Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 64
84 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Y* ★ ★ FRUMSÝNING: KVIÐDÓMANDINN DISTRIBUTED 8V COtUMBtA TRISTAR ftlM DISTRIBUTORS INTIRNATIONAL Demi MOORE Alec BALDWIN „Kraftmikill leikur hjá Demi Moore og Alec Baldwin. „Kviðdómandinn" er spennu- mynd með stóru S." -Jim Ferguson, (PREVUE CHANNEL). „Frábær! Þú verður agndofa af spenningi. Tímabær og, heillandi spennutryllir.":? -Ron Brewington, (AMERICAN URBAN RADIO). „Besta heillandi, hasarhlaðna og dramatíska kvikmynd ’ ársins. Alec Baldwin og Demi Moore sýna máttugan leik og lokauppgjör myndarinnar er það magnaðasta sem þú hefur séð." -Kathryn Kinley, (WPIX-NEW YORK). „Kviðdómandinn er sann- kölluð spennumyndaveisla. Demi Moore er dýrleg. Alec Baldwin er svalur og áhrifa- ríkur óþokki. Athyglisverð, hröð og spennandi. -Sheila Simmons, (CLEVELAND PLAIN DEALER). Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore og hinn ískaldi Alec Baldwin takast á í þessum sál- fræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demi Moore („A Few Good Men", Disclosure", Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. EMMA ALAN KATE HUGH THOMPSON RICKMAN WINSLET GRANT a 7Æ aani 1 «m.. Becta' mynd árs«gs|! (IÍ.IL MV.4/INF Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið IsSS •• i—i mWMí taiUMti* , t, > Æp I If SensessSensibility Sýnd í kl. 4.30, 6.50 og 9.05. B.i. 16 ára. Kr. 600. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna ★ S.V. MBL ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarpósturinn ★ ★★★ Ó.F. X-ið ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ 1/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.J.Bylgjan ★ ★★1/2 Anna Taka 2 STöð 2 ★ ★★★ Guðni Taka 2 Stöð 2 Sýnd kl. 11.25 . Bi. 10 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir myndina Sölumenn- irnir HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir kvikmynd- ina „Clockers" (Sölumennirnir) eftir leikstjórann Spike Lee með Harvey Keitel, John Turturro og Delroy Lindo í aðalhlutverkum. : Myndin segir frá undarlegu morð- máli í fátækrahverfum New York þar sem að harðsnúinn lögreglumað- ur (Keitel) leggur undarlega mikið á sig til að fá botn í morðmál sem all- ir telja borðleggjandi. „Clocker" er slangur yfir eiturlyfjasala sem selur allan sólarhringinn og Strike (Merkhi Phifer) er allra manna duglegastur í götusölunni. En dagar Strikes eru taldir. Þegar eiturlyfjajöfur hverfis- ins (Delroy Lindo) gefur Strike vís- bendingu um frama þá lætur keppi- nautur lífið og Strike lendir í klónum á tveimur lögreglumönnum úr morð- 'deildinni. Annar er Mazili (John Turt- urro) sem vill bara leysa málið á auðveldan hátt. Hinn er Rocco (Harv- ey Keitel) sem leitar þess sem vand- fundnara er; sannleikans. Þegar lög- hlýðinn bróðir Strikes játar morðið á sig heitir Rocco þeví að unna sér engrar hvíldar fyrr en hann er viss ,um að hinn rétti morðingi sé á bak 'við lás og slá. LEIKSTJÓRINN Spike Lee með Harvey Keitel, John Turturro og Merkhi Phifer við tökur á Clockers. ATRIÐI úr kvikmyndinni Endurreisn. SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 ★★★ DV. ★ ★★ Rás ★★★ Heiga Sýnd kl. 5 með íslensku tali ★ Mbl | Helgarp. A4MBIO SAMBIO DIGITAL Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víet nam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stanglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. SÝNIÐ NAFNSKEÍRTEINI VIÐ MIÐASÖLU. nicole kidman Regnboginn frumsýnir Endurreisn REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndini Endurreisn eða „Re- storation" í leikstjórn Michael Hoff- man. í aðalhlutverkum eru Robert Downey Jr., Meg Ryan, Sam Neill, Hugh Grant o.fl. Myndin gerist á 17. öld og fjallar um Robert Merivel (Downey Jr.) ung- an og hæfileikaríkan læknanema sem óvænt er kallaður til þjónustu við konunginn Charles II (Neill). Merivel gistir í höll konungs og nýtur alla þeirra lystisemda sem þar er að finna þar til konungur afræður að hjákona sín, Celia (Poily Walker) og Merivel skuii giftast og það muni verða ein- hverskonar „pappírsbrúðkaup" með þeim einu skilyrðum að Merivel verði ekki ástfanginn af Celiu. Að launum fær Merivel titil og fallega eign úti í sveit. Konungur kemst síðan að því að Merivel hefur ekki staðið við skil- yrði samningsins og gerir hann brott- rækan og eignarlausan. Merivel fer þá á flal^k og leitar uppi vin sinn frá læknanáminu sem nú starfar á heim- ili fyrir geðsjúka. Þar hittir hann Katherine (Meg Ryan) og myndast mjög sterk tengsl þeirra á milli sem verður tii þess að þau ákveða að halda á brott saman. DANM0RK Veröfrákr. A AAA hvora leiö meö O Ujl II I flugvallarskattl I Sala: Wlhlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.