Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 55 I DAG BRIPS Umsjón Guómundur l'áll Arnarson FJÖRUG skiptingarspil sáust oft á íslandsmótinu í sveitakeppni. Áður en yfir lauk þurftu menn að glíma við 7-6-skiptingu og strax í fyrstu umferð tóku suður- spilararnir upp mikla svarta lúku: 6-6 í spaða og laufi. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á ¥ Á654 ♦ Á42 ♦ G7432 Vestur ♦ D85 V KD92 ♦ KG9853 ♦ Austur ♦ 963 V G1084 ♦ D1076 ♦ 98 Suður ♦ KG10742 V 7 ♦ 4 ÁKD1065 Eins og sést eru sjö lauf borðleggjandi í NS, en þann samning spiluðu aðeins tvö pör af tíu: Bernódus Krist- insson og Georg Sverrisson í sveit Lyflaverslunar ís- lands, og Björn Theódórs- son og Símon Símonarson í sveit Bangsímonar. Sagnir gengu þannig hjá Birni og Símoni gegn Matthíasi Þor- valdssyni og Aðalsteini Jörgensen í sveit VÍB: Vestur Norður Austur Suður Matthías Björn Aðalsteinn Símon 2 lauf Dobl Redobl 2 tíglar 3 spaðar 5 tíglar 6 lauf Pass Pass 6 tíglar Dobl Pass 7 lauf Pass Pass Pass Fómin í sjö tígla kostar aðeins 800, en það er erfitt að finna þá sögn þegar búið er að ýta mótherjunum í al- slemmu, sem þeir vildu ekki segja ótilneyddir. Alslemman gaf 1440, en annars fengu fímm pör 940 fyrir sex lauf og tvö urðu að sætta sig við 800 fyrir tígulfóm. Eitt NS- par stansaði í geimi eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 2 tíglar Dobl* 3 tíglar 4 grönd 5 lauf** Pass Pass Pass •Neikvætt dobl. •'Enginn ás eða þriÆ Pennavinir TÓLF ára sænsk stúlka með áhuga á dýrum, fimleikum og bréfaskriftum: Matilda Lundahl, Mörtvágen 11, i 281 35 Hössleholm, Sweden. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum, píanóleik o.fl.: Saeko Maemoto, 265 Furui Inami-cho, Hidaka-gun Wakayama, 649-15 Japan. FIMMTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, dansi og tónlist: Awagah K. Francis, P.O. Box 297, Nkawkaw, Ghana. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist: Eri Okano, 654 Kita Kishigawa-cho, Naga-gun Wakayama- ken, 640-04 Japan. LEIÐRETT Vanhæfni Beðist er velvirðingar á því að vegna mistaka við prófarkalestur var orðið dysfunction (vanhæfni) misritað í viðtali við Claudiu Black í Morgun- blaðinu á skírdag. Arnað heiila Ljósm. MYND BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 30. mars sl. í Lága- fellskirkju af sr. Svavari Stefánssyni Olga Hrund Sverrisdóttir og Haukur Þór Ólafsson. Heimili þeirra er í Víkurási 8, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. febrúar sl. í Kristskirkju í Landakoti Lucrecia Dugay og Gísli Jónas Ingólfsson. Heimili þeirra er á Kleppsvegi 36, Reykjavík. Hlutavelta Morgunblaðið/Jónas Erlendsson ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega tU styrktar sundlaugarbyggingu í Vík í Mýrdal og söfnuðu þær 10.860 kr. Mýrdalshreppur hefur lofað að láta af hendi rakna sömu upphæð og safnaðist með hlutavelt- unni og leggst því tvöföld söfnunarupphæðin inn á sund- laugarbókina í Vík, og geri aörir betur. Stúikurnar heita t.f.v. Sigríður Dögg Sigurðardóttir, Þorbjörg Ki'istjánsdóttir, Ragna Björg Arsælsdóttir og Hjördís Ásta Þórisdóttir. Farsi ljais6ua-cs/coocTuen.T C1993 ffoj« C«rtoon1Pi>MDuMd by DnKwMl Ptm» SyndkaV „þi/1 m/bor, Jónatan,, {járh ags áx tLunin Leyfir eicku, me-irt* t/errxd." COSPER HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum, en vilt stundum fara eigin leiðir. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Leitað er eftir þátttöku þinni á bak við tjöldin í viðskiptum, sem lofa góðu. Ef þú fellst á það, ætti uppskeran að verða góð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta er uppgangstími hjá þér, og viðskipti ganga betur en þú þorðir að vona. Þú gætir fagnað góðu gengi með ástvini í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.jún!) 5» Þú grípur tækifæri, sem gefst í vinnunni í dag, og lætur ekki öfundsjúkan starfsfélaga aftra þér. Njóttu kvöldsins með vinum, Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur lagt þig fram við að koma öllu f samt lag heima eftir hátíðimar, og í kvöld getur þú slakað á með fjöl- skyldunni Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gefðu þér tfma í dag til að umgangast vini og ættingja. Þú sérð ekki eftir því. S.umir gera hagstæð innkaup síðdeg- is. