Morgunblaðið - 10.04.1996, Side 9

Morgunblaðið - 10.04.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1996 9 FRETTIR Tilboð opnuð í hækkun Blöndustíflu Flóa- og Skeiðamenn buðu lægst RÆKTUNARSAMBAND Flóa og Skeiða hf. átti langlægsta tilboð í hækkun Blöndustíflu. Sjö tilboð bár- ust í verkið og voru þau öll undir kostnaðaráætlun en tilboð Ræktun- arsambandsins hljóðaði upp á rúmlega 81 millj. kr. sem er um 51% af 159 millj. kr. kostnaðaráætlun Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen hf., ráð- gjafa Landsvirkjunar. Völur hf. átti næstlægsta boð og bauð tæpar 114 millj. kr. Ingileifur Jónsson bauð 117.612 þús. kr., tilboð ístaks hf. hljcðaði upp á 128.457 þús. kr, Háfell hf. bauð 128.800 þús., Suð- urverk hf. bauð 135.239 þús. og Fjörð- ur sf. og Rögnvaldur Arnason buðu 149.427 þús. kr. í verkið Blöndulón stækkar í 56 ferkílómetra Tilboðin verða nú yfirfarin og met- in af Landsvirkjun, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Að því búnu tekur stjóm Landsvirkjunar ákvörðun um hvaða tilboði verður tekið. Verkið er fólgið í því að Blöndu- stífla við Reftjarnarbungu verður hækkuð um 3,5 metra og yfirfall við Blöndustíflu verður hækkað um 3,7 metra og lengt um 130 metra. Við framkvæmdirnar vex flatarmál lóns- ins úr 39 í 56 ferkílómetra og miðlunarrými vex úr 220 í 400 gíga- lítra. Verktaka ber að skila verkinu í síðasta lagi 1. nóvember næstkom- andi. Reiknað er með að framkvæmdir á vegum Landsvirkjunar við 5. áfanga Kvíslaveitu og hækkun Blöndustíflu heflist af krafti strax í næsta mánuði. Fáanlegt í hylkjum, töflum og í fljótandi formi Á enaann sinn líka í veröldinni Kyolic daglega, það gerir gæfumuninn. / Kyolic hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. / Tveggja ára kaldþroskun eykur virkni og fjarlægir lykt. / Kyolic er stöðluð afurð. Trygging kaupenda. / 250 gæðaprófanir í framleiðslu. / Aratuga vísindarannsóknir. / Vinnur gegn oxun, blóðfitu og fl. / Olíu- og vatnsuppleysanlegt. Virku efnin varðveitast. /12 alþjóðlegt einkaleyfi Kyolic - Líkami þinn finnur muninn HOTEL ISLAWO KYIMAIIH EIIMA BESTU TOAILISTAROAESHRA ALLRA TUYIA Sttngvarar: “ IJjörgvin I Inlltlói'ssnn l’álmi Gnnnaísson \ri .Itmsson Hjnmi Vruson Söiik.svsIiu'. I lansiii'ai K.vnnir: I'iii'fffii' \sl\,iKKs,m. Ilandnl, ullit og lcikslji lijtii'n (i. lijtimsstm. Nœstu sýningar: aprít: 15.. 20. og 27. nuií: 5. 4. 11. og 18. Matseðill Forréttur: Kóngasveppasúpa Aðalréttur: » . Eldsteiktur lambavöðvi með gljáðu gTænmeti, Opið 1 Asbyrgt ofnsteiktum íarðeplum og sólberjasósu. oll kvold. .. . Söngvarinn og .. . J't,r..... hljómborðsleikannn <e,sklulsj b'íu3ko,tu me8 hclb> Gabriel Garcia ^ ....... ^ SanSalvador , ,, , ..... Verð kronur 4.800, Sýnlngarverð kr. 2.200,- , , , , ^gai'XJB=3=ggtggmn.J.I..LLUU..lU.^ HÖTEL fglM) BITLAVINAFELAGIÐ Leikur lyrir dansi ellir sýninguna ATH: Enginn aögangseyrir Vinsanilegast hafíð samband, sími: 568 7111 á dunslcik! Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisládiskur með tónlistinni kominn út! Franskar stretch- gallabuxur og bolir Opið virka daga st við kl. 9-18, unhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. ^ TESS 6 Nýtt útboð ríkisbréfa miðvikudaginn 10. apríl 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: 19. maí 1995 Gjalddagi: 10. apríl 1998 Greiðsludagur: 12. apríl 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Greiðsludagur: 12. apríl 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Athygli er vakin á því að þann 19. apríl er gjalddagi á ríkisbréfum í 2. fl. 1994 sem seldur var í útboðum í apríl og maí 1994. Eigendum framangreinds flokks er annað hvort boðið að bjóða I ríkisbréfin í útboðinu þann 10. apríl og greiða með ríkisbréfum í áðurnefndum innlausnarflokki eða skipta á meðalverði útboðsins á tímabilinu 10. -12. apríl. Ríkisbréfin verða tekin upp í sem greiðsla miðað við ávöxtunarkröfu flokksins á Verðbréfaþingi íslands. Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, miðvikudaginn 10. apríl 1996. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar lijá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum sparifjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisveröbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf Ríkisbréf ECU-tengd Árgreiösluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini 3 mánubir 6 mánuöir ■ 12 mánubir ■■i 2ár 10 ár ■ Óver&tryggb rikisverbbréf ■ Verbtryggb ríkisverbbréf Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.