Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 61
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 61 FÓLK í FRÉTTUM Weiland skikk- aður í meðferð SCOTT Weiland, söngvari rokk- sveitarinnar vinsælu Stone Temple Pilots, hefur veriö skipað að dvelja næstu fjóra til sex mánuðina á meðferðarstofnun vegna alvarlegs vímuefnavanda. Dómari kvað upp þennan úrskurð fyrr í vikunni. Fjölskylda Weilands hafði snúið sér til yfirvalda vegna fíkniefna- notkunar hans, sem að sögn er komin á. alvarlegt stig. Michael Grosbard, saksóknari í Pasadena í Kaliforníu, segir .að nánustu ætt- ingjar söngvarans séu afar áhýggjufullir yfir vímuefnanotkun- ar hans og hafi ákveðið að snúa sér til yfirvalda vegna þess að „þeir þurftu að koma honum í meðferð." Þessi tíðindi eru miður góð fyrir hljómsveitina, sem sendi frá sér piötuna „Tiny Music . . . Songs From the Vatican Gift Shop“ fyrir skömmu. Alls óvíst er hvort verður af fyrirhuguðu tónleikaferðalagi til kynningar á plötunni, en hinir með- limir sveitarinnar íhuga nú hvort þeir eigi að fá annan söngvara til liðs við sig. Fyrrnefndur saksóknari, Michael Grosbard, bætti við: „Ég vona inni- lega að þetta dugi. Hann þjáist.' Maður þarf ekki annað en líta á manninn til að sjá að hann þjáist afar mikið.“ Lögmaður Weilands, Steve Cron, segir að væntanlega verði allar ákærur á hendur honum látnar niður falla eftir meðferðina. Weiland, sem er 28 ára, var hand- tekinn í fyrra fyrir að hafa heróín og kókaín undir höndum. væntanlegur forsetaframbjóðandi Glöð leikkona • SHARON Stone lék á als oddi þegar hún mætti til sérstakrar frumsýningar á myndinni Síðasti dansinn, eða „Last Dance“. í mynd- inni er hún í hlutverki fanga á dauðadeild bandarísks fangelsis. Allur ágóði þessarar sýningar, sem fór fram í New York, rann til eyðni- rannsókna. Myndin verður frum- sýnd vestra í dag. Guðmndiw Rapi Gemöal ,J3f forsetinn neitar að skrifa undir lög hefur það verið kallað af sumum frestunarvald forseta en af öðrum málskotsréttur forsetans til þjóðar- innar og er þar verið að vísa í 26. grein Stjórnarskrárinnar en þar segir: „Ef Alþingi hefur samþykkt laga- frumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt og veitir staðfestingin því Mgagildi. Nú synjar forseti laga- frumvarpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæða- greiðslu. Lögin falla úr gildi ef sam- Þykkis er synjað, en ella halda þau gildi sínu." Eg sé ekkert óeðlilegt við þessa grein. þarna stendur ekkert um stríðs- yfírlýsingu en Davíð Oddsson hefur oftar en einu sinni notað þau orð ef forsetinn nýtir þennan rétt sinn. Ég 'treka því enn á ný að ég væri líklegur til að beita þessu ákvæði ef samviska mín og/eða þjóðarinnar býður svo." Fólk GuSrún Agnardóttir fékk líðsauka frá London Q '771
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.