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur gott vit á viðskipt- um, sem leiðir til batnandi fjárhags. Varastu alla hörku í samskiptum við þína nán- ustu í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þér berast fréttir langt að, sem geta leitt til ferðalags. Þótt þú njótir þess að vinna, þarft þú að gæta þess að ofreyna þig ekki._______ Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9H0 Þeim sem stunda sölu- mennsku gengur mjög vel í dag, en þeir ættu ekki að ganga of hart'fram, því þess gerist ekki þörf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú tekur daginn snemma, og þér gengur vel að ljúka því, sem gera þarf. Seinna gefst tækifæri til að slaka vel á með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur nóg að gera, bæði heima og í vinnunni, en þér tekst það sem þú ætlar þér, og þú hefur ástæðu ti! að fagna árangrinum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þér líkar ekki ástandið á heimilinu, og ákveður að taka til hendi og koma öllu í lag. Það tekst fljótlega með aðstoð ástvinar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 3 Láttu ekki dagdrauma trufla þig við vinnuna í dag. Ef þú einbeitir þér, getur þú lokið skyldustörfunum fljótt og vel. ÉG er að leita að góðri bók um barnauppeldi ... nei annars, ég ætla frekar að fá bók um þjálfun á villidýrum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sp&r af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Úrvalið í Magasín er mikið og hagstætt Magasín Viðskiptamannakort í Magasín Vinsældir Magasíns vaxa jafnt og þétt og þeir 40.000 gestir, sem komu í verslunina í fyrsta sinn fyrir jólin, vita nú um það mikla úrval og það góða verð sem boðið er uppá. Viðskiptavinir eru oft svo glaðir og hissa á því hvað hægt er að fá mikið fyrir 1.000 kallinn, að starfsfólkinu finnst virkilega gaman að vinna og þjónusta. Nú fá allir sem kaupa fyrir kr. 10.000 eða meira sérstakt viðskiptantannakort sem veitir 10% afslátt á árinu fram á haust. Margt smátt gerir eitt stórt og er fólki ráðlagt að geynia kvittanir sínar svo það fái afsláttarkort. Auglýsing Ptymouth Voyager V-6 SE '95, blár, sjálfsk., ek. aðeins 19 þ. km., 7 manna m/öllu. V. 2.850 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Subaru Legacy 1.8 Station 4x4 '90, sjálfsk., ek. 98 þ. km., rafm. í rúðum, grjótagrind o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód. Toyota Landcruiser diesel '87, 5 g., ek. 190 þ. km., drif og gírkassar, ný uppt., loflæstur aftan og framan. Nýl. 38“ dekk. Toppeintak. V. 1.870. Nissan Sunny SLX 4x4 station '93, grá- sans., ek. 77 þ. km., rafm. í rúðum, hiti » sætum, toppgrind, dráttarkrókur o.fl. V. 1.190 þús. Toyota Corolla GL Special series'91, 5 g., ek. 93 þ. km., 5 dyra, rafm. í rúðum, samlæsingar, blár. V. 690 þús. Nýr bíll (óekinn) Suzuki Sidekick JXi ’96, grásans., 5 g. (bein innsp.), spegilrúður, toppgrind oTI. V. 1.980 þús. Ford Taurus Station '86, svartur, 5 g., ek. 123 þ. km. Gott eintak. V. 670 þús. Lada Sport 5 gíra '91, hvítur, ek. 65 þ. km. V. 390 þús. Nissan Sunny 1.3 LX ’90, 3ja dyra, blár, 4 g., ek. 84 þ. km. V. 460 þús. Subaru Legacy 2.0 Station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Vantar nýlega bfla á skrá og á staðinn Toyota Carina E '93, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Toyota Corolla XLi Hatsback 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 24 þ. km. V. 1.050 þús. Toyota Landcruiser (stuttur) bensín ’87, 5 g., ek. 139 þ. km. Gott eintak. V. 1.050 þús. MMC Colt GLXi '92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km., álfelgur, spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 860 þús. MMC Pajero V-6 '91, blár, 5 g., ek. 90 þ. km., rafm í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.560 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, sjálfsk., ek. 91 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 1.980 þús. Mazda 323 1.6 GLX 4x4 station '94, steingrár, 5 g., ek. 58 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Nissan Sunny 1.4 LX '94, 5 g., ek. 42 þ. km., 4ra dyra, hvítur. V. 990 þús. Sk. ód. Honda Civic ESi ’93, 3ja dyra, álfelgur, rafm. í rúðum, spoiler o.fl., ek. 50 þ. km. V. 1.250 þús. Cherokee Country 4.0 L High Output ’93, grænsans., sjálfsk., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 2.350 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensín '88, steingrár, 5 g., 33“ dekk, álfelgur. V. 1.190 þús. Sk. ód. Grand Cherokee Limited V-8 ’94, ek. 15 þ. km., grænsans., einn með öllu, gullfal- legur bíll. V. 3.950 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (lang- ur) '86, 5 g., ek. 220 þ.km. 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaöur. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ.km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., 33" dekk, brettakantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Subaru Legacy 1.8 Station 4x4 '90, sjálfsk., ek. 98 þ. km., rafm. í rúðum, grjótagrind o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód. Mercedes Benz 190 '88, blár, 4 g., ek. 134 þ. km. V. 1.080 þús. Nissan Terrano V-6 '95,4ra dyra, sjálfsk., ek. aðeins 12 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Sem nýr. V. 3,3 millj. Renault Clio TR 1.4 5 dyra '94, 5 g., ek. aðeins 11 þ. km., rafm. i rúðum o.fl. V. 990 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.