Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Háskólafyrirlest- ur í heimspekí DR. MARTINM Schwab, prófessor í heimspeki við Kaliforníuháskóla í Irvine, flytur opinberan fyrirlest- ur í boði heimspekideildar Háskóla íslands mánudaginn 13. maí kl. 20.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Unsociable Sociability, Reflecti- ons on Kant's Idea of History" og verður fluttur á ensku. Dr. Schwab er þýskur að uppruna. Sérsvið hans er þýsk heimspeki, einkum fagur- fræði og heimspekileg sálarfræði. Hann hefur aðallega ritað um Kant, Nietzsche og Frege. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. maí 1996 Hœsta verö ALLIR MARKAÐIR Lægsta verð Annarafli 40 40 Blálanga 50 50 Gellur 315 270 Karfi 65 30 Keila 50 30 Langa 108 41 Langlúra 100 100 Lúöa 390 165 RauSmagi 60 60 Sandkoli 57 57 Skarkoli 86 30 Skata 122 13 Skrápflúra 57 15 Skötuselur 190 100 Steinbítur 68 40 Stórkjafta 20 20 Sólkoli 155 150 Tindaskata 15 15 Ufsi 54 16 Ýsa 111 20 Þorskur 138 60 Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbitur Þorskur Samtals FAXALÓN Þorskur Samtals FAXAMARKAÐURINN Gellur 315 270 Lúoa 390 315 Rauðmagi 60 60 Ýsa 111 70 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 300 300 Ufsi 30 30 Ýsa 30 30 55 85 100 55 82 100 Meðal- verð 40 50 296 60 48 103 100 271 60 57 79 80 46 187 60 20 151 15 51 72 94 74 55 84 75 100 100 291 365 60 98 202 300 30 30 Magn (kíló) 218 754 253 8.055 100 3.517 1.721 1.156 55 4.490 752 562 1.146 207 22.541 66 2.731 1.221 9.276 69.906 16.431 145.158 449 965 1.414 351 351 103 303 55 487 948 150 4 4 Heildar- verð (kr.) 8.720 37.700 74.970 482.259 4.800 363.042 172.100 313.472 3.300 255.930 59.043 44.958 52.223 38.740 1.363.355 1.320 412.081 18.315 474.295 5.062.980 1.551.461 10.795.052 24.695 80.915 105.610 35.100 35.100 29.970 110.656 3.300 47.663 191.588 45.000 120 120 Þorskur 119 100 117 1.413 165.095 Samtals 134 1.571 210.335 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 40 40 40 218 8.720 Karfi 30 30 30 41 1.230 Keila 30 30 30 10 300 Langa 98 41 60 74 4.438 Langlúra 100 100 100 87 8.700 Lúða 250 165 223 615 137.366 Skarkoli 86 70 81 712 57.843 Skata 100 13 70 453 31.660 Skötuselur 180 180 180 23 4.140 Steinbítur 60 40 56 7.698 428.240 Sólkoli 155 150 151 2.731 412.081 Tindaskata 15 15 15 1.221 18.315 Ufsi 54 16 52 1.059 55.312 Ýsa 93 20 72 68.558 4.935.490 Þorskur 138 64 118 6.251 740.493 Samtals 76 89.751 6.844.328 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 56 56 56 4.354 243.824 Langa 108 108 108 2.119 228.852 Langlúra 100 100 100 1.634 163.400 Sandkoli 57 57 57 4.490 255.930 Skata 122 122 122 109 13.298 Skrápflúra 57 15 46 1.146 52.223 Skötuselur 190 190 190 180 34.200 Stórkjafta 20 20 20 66 1.320 Ufsi 51 51 51 8.213 418.863 Ýsa 102 91 94 823 77.667 Þorskur 115 60 70 6.850 479.363 Samtals 66 29.984 1.968.940 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Þorskur 84 84 84 601 50.484 Samtals 84 601 50.484 HÖFN Blálanga 50 50 50 754 37.700 Karfi 65 57 65 3.660 237.205 Keila 50 50 50 90 4.500 Langa 98 98 98 1.324 129.752 Lúða 275 275 275 238 65.450 Skarkoli 30 30 30 40 1.200 Skötuseiur 100 100 100 4 400 Steinbítur 68 58 63 14.394 910.421 Ýsa 60 60 60 34 2.040 Samtals 68 20.538 1.388.667 Dagskrá í Ráðhúsinu á Alþjóðadegi hjukrunarfræðinga Fræðigreinin gerð sýnileg almenningi DAGSKRÁ verður í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, sunnudag, í tilefni alþjóðadags hjúkrunar- fræðinga og er almenningi sérstak- lega boðið að taka þátt í viðburðin- um. Yfirskrift alþjóðadags hjúkr- unarfræðinga er að þessu sinni „Rannsóknir í hjúkrun - betri hjúkrun - betra líf". Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga er haldinn um heim allan á fæðingardegi Florence Nightingale 12. maí ár hvert og munu hjúkrunarfræðingar um land allt gera eitthvað í tilefni dagsins. Þannig verða t.d. blóðþrýstings- mælingar og heilbrigðisráðgjöf í Stykkishólmi, blóðþrýstings- og blóðsykursmælingar og skyndi- hjálp á ísafirði, auk þess sem Litli leikklúbburinn verður þar með óvænta uppákomu. Dagskráin í Ráðhúsinu tengist fólki á öllum aldri og hefst hún kl. 14. Þar flytur m.a. Guðrún Kristjánsdóttir dósent erindi um þætti sem tengjast verkjum barna og unglinga, Dagmar Huld Matt- híasdóttir hjúkrunarfræðslustjóri talar um aldraða, heimili og stofn- anir, Linda Kristmundsdóttir deildarstjóri Barna- og unglinga- geðdeildar Landspítalans ræðir um unglinga og vandamál þeirra. Að sögn Ásrúnar Kristjánsdótt- ur, formanns fræðslu- og mennta- málanefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, munu þrír hjúkrunarfræðingar gera grein fyrir gildi slökunar fyrir vellíðan og bjóða þeir viðstöddum aðstoð við slökun að dagskránni lokinni. „Við erum að gera okkur sýni- legar þennan dag fyrir almenningi og þess vegna bjóðum við öllum sem áhuga hafa á að koma á þessa Morgunblaðið/Emilía ÞÓRA Björnsdóttir og Ásrún Kristjánsdóttir. hátíð í Ráðhúsinu sem er öllum opin og ókeypis. Á dagskránni verður hins vegar ekki eingöngu um fræðslu að ræða því þarna koma fram hjúkrunarfræðingar og skemmta viðstöddum. Jóna Einarsdóttir svæfingarhjúkrunar- fræðingur mun leika á harmoníku og Björg Þórhallsdóttir mezzó- sópran og hjúkrunarfræðingur mun syngja við undirleik Daníels Þorsteinssonar á píanó," sagði Ásrún. Messa í Hjallakirkju Að sögn Þóru Björnsdóttur, hjúkrunarforstjóra á sjúkrahúsinu Vogi, mun Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga, predika í messu í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 14 á morg- un, og Kvennakirkjan verða með messu í Hjallakirkju í Kópavogi kl. 20.30 undir yfirskriftinni „Gegn kynferðislegu ofbeldi". Munu HLUTABREFAMARKAÐUR hjúkrunarfræðingar taka þátt í messugjörð í báðum messunum. „í messunni í Hjallakirkju mun Bergrún Sigurðardóttir, starfs- kona Stígamóta, tala og einnig mun Sæunn Kjartansdóttir hjúkr- unarfræðingur tala, en hún er með konur sem eru þolendur í meðferð. Þá verða leikþættir og ljóðalestur og eru allir velkomnir í messuna," sagði Þóra. Þær Ásrún og Þóra segja að Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga hafi í gegnum tíðina orðið til þess að þjappa hjúkrunarfræðingum saman en nú séu þeir kannski að stíga skrefið út á við og opna fræði- greinina og gera hana sýnilega og aðgengilega fyrir almenning. „Við leggjym verulega mikið upp úr því að fólk komi og njóti þess sem boðið verður upp á en dagskráin er þannig að allir aldurs- hópar ættu að geta tileinkað sér efni hennar," sögðu þær. GENGISSKRÁNING Nl. SB 10. m«( 1SS6 Kr. Kr. ToH- Eln.U.S.1fi lUHip S.l« Gangl Doflari 66,68000 67.04000 67.11000 Sterlp. 101,83000 102.37000 101.48000 Kan. dollari 48,73000 49,05000 49,27000 Dönsk kr. 11,37700 11,44100 11,45400 Norsk kr. 10,21800 10.27800 10,26000 Sœnsk kr. 9,86700 9,92500 9,97000 Finn. mark 14,17300 14,25700 13,94200 Fr. franki 12,95800 13,03400 13.08100 Belg.franki 2,13660 2,14920 2,14770 Sv. tranki 53.90000 64,20000 54,61000 Holl. gyilini 39,29000 39,63000 39,44000 Þýskt mark 43,93000 44.17000 44.15000 It. ryra 0,04279 0.04307 0,04307 Austurr. sch. 6,24000 6,28000 6,27900 Port. escudo 0,42640 0.42920 0.43130 Sp. peseti 0,52460 0.62800 0.53260 Jap. jen 0,63620 0,64040 0,64390 Irskt pund 105,00000 105.66000 105,00000 SDRISérst.) 96,91000 97,51000 97,58000 ECU, evr.m 82,39000 82,91000 83,10000 Tollgengi fyrir mal er sölugengi 29. aprl . SjaHvirkur simsvari gengisskraningar er 6623270 BIODROGA Lfænar jurtasnyrtivörur Engin auka ilmeM BIODROGA Olíuverð á Rotterdam-markaði, 29. feb. til 9. maí 1996 240 BENSIN, dollarar/tonn 238.0/ ZS4JC 160 140* Súper 227,07 224,0 Blýlaust -+- i H-----I-----1 1 I ¦ I 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3.M ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 181,0/ 179,0 166- -1-----1- H-----1-----f-----1- -t- -f----t 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12, 19. 26. 3.M GASOLÍA, dollarar/tonn 164,5/- 163,5 140H—t—1-----1-----1-----f-----f-----f-----1-----1—f- 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3.M 160" SVARTOLIA, dollarar/tonn 6(HI—H-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1----1 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3.M HUGBUNAÐUR FYRIR WINDÖWS Tölvufyrirtækið OZ valdi Stólpa bókhaldskerfið S} KERFISÞRÓUN HF. ^*1 Fákafeni 11 - Sími 568 8055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.