áherzlu á að tengjast banda- laginu. Það er vegna þess mats að ekki er sjálfgefið að friðsamleg sambúð endist. Bit- ur reynslan á Balkanskaga er æpandi viðvörun í þessum efn- um. Hætta á staðbundnum átökum af ýmsum orsökum kemur í stað þeirrar hættu sem áður var. Þær miklu þjóð- félagshræringar, sem eru í Austur-Evrópu, eru tundur sem hefur orðið að Ioga viða og það er mikil einföldum á málum að staðhæfa að friður- inn sé kominn til að vera...“ Vandasamur línudans „HITT er Ijóst að Rússar leggj- ast gegn fullri aðild ná- grannnaþjóðanna að NATO, og telja það ógnun við sig að ný lína verði dregin austar í Evr- ópu milli NATO-ríkja og þeirra. Þessi lína má undir engum kringumstæðum verða nýtt járntjald. Nauðsyn er að búa svo um hnúta að stækkun ógni ekki öryggi í álfunni eða sé fóður fyrir þjóðernis- og hemaðarsinna í Rússlandi. Þetta er vandasamur línudans, því Vestur-Evrópuríkjum ber einnig skylda til að hlusta á óskir þeirra þjóða sem knýja á dyrnar um að taka þátt í vara- arsamstarfi vestrænna þjóða.“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 5.-11. ajiríl, að bád- um dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Alfla- mýri 1-5. Auk þess er Grafarvogs Apótek, Hvera- fold 1-5 opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORG ARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug- ardaga kl. 10-14.________________^ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. GRAFARVOGUR: Heilsugasslustöð: Vaktþjónusta lækna alla virka daga kl. 17-19. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- areropiðv.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis-við Hafnar- Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álflanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eflir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sóíarhringinn fyrir » bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miövikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavdkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. AHan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánarí uppl. f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir allt land- ið-112._______________________________ BRÁÐ AMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kJ. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 úm skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1700 eða úm skiptiborð s. 525-1000._____________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansðl- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17—18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða , og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfrasðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- * mæður f síma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._ DÝRAVERNDÚNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjuljæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSKA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARIIJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIDING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl, 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218._________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.símier ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- Uil, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.___ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. simí 5B2- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyjús ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 5G1-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiáj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rcykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. FYamkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.____________________• MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót- taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl. 16-18._______________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.Ó. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í turnherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 f Templarahöllinni._____________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylqavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur- stræti 18. Slmi: S52-4440 kl. 9-17.__ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVF.NNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm; sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg- jöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. _____ MEÐFERÐARSTÖ!) RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 4 miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VÍMULAUSAR KONUR, fundir I Langholta- kirlgu á fimmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími og fax: 588-7010.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKMARTÍMAR________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Forcldrar eílir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunr.ud. kl. 14-19.30. IIAFNARBÚDIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími ftjáis alla daga. KLEPPSSPÍT ALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19,30-20.30)._______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkI. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.___________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALl: KI. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknautími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. qúkrahúss- ins og Heilsugasslustfjðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarö- stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN__________________________________ ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111._________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiö alla daga frá 1. júnf-1. okt kl. 10-16. VetrarUmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3- 5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9—19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlx>rg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERDI, Garóvegi 1, Sandgerði, simi 423-7651, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG.menningaroglistastofnunHafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. ____________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður Iokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.____ LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op- in á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tlma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._______________ NÁTTÚRUGKIl’ASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn- ið opiö samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016._______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Stendur til 31. mars. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Árnagarði v/Suðurgötu er Iokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. FRÉTTIR Borgaraleg ferming í Ráðhúsi Reykjavíkur ÁTTUNDA borgaralega fermingin fór fram sunnudaginn 31. mars í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tuttugu og sjö ungmenni og foretdrar þeirra tóku þátt í athöfninni. Fermingarbörnin fluttu ávörp, lásu ljóð og spiluðu á hljóðfæri. Illugi Jökulsson og Ingi- björg Hjartardóttir, rithöfundar, voru ræðumenn. Einar Jónsson lék á trompet og Hinrik Bjarnason lék á gítar. Fyrst var fermt borgaralega hér á íslandi 1989 og nú hafa 162 ung- lingar fermst á þennan hátt og rúm- lega 2.000 manns verið viðstaddir athafnirnar. Félagið Siðmennt stendur fyrir fermingunni og getur fólk sem hefur áhuga á því eða á borgaralegri nafngjöf eða útför haft samband við Siðmennt. ♦ ♦ ♦ ÞJÓNUSTUBÍLL Nýju sendi- bílastöðvarinnar hf. Þjónustubíll NÝJA sendibílastöðin hf. hefur tekið í sína þjónustu nýja stærð af bifreið sem fengið hefur heitið þjónustubíll til aðgreiningar frá greiðabílum og eru fleiri bílar væntanlegir. I fréttatilkynningu segir m.a. að þessum bílum sé ætlað það hlutverk að vera í samkeppni við leigubíla með bréfa- og smápakkaflutninga ásamt útkeyrslu á gjöfum, blóma- skreytingum o.fl. Bílstjórar á hinum nýju þjónustubílum verða allir ein- kennisklæddir. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR_________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. I^augardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fóstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sfmi 422-7300.____________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. Id. 8-16. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. I^augard. ogsunnud. kl, 8-17.30. JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v,A kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI____________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn óp- inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.