Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 45
-MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR11. MAÍ 1996 45 * 4 4 4 4 4 FOLK I FRETTUM STANDANDI f.v. eru ömmurnar Helga Guðmundsdóttir, Laufey Guðlaugs- dóttir, Hulda Sveinbjörnsdóttir, Þóra V. Jónsdóttir, Ágústa Þorsteinsdóttir og Fanney Sigfinnsdóttir. Sitjandi er Þóra V. Guðmundsdóttir, fædd 1904, með strákana Daníel Þór Steinsson og Atla Frey Steinsson. Sjö ömmur BRÆÐURNIR Daníel Þór og Atli Freyr Steinssynir eiga óvenjumargar ömmur, sjö talsins. Ekki eru afarnir eins margir, en þeir eru þrír. Bræðurnir sátu nýlega fyrir ásamt ömmum sínum og hér sjáum við hóp- inn. Reuter Arissa þarf ekki lífvörð ARISSA Wolfe er vel gift og þarf því ekki lífvörð. Eigin- maður hennar er leikarinn og bardagakappinn Steven Seag- al. Hjónin létu sig ekki vanta á forsýningu myndarinnar „Twister" í Los Angeles á miðvikudaginn. Þau eiga von á barni og eins og sjá má eru þau ánægð með lífið í Los Angeles. Reuter 4 4 4 J- ISgk Furðuleikhúsið sýnir: .Mjallhvít og dvergarnir sjö" idagkL 14.30. Miðarerö kr. 500. i. 4.7.8. ii. oc 14. jOni miÐftSALft 15-19 nEmft món. sími 511-1475. ísLEnsK£ ÓPERfin HÚTEL ÍSLAXB KYXXIH EIXA BESTLI TÓXLISTARDAESKHÁ ALLBA TlMA: 'ZO w, 'BB KYIMSLÚÐIIM m^^SKEMMTIR SÉR BESTU lOb Aratueariivs I frAbærum flutiviivbi sOkbvara, BAIVSARA BB 1B MAKIVA HLJÓMSVBITAR BUMIVARS ÞBRBARSBMAR is^a Jones ÖATAR Coppola í Cannes 49. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Cannes hófst á fimmtudaginn. Leikstjórinn Francis Ford Coppola, sem er forseti hátíðarinnar þetta árið, sést hér mæta til hátíðarinn- ar. 22 myndir keppa um Gullpál- mann í ár, 14 myndir frá Evrópu og aðeins 3 frá Bandaríkjunum. Hátíðinni lýkur þann 20. maí næstkomandi. Söngvarat: Björgvin HalldÓTsson Pálmi Cunnarsson Ari Jónsson Bjarni Arason Söngsystur. Dansarar Kynnif: Þorgeir Ástvatdssorto. Handrit, útlij)^. og leikstjórn: ™ Björn C. Björnsson. Naestu syningar: maí: 11. og 18, júní: l.og8. Thi5i>eatics Matseðill Forréuur. Kóngasveppasúpa Aðalrétlur: Eidsteiktur lambavöðvi með gljáðu grænmeti. ofnsteiktum jarðeplum og sólberjasósu. Eftirréttur: Ferskjuís í brauðkórfu mcð heitri karamellusósu, Verö krónur 4.800, HOTEL jglAND ATH: Enginn aðgangseyrir á dansleik! vinsamlegast hafið samband, simi: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisladiskur með tónlistinni kominn út! Blað allra landsmanna! -kjarnimálsins! spooku Boooie í iíip*ólfscafé í kvöld Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhijómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. nn saga!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.