Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SSS< Sími 551 6500 KVIÐDÓMANDINN Miðaverð 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið a-.<.i i Hw aMK/JHBMlK i i Sense^’Sensibiuty ★ 1/2 ★ ★★ S.V. MBL Ó.H.T. Rás 2 1/2 ★ ★★1/2 Ö.M. Timinn H.K. DV ★ ★★1/2 ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ÓJ.Bylgjan ★★★ ★ ★★1/2 K.D.P. Helgarp. Taka2 STöð 2 ★★★★ ★ ★★★ Ó.F. X-ið Taka 2 Stöð 2 Sýnd í kl. 4.30, 6.50 og 9.10. Kr. 600. Sýnd kl. 11.35. Bi. 10. JACK Nicholson mætti ásamt Rebeccu Broussard. Stjörnurnar fjölmenna ROBERT De Niro sýndi nýja al- skeggið sitt í brúðkaupi vina sinna, Sean Penn og Robin Wright, í Santa Monica fyrir skemmstu. Með honum á myndinni er Ed Harris, sem lék síðast í myndinni „Apollo 13“. Warren Beatty mætti einnig til brúðkaupsins fínn í tau- inu sem ávallt. Meðal annarragesta má nefna Tim Robbins og Susan Sarandon, en Penn lék nýlega í mynd þeirra „Dead Man Walking", Jack Nic- hoison og Marion Brando. Með slíkan gestalista reyndist Penn og Wright erfitt að halda brúðkaups- staðnum leyndum, eins og stóð til. WARREN Beatty er alltaf fínn í tauinu. DE NIRO spjaliaði við Harris. MARLON Brando í öllu sínu veldi. BRÚÐHJÓNIN sjálf: Penn og Wright. TIM Robbins og Susan Sarandon samfögnuðu vinum sínum. SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 ★★★ DV, ★★★ Rás ★★★ Heto Sýnd kl. 3 og 5 með íslensku tali, Það er ekkert grín að vera svín Vaski grlsinn ★ ★★ Dagsljós ★★★>4 Mbl. SAMmÚ SAAlBÍ Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víet nam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stanglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. Sýnið nafnskírteini við miðasölu. Bylting Bítlanna INGÓLFUR Margeirs- son og Magnús Einars- son eru um þessar mund- ir að taka upp útvarps- þættina Bylting Bítl- anna, sem sendir verða út á sunnudögum á Rás 2. Þættimir verða alls 17, en í þeim hyggjast þeir félagar, eins og nafn þáttanna gefur ti! kynna, fjalla um Bítlana. „Við munum ekki aðeins fjalla um sögu hljómsveitar- innar, heldur munum við einnig fara vandlega ofan í textagerðina og spila tón- dæmi. Alls munum við spila í kringum 180 Bítlalög." Ingólfur segir að þættimir fjalli að miklu leyti um 7. áratuginn, tískuna og hugarfarið, sem endurspeglist í Bítlunum. „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir hversu mikil hugar- farsbreyting átti sér stað á þessum tíma, en að mínu mati var öldinni á vissan hátt snúið við,“ segir hann. Á meðfylgjandi mynd má sjá þá félagana slá upphafshljóm hins marg- fræga Bítlalags „A Hard Days Night“, en hann hefur verið umdeild- ur í gegnum tíðina. Ingólfur segir að mikil kúnst sé að ná hljómnum, sem sleginn sé á tvo gítara samtímis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.