Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ John Travolta Rei Gene Hackman Dan Christian Mary Sluart Slater Masterson Ó.H.T. Rás 2 Helgarp. K.P. /-#«? gavt* ftvr Oov\<'x~x, •ht* Mm cftancc. DIGITAL r BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 16 ára. Grinmynd fyrir harða nagla og heitar pjur Ein besta grínmynd ársins frá fram- leiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i þrjár vikur á toppnum i Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hverjir selja mest? GREINILEGT er að vænlegt er a< veðja á Robin Williams fyrir kvik fhyndagerðarmenn, en það sýni frábær árang ur síðusti mynda hans Fuglabúrsins og „Jumanji“ Frá árinu 198l hafa fleii kvikmyndir hans komis yfir 100 milljói dollara marki en nokkur , annars leikara Röð þeirr leikara sem mest hafa dregið a kyikmyndahúsunum og innan svig; íiöldi þeirra mynda sem komis hafa yfír 100 milljón dollara markic 1- Robin Williams (7) 2. Tom Hanks (5) 3. Tom Cruise (5) 4- Jim Carey (4) ö. Julia Roberts (4) 6. Harrison Ford (3) Kevin Costner (3) 8. Amold Schwarzenegger (3) 9- Mel Gibson (3). ROBIN Williams selur grimmt. UMBOPSMAfWR BAfVffA Hverfisgötu 6, 5. hæð. GRÆOT KÚMER 800 5W Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn. Ekki Johnny Depp KATE Moss kom slúðurvélunum í gang í síðustu viku þegar hún fór út á lífið með óþekktum manni. Sum- ir héldu fram að hann væri umboðsmaður hennar í Bandaríkjunum en aðrir að hann væri fyrirsæta og þau væru nýbyijuð saman. í raun er aðeins eitt víst: Hann er ekki Johnny Depp, en Kate hætti að vera með honum nýlega. «5. Sveinn Björnsson WtÁ Dauðadæmdir sími 551 9000 Denver ENDURREISN Robert DOWNEY'JR Meg RYAN Sam NELL Hugh GRANT David THEWLIS Polly WALKER lan McKELLEN Q. Tarantino G. Clooney MDUSK MJASON ALEXANDER JACKIE C8IAM RUMBLE ÍJ^LSTORAllON Bestu búningar ÍBesta listræna stjórnun ★★★ A.I. Mbl. Þeir gætu dáið fljótt eða þeir gætu dáið rólega en þeir munu deyja? „Gangster" mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Gary Fleder. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Stórfengleg mynd þar sem sögusviðið er konungsveldi 17. aldarin- nar. Myndin, sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun, hefur fengið frábæra dóma og skartar úrvals liði leikara. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 4.45 og 9. Nicolas Cage Eusabeth Shue Sýnd kl. 6.50 og 11.10. LIAM Neeson og eigin- kona hans, leikkonan Natasha Richardson, eiga von á öðru barni sinu seinna á árinu. Hér sjást þau á veitingastað t Natasha ólétt New York ásamt Ralph Fiennes, sem margir þekkja úr myndunum „Schindler’s List“, „Quiz Show“ og núna síðast „Strange Days“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.