Morgunblaðið - 03.05.1996, Side 62

Morgunblaðið - 03.05.1996, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ : CLOCKERS / • ^ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 ■Mir.T-fi.irr HARYEY KEITEl JOHN TUETURRO ÐELROY IIRDO a SPIKE LEE joint CLOfíKeRS Háskólabíó Jn* ih: wma 4 wnen xnere s muraer on xnese sxreeis, everyone s a bubpeu Leikstjórinn Spike Lee og framleiðandinn Martin Scórsese, hafa gert mynd sem nær slíkum tökum á áhorfendum að manni finnst maður staddur á vígvelli stórborgarinnar. Mögnuð mynd frá Spike Lee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ O.H.T. Rás 2 ★★★ A.l. Mbl. ENNÞA ER ALLT í LAGI... A undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (★★★ A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás2) (15 mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 14 ára. Tilboð kr. 400. GJULLPÁLMIf 1995 V'-ii ★^r ^v^ H. K.D Sýnd kl. 4.45 og 9.15. Sýnd kl. 4.30 og 6.45. Bönnuð innan 16 ára Þúsundir kvenna þekkja SL TPA kremið. Nú bjóðum við þeim og nýjum viðskiptavinum einstukt tilboð. Með hverri SL TPA 50 ml kremkrukku fylgir glœsilegur kaupauki: Kynning í Hygeu, Austurstræti í dag. opið frá kl. I0-16 laugardag. H Y G E A .myrtivöru ver.iltin ■ Augnskuggar, tveir saman • Varalitur 0 Naglalakk Kynning laugardag XI frá kl. 12-17. v ydL Cl Bankastræti Verómœti kaupaukans er ca. 2.950 kr. • Gildir meðan birgóir endast. Nýtt í kvikmyndahúsunum Stjörnubíó frumsýnir Kviðdómandann STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á spennumyndinni Kviðdómandinn (The Juror). Með aðalhlutverk fara Demi Moore og Alec Baldwin. Leik- stjóri er Brian Gibson. Kvikmyndin greinir frá sjálfstæðri móður, Annie Laird, (Moore) sem er starfandi listamaður. Til að fá til- breytingu í lífi sínu ákveður hún að þjóna sem kviðdómandi í miklu rétt- armáli yfir mafíuforingjanum Boff- ano. Annie Laird telur að þar með geri hún samfélaginu mikið gagn, þjóni samfélaginu vel. En hún hefði betur látið það ógert. Hún er undir smásjá kennarans (Baldwin) sem hefur sértaklega valið hana úr 12 manna kviðdómi Boffano-réttar- málsins. Kennarinn er sérstakur liðs- maður mafíunnar sem á að sjá til þess að lokka þá saklausu Önnu til sín, vinna hana á sitt band og fá ATRIÐI úr kvikmyndinni Kvið- dómandinn. hana til þess að sannfæra hina 11 kviðdómendur um að Boffano mafíu- foringi sé saklaus. Hann beitir til þess alls kyns sálfræðilegum hern- aði. Kennarinn heillar Önnu upp úr skónum með visku sinni og fágaðri framkomu og telur hún að hér hafi hún hitt ósvikinn draumaprins en draumurinn verður fljótt að martröð þegar hún kemst að sannleikanum. Kaupauki Vortilboð öme verslunum Kaupauki* fylgir ýmsum kretnum. Með Rénergie 50 ml fylgir t.d.: • Snyrtitaska • Poeme -4 mi parfum • Galatée 30 m! • Torsique Do'jceur 30 * Með-an birgðir endast ROB Morrow og Sharon Stone í hlutverkum sínum. Heimsfrum- sýning á „Last Dance44 SAMBÍÓIN Álfabakka hafa tekið til sýninga kvikmyndina „Last Dance". Frumsýning myndarinnar hér á landi er sérstök að því leyti að hún er frum- sýnd sama dag á Islandi og í Banda- ríkjunum. Hagstæðir samningar náð- ust við Disney, kvikmyndafyrirtækið, sem féllst á að frumsýna á Islandi og í Bandaríkjunum á sama deginum, segir í fréttatilkynningu. Það er Shar- on Stone sem fer með aðalhlutverkið. Myndin segir frá Rich Hayes, sem leikin er af Rob Morrow, en hann er þekktur lögfræðingur af efnuðum ættum sem fengið er áfrýjunarmál Cindy Liggett. Hún bíður nú dauða- dóms síns en eftir áralanga baráttu til að fá dóminum aflétt hefur hún sætt sig við orðinn hlut og vill ekki frekar berjast.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.