Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 9 FRETTIR Tilboð opnuð í hækkun Blöndustíflu Flóa- og Skeiðamenn buðu lægst RÆKTUNARSAMBAND Flóa og Skeiða hf. átti langlægsta tilboð í hækkun Blöndustíflu. Sjö tilboð bár- ust í verkið og voru þau öll undir kostnaðaráætlun en tilboð Ræktun- arsambandsins hljóðaði upp á rúmlega 81 millj. kr. sem er um 51% af 159 millj. kr. kostnaðaráætlun Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen hf., ráð- gjafa Landsvirkjunar. Völur hf. átti næstlægsta boð og bauð tæpar 114 millj. kr. Ingileifur Jónsson bauð 117.612 þús. kr., tilboð ístaks hf. hljcðaði upp á 128.457 þús. kr, Háfell hf. bauð 128.800 þús., Suð- urverk hf. bauð 135.239 þús. og Fjörð- ur sf. og Rögnvaldur Arnason buðu 149.427 þús. kr. í verkið Blöndulón stækkar í 56 ferkílómetra Tilboðin verða nú yfirfarin og met- in af Landsvirkjun, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Að því búnu tekur stjóm Landsvirkjunar ákvörðun um hvaða tilboði verður tekið. Verkið er fólgið í því að Blöndu- stífla við Reftjarnarbungu verður hækkuð um 3,5 metra og yfirfall við Blöndustíflu verður hækkað um 3,7 metra og lengt um 130 metra. Við framkvæmdirnar vex flatarmál lóns- ins úr 39 í 56 ferkílómetra og miðlunarrými vex úr 220 í 400 gíga- lítra. Verktaka ber að skila verkinu í síðasta lagi 1. nóvember næstkom- andi. Reiknað er með að framkvæmdir á vegum Landsvirkjunar við 5. áfanga Kvíslaveitu og hækkun Blöndustíflu heflist af krafti strax í næsta mánuði. Fáanlegt í hylkjum, töflum og í fljótandi formi Á enaann sinn líka í veröldinni Kyolic daglega, það gerir gæfumuninn. / Kyolic hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. / Tveggja ára kaldþroskun eykur virkni og fjarlægir lykt. / Kyolic er stöðluð afurð. Trygging kaupenda. / 250 gæðaprófanir í framleiðslu. / Aratuga vísindarannsóknir. / Vinnur gegn oxun, blóðfitu og fl. / Olíu- og vatnsuppleysanlegt. Virku efnin varðveitast. /12 alþjóðlegt einkaleyfi Kyolic - Líkami þinn finnur muninn HOTEL ISLAWO KYIMAIIH EIIMA BESTU TOAILISTAROAESHRA ALLRA TUYIA Sttngvarar: “ IJjörgvin I Inlltlói'ssnn l’álmi Gnnnaísson \ri .Itmsson Hjnmi Vruson Söiik.svsIiu'. I lansiii'ai K.vnnir: I'iii'fffii' \sl\,iKKs,m. Ilandnl, ullit og lcikslji lijtii'n (i. lijtimsstm. Nœstu sýningar: aprít: 15.. 20. og 27. nuií: 5. 4. 11. og 18. Matseðill Forréttur: Kóngasveppasúpa Aðalréttur: » . Eldsteiktur lambavöðvi með gljáðu gTænmeti, Opið 1 Asbyrgt ofnsteiktum íarðeplum og sólberjasósu. oll kvold. .. . Söngvarinn og .. . J't,r..... hljómborðsleikannn <e,sklulsj b'íu3ko,tu me8 hclb> Gabriel Garcia ^ ....... ^ SanSalvador , ,, , ..... Verð kronur 4.800, Sýnlngarverð kr. 2.200,- , , , , ^gai'XJB=3=ggtggmn.J.I..LLUU..lU.^ HÖTEL fglM) BITLAVINAFELAGIÐ Leikur lyrir dansi ellir sýninguna ATH: Enginn aögangseyrir Vinsanilegast hafíð samband, sími: 568 7111 á dunslcik! Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisládiskur með tónlistinni kominn út! Franskar stretch- gallabuxur og bolir Opið virka daga st við kl. 9-18, unhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. ^ TESS 6 Nýtt útboð ríkisbréfa miðvikudaginn 10. apríl 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: 19. maí 1995 Gjalddagi: 10. apríl 1998 Greiðsludagur: 12. apríl 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Greiðsludagur: 12. apríl 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Athygli er vakin á því að þann 19. apríl er gjalddagi á ríkisbréfum í 2. fl. 1994 sem seldur var í útboðum í apríl og maí 1994. Eigendum framangreinds flokks er annað hvort boðið að bjóða I ríkisbréfin í útboðinu þann 10. apríl og greiða með ríkisbréfum í áðurnefndum innlausnarflokki eða skipta á meðalverði útboðsins á tímabilinu 10. -12. apríl. Ríkisbréfin verða tekin upp í sem greiðsla miðað við ávöxtunarkröfu flokksins á Verðbréfaþingi íslands. Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, miðvikudaginn 10. apríl 1996. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar lijá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum sparifjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisveröbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf Ríkisbréf ECU-tengd Árgreiösluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini 3 mánubir 6 mánuöir ■ 12 mánubir ■■i 2ár 10 ár ■ Óver&tryggb rikisverbbréf ■ Verbtryggb ríkisverbbréf Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.