Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR11.MAÍ1996 43 IDAG Arnað heilla Q rVAliA afmæli. I dag, í/vJlaugardaginn 11. maí, er níræð Sigrún Bene- diktsdóttir, áður til heimil- is í Hátúni 13, nú til heimil- is í hjúkrunarheimilinu Eir. Hún tekur á móti gest- um á heimili sonar síns og tengdadóttur, Sólheimum 56, frá kl. 15 til 17 í dag, afmælisdaginn. Qr ARA afmæli. I dag, ÖÍJlaugardaginn 11. maí, er áttatíu og fimm ára Höskuldur Bjarnason frá Drangsnesi, til heimilis á Hrafnistu i Reykjavik. Hann og eiginkona hans Anna G. Halldórsdóttir verða að heiman á afmælis- daginn. BRIDS llmsjóu Guðmundur l'áll Arnarson ÞAÐ er sitthvað að leysa bridsvandamál við borðið og á bláði. Kemur þar tvennt til: í hita leiksins veit maður ekki alltaf hvort um raunverulegt vandamál er að ræða eða ekki. Slíkt á ekki við þegar spurt er á blaði: Hvað gerirðu nú? í öðru lagi hafa „pappírs- þrautir" tilhneigingu til að dekra við fáránleikann, þ.e.a.s. lausnirnar eru oft á tíðum óvenjulegar og and- stæðar eðlilegri bridshugsun. Af því leiðir að hægt er að komast langt með því að beita óhagnýtri útilokunaraðferð. Hér er gott dæmi. Lesandinn er í vestur og á að spila út gegn fjórum hjörtum: Suður gefur; NS á hættu. Vestur ? KDG7 V 852 ? 103 ? KG109 Vestur Norður Auslur Suclur - - - 1 grand Paæ 2 tlglar (1) Dobl (2) 2 hjörtu (3)- Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu (1) YfirfærsU í hjarta. (2) Tigultur. (3) Þrjú eða fjSpr hjbrtu. Á landsliðsæfingu leysti Jón Baldursson þessa þraut með útilokunaraðferðinni: „Útspil i spaða blasir við, svo það kemur ekki til greina. Makker hefur bent á tígulút- spil og þess vegna má gleyma því líka. Og enginn heilvita maður spilar laufí frá KG upp í grandopnun. Þá er aðeins einn litur eftir — tromp!" Norður ? Á63 t K10974 ? 8 ? 8763 Vestar Auslur ? KDG7 * 102 I852 ' I II *63 ? 103 "»" ? RDG972 ? KG109 +542 Suður ? 9854 V ÁDG ? Á654 ? ÁD Lausnin er rétt, þótt rök- færslan sé einkennileg. Komi ekki strax út tromp, nær sagnhafi tíu slögum með því að stinga tvö lauf heima. Spilið kom upp i al- þjóðlegri keppni í Hollandi fyrir nokkrum árum og þar fannst trompútspilið aðeins á einu borði. Réttu rökin fyrir útspilinu eru hins vegar þessi: Vestur á svörtu litina vel valdaða og makker þykist eiga góðan tígul. Þar með fær sagnhafi ekki marga slagi á hliðarlit- ina. í slíkum spilum hefur forgang að fækka tromp- slögum. OAARA afmæli. I dag, Ovllaugardaginn 11. maí, er áttræður Sölvi Jón- asson, Bólstaðahlíð 41, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í þjónustumiðstöðinni Ból- staðahlið 43, Reykjavík frá kl. 15 í dag, afmælis- daginn. O AÁRA afmæli. í dag, Ovllaugardaginn 11. maí, er áttræð frú Kristín Ingimundardóttir, Reyni- stað í Garði. Hún er að heiman í dag, en verður með heitt á könnunni heima á Reynistað á morgun sunnudaginn 12. maí. >yr|ÁRA afmæli. í dag, I VFlaugardaginn 11. maí, er sjötugur Bjarni J. Gottskálksson, bifreiða- sljóri Stjórnarráðsins, Gaukshólum 2, Reykja- vík. Hann tekur á móti gestum í Borgartúni 6 frá kl. 19-21. rT/\ARA afmæli. í gær, I vlföstudaginn 10. maí, varð sjötugur Sigurður Arni Kristinsson frá Höfða. Hann er að heiman. pT/\ARA afmæli. Mánu- tJXf daginn 13 maí nk. verður fimmtugur Kristján Valur Óskarsson, skip- stjóri og útgerðarmaður, Illugagötu 32, Vestmanna- eyjum. Kristján og eigin- kona hans Emma Pálsdóttir, taka á móti gestum í tilefni afmælisihs í dag laugardag- inn 11 maí eftir kl. 20 í Kiwanishúsinu í Eyjum. STJÖRNUSPA eltlr Frances Drake LEIÐRETT Prentvilla í GREIN Þórs Jónssonar, Nafngiftakúgunin íslenska, sem birtist í blaðinu í gær slæddist inn ein prentvilla. Rétt er setningin svona: „Þjóðin verður að hafa hug á því sjálf að vernda menningu sína, það á ekki síður við um mannanafna- hefðina en móðurmálið og er miklