Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + FOLK I FRETTUM • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 5. sýn. (kvöld nokkur sæti laus - 6. sýn. mið. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5 - 8. sýn. fös. 31 /5. • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Á rnorgun sfðasta sýning. 0 ÞREK OG TÁR eftlr Ólaf Hauk Sfmonarson. Lau. 18/5 nokkur sœti laus - sun. 19/5 nokkur sæti laus - fim. 30/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sœti laus, 60. sýning - á morgun kl. 14 nokkur sæti laus 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. lau. • KIRKJUGARÐSKLUBBURINN eftir Ivan Menchell. í kvöld - á morgun nokkur sæti laus - miö. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5 nokkur seati laus - fim. 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 sfðasta sýning. Með gráðu í kínversku • HAMINGJURANIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors I kvöld uppselt - á morgun nokkur sæti laus - mið. 15/5 örfá sæti laus - fim. 16/5 nokkur sæti laus - fös. 17/5 - fös. 31/5 uppselt. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 13/5 kl. 20.30 „AÐ NÓTTU" - sviðsettir dúettar eftir Róbert Schumann ásamt fleiri verkum flutt af söngvurum, tónlsitarmönnum og leikurum. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 9/1 BORGARLEIKHUSIÐ 9? sími 568 8000 LEIKFELACJ REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. í kvöld, fös. 17/5, fös. 24/5. Sýningum fer fækkandi! • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fim. 16/5 - Allra, allra siðasta sýningH Tilboð. Tveir fyrir einn! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. I kvöld örfá sæti laus, sun. 12/5, fös. 17/5 uppselt, 50. sýning lau. 18/5 sæti laus, fim. 23/5, fös. 24/5, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6 - Síðustu sýningar. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýningar sun. 12/5 kl. 20:30 uppseft, lau. 18/5 kl. 20:30 fáein sæti laus. Síðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. i dag kl. 16. Allsnægtaborðið - ieikrit eftir Elisabetu Jökulsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! wezsí *Jm Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. storar Sýningar: í kvöld kl. 20.30. Aukasýning miðv. 15/5 Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Síðustu sýningar. eftir Edward Albee Sýnt í Tjarnarbfói Kjallam leikhúsið líaííiLcíhiiúsiö] VesturgötuS liilfMH/KIIIJ "j GRÍSKT KVOLD í kvöld kl. 21.00, laus sæli, fös. 17/5 kl. 21.00, lau. 25/5 kl. 21.00. ENGILUNN OG HÓRAN sun. 12/5 kl. 21.00, siðasla sýn. Á ELLEFTU STUNDU s Leilccirar: Bergljót Arnalds og Valur Freyr Einarsson. Tveír einleiicir í leikstjórn Vioars Eggertssonar. Frumsýn. mid. 15/5 kl. 21.00, öríá sæli laus. 4 LEIKFEUG AKUREYRAR i sími 462 1400 • NANNA SYSTIR f kvöld kl. 20.30 fá sæti laus, mið. 15/5 kl. 20.30, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30. http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/ nanna.htmt. Si'mi 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Sfmsvari allan sólarhringinn. IRA Sorvino hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sína á Lindu Ash í myndinni „Mighty Aphrodite" eftir Woody Allen. Linda Ash er heiinsk ^'óshærð vændiskona, aukaleikari í klám- myndum og hefur einkarétt á sviðsnafninu Judy Cum. Mira hlaut verðlaun þriggja stórra sam- taka bandarískra gagnrýnenda, auk Golden Globe-verðlaunanna og tilnefningar til Oskarsverð- launa fyrir leik sinn í myndinni. Sorvino tók hlutverkið mjög alvarlega. Hún gerði tilraunir með margskonar talsmáta áður en hún fann þann rétta og fór jafnvel til Fíladelfíu, heimaborgar Lindu samkvæmt handritinu. „Ég klædd- ist eins og Linda og hegðaði mér eins og hún í þrjá daga," segir Sorvino. „Það einkennilega var að l'ólk virtist taka henni betur en mér." Mira á fátt sameiginlegt með Lindu. Hún fæddist í New York fyrir 26 árum en ólst upp í New Jersey þar sem foreldrar hennar vildu ekki ala hana upp þar sem „hætta er á að festast í lyftum með pervertum," segir hún. Faðir hennar er ítalsk-bandaríski leikar- inn Paul Sorvino sem lék Paulie í myndinni „Goodfellas". Móðir hennar er menntuð sem meðferð- arfræðingur. Lærði kinversku Sorvino stundaði nám við Har- vard-háskólann í í jögur ár og út- skrifaðist með gráðu í kínversku. Eftir það vann hún í skóla fyrir börn sem voru seinþroska og ákvað síðan að helga leiklistinni líf sitt þegar hún sótti námskeið í Jjósmyndun. Hún fór í prufur hjá fram- leiðslufyrirtæki Roberts De Niro og vann sem aðstoðarmaður leik- stjórans Robs Weiss við myndina „Amongst Friends". Reyndar lék / IAFNARI IgROARI l'IKI IL 'SID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOlINN t;.\AiANLEIKUR L_- Frakkewtíg 3, Rvík., símí 552 1255. ' ÞATTUM EFTIR ARNA IBSEN Qamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen hún einnig í myndinni. Síðan 1992 hef- ur hún meðal ann- ars unnið með Whit Stillman að myndinni „Barcelona" og Robert Red- f ord að myndinni „Quiz Show". Einnig kom hún fram í sjónvarpsmyndinni „The Bucc- aneers", sem BBC gerði eftir sam- nefndri skáldsögu Edith Warton. Nýlega lauk hún við að leika í tveimur myndum, „Blue in the Face" með Harvey Keitel og „Be- autiful Girls" með Matt Dillon. I þeirri síðarnefndu leikur hún konu með sjúkdóminn bulimiu eða sjúklega mikla matarlyst. Hún lagði mikið á sig fyrir það hlut- verk eins og flest önnur; losaði sig við 5 kíló á einum mánuði. Hlut- verkið dregur fram fjölhæfni Miru sem leikkonu, en hlutverk hennar til þessa hafa verið ólík. Til að mynda er dregið í efa að fyrr- nefnd Linda Ash myndi þekkja manneskju svipaðaþeirri sem Mira leikur í myndinni „Quiz Show". Leikur Marilyn Monroe Mira hefur mikið dálæti á Mari- lyn Monroe, sem liún leikur í bandarísku sjónvarpsmyndinni „Norma Jean and Marilyn". Hún dáist mjög að því hvernig Monroe hætti hjá vinnuveitendum sínum og stofnaði eigin framleiðslufyr- irtæki. „Marilyn hafði alltaf áhyggjur af því sem var að gerast í Hollywood," segir Sorvino, „og hún sagði sögur af mikilli gnreind og hnyttni. Marilyn var kynþokka- full jafnvel þegar hún var feit, vegna þess að henni f annst hún alltaf kynþokkafull," segir Sor- vino, sem hyggst Ieikstýra mynd og eignast barn í framtíðinni. Aukasýningar. Fös. 17/5. Uppselt. Lau. 18/5. Uppselt. Lau. 25/5. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasafan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega 1 • J 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.