Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAI1996 26 Háþráuð hljám- barð TECHNICS KN-3000. Verð: 279.900 krónur. tæpum 40 þúsund krónum og upp í fullkomnustu gerð á 219 þúsund. Solton er hins vegar aðeins til í hinni fullkomnu gerð og kostar 215 þúsund án innbyggðra hátalara, en 225 þús- und með hátölurum. Tilbúin farrit_______ Fullkomnustu hljómborðin eru með disklingadrifi, sem gerir að verkum að hægt er að forrita útsetningar og geyma á disklingnum og jafnvel út- búa þannig heilu lagalistana. Þarf þá ekki annað en að ýta á takka til að fá undirleikinn og gæti hljómborðs- leikarinn þess vegna fengið sér snún- ing á meðan hljóðfærið spilar sjálft. Og ekki nóg með það, heldur er hægt að fá tilbúinn undirleik flestra vin- sælustu perla dægurtónlistarsög- unnar á disklingi í upprunalegri út- setningu. „Þetta finnst mér vera svartasti bletturinn á þessari þróun," segir Grétar. „Ég held þó að enginn tónlistarmaður, með snefil af sjálfs- virðingu, noti þessar útsetningar. Menn geta þá alveg eins mætt með karokee. Ég nota mínar eigin útsetn- ingar og spila þá yfirleitt beint, án þess að notast við tilbúin forrit. Óðruvísi fær maður enga ánægju út úr þessari spilamennsku." Sem von er þykir mörgum tónlist- armönnum þessi hljómborðsbylting ískyggileg þróun enda ekki útilokað að afleiðingarnar komi fram í auknu atvinnuleysi í stéttinni. En svona er tækniþróunin og við henni verður ekki spornað. Eina leiðin er að að- laga sig breyttum aðstæðum. Grétar Örvarsson er þó þeirrar skoðunar að hefðbundnar hljómsveitir muni halda velh. „Þetta getur verið heppi- legt við vissar aðstæður, en það kem- ur ekkert í staðinn fyrir lifandi hljómsveit." hugmyndir, einbeitingarerfiðleik- ar, lélegt minni, erfiðleikar við taka ákvarðanir, kvíði fyrir framtíðinni, óvirkni og slen. Viðkomandi finnst hann vera hjálparvana og ástand hans vonlaust. Sumir hugsa til sjálfsvígs. Hvað er til ráða? Ef litið er á lýs- ingu konunnar á líðan sinni sem merki um afleiðingu sorgar eftir manninn sinn, er fyrsta skrefið að geta rætt við einhvern nákominn um tilfinningar sínar. Slíkt hjálpar oftast. Að öðrum kosti, eða jafnvel einnig, ætti hún að leita sér aðstoð- ar hjá geðlækni eða sálfræðingi, einkum ef um eiginlegt þunglyndi er að ræða, eins og margt bendir til. Meðferð við þunglyndi er margs konar, bæði lyfjameðferð og viðtals- meðferð. Hún er í flestum tilvikum árangursrík, þannig að ástæðulaust er fyrir fólk að þjást af þunglyndi án þess að gera nokkuð í málinu. •Lesendur Morgunbiaðsins geta spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggur á hjarta, tekið er á móti spurningum á virkum db'gum niilli klukkan 10 og 17 ísfma 569 1100 og brétum eða s(m- bréfum merkt: Vikulok, Fax 5691222. V ISSSZmm^****?' Hvert fara Lottó- milljónamœrmgarnir í sumarfrí? - vertu viðbúin(n) vinningi Fáðu þgr niiða íyrir kl. 2Ö»2Ó í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.