Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ >4 £ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSÝNING: 12 APAR omE LI3 MAöELEIilE 3 T ö í/1 S 0 L U M E N N I R N I R HAHVEY KEITEL JOÍffi TUETUlffiO DEIROÍ LINDO A SPIKE LEE joínt CLOtíKeRS 554 6600 MIÐJAN • HIÍÐASMÁRA 8 UtfDEH^HOOTD íTSDÁiWlHDÁli .2 apa tilboðiö IZZA PASTA FRAMTÍÐIIU MTIÐIIU ER LIÐIIU! Í|»TEIMIAMM MONKEYS When there's murder on these streets, everyone's a suspect. Sýnd kl. 6.45, 9.15 og 11. B.i. 16 ára. Bestafranskamyndin 1995: 0' VAMRÍRA ÍS m 3 ' p p f"v r\ \/ i \/ m : Sýndkl. 9.15. B.i. 16ára. I DAUÐAMAÐUR NÁLGAST SUSAN SARANDON Óskarsverðlaun, besta leikkonan ímyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. Þú vissir að mankynið væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndirþú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndirþú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er að koma! Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9 og MIÐNÆTURSÝNING KL \% B. i. 14 ára **/*" Ó.H.T. Rás2 **/* A.I. Mbl. ENNÞÁERALLTÍLAGL. Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA Í*** A.l. Mbl. ' Ó.H.T. Rás2)(15mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 14 ára. Sýningum fer fækkandi Sjungitc in Sýndkl. 9og11. B.i. 16ára. BpSffM ..ALKING Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 16 ára. Sýningum fer fækkandi. Ströng öryggisgæsla á keppninni um Ungfrú alheim KEPPENDURNIR 79, sem taka þátt í keppninni, söfnuðust saman á dögunum fyrir myndatöku á sundlaugarbarmi. Hrafnhildur er þriðja frá hægri í 2. röð. STRÖNG öryggisgæsla setur svip sinn á keppnina um Ungfrú alheim, sem fer fram 17. maí næst komandi í Las Vegas, en fulltrúi íslands þar er Hrafnhildur Haf- steinsdóttir fegurðardrottning íslands 1995. Hrafnhildur sagði í samtali við Morgunblaðið að vopnaðir verðir fylgdu keppendum hvert sem þeir fara, jafnvel á milli hæða á hóteli því sem stúlkurnar búaá. Tuttugu konur annast um hópinn auk þess sem 10-15 öryggisverðir fylgja hon- um. „ Við vitum í raun og veru ekki hvort einhver hætta sé fyrir hendi, en öryggis- gæslan sér um að halda frá okkur f ólki sem vill taka myndir, fá eiginhandaráritun og annað slíkt eins og Bandaríkjamanna er siður. Við verðum því fyrir eins litlu ónæði og unnt er, auk þess sem öryggis- verðirnir sjá um að allt gangi snurðulaust fyrir sig, enda enginn hægðarleikur að flyija jafn stóran hóp á milli staða og raun ber vitni án tafa eða koma honum í gegnum mannmörg anddyrí spilavíta og „Hver stúlka annarri fegurri" STULKURNAR í keppninni um Ungfrú al- heim hafa tekið þátt í margs konar viðburð- um, þar á meðal keppni um að dansa með húla-hring. Hér er Hrafnhildur að reyna sig. Hrafnhildur segir að hópurinn hafi blandast ny'ög vel, þótt svo að stúlkurnar frá Evrópu nái sérstaklega vel saman annars vegar og aðrar þær sem ráði yfir kunnáttu í enskri tungu, en hins vegar sé spænskumælandi hluti hópsins. Hún er með fegurðardrottningu Gríkklands í her- bergi. annarra opinberra staða sem við sækjum heim," segir Hrafnhildur. Stefni í 10 manna úrslit Sjötíu og níu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú alheimur. Hrafnhildur segir vel ganga í alla staði og hún muni reyna að gera sitt besta. „Ég myndi telja það mjög góðan árang- ur að komast í 10 manna úrslit og stefni að því marki, en hins vegar verður að hafa í huga að stúlkurnar eru 79 og hver annarri fegurri. Nái ég hins vegar settu marki má ég vel við una og verð hæst- ánægð," segir hún. „Við erum á stöðugum æfingum fyrir sjálfa keppnina auk þess að fara um alla Las Vegas og skoða okkar um, það er búið að vera stanslaus dagskrá frá morgni til kvölds. Bandaríkjamenn kunna öðrum betur að skipuleggja viðburði sem þennan og hér er allt til fyrirmyndar og frábært í alla staði." Stúlkurnar hafa sótt sýningar af því tagi sem Las Vegas er fræg fyrir, skoðað hæstu byggingu í Bandaríkjunum og á miðvikudag var haldið uppboð á gjöf um þeim sem þær komu með frá heimalandi sínu, en ágóðinn af því rennur til barna- spítala. Spenna fer vaxandi „ Við erum flestar orðnar góðar vinkon- ur, en þetta er þó keppni og vitaskuld eru allir að keppast um að fá sem mesta at- hygli og vi Ija ná sigri. Sérstaklega er það áberandi hjá fulltrúum landa á borð við Venesúela og Mexíkó, þar sem mikið er lagt upp úr keppninni og fegurðardrottn- ingarnar eru á launum í heilt ár og verða nánast goðsagnir í lifanda lífi. Stúlkurnar frá Evrópu hafa fremur ánægjuna og reynsluna að leiðar\jósi. Ég hef þó fundið fyrir vaxandi spennu í andrúmsloftinu eftir því sem nær dregur keppni," segir Hrafnhildur. I í i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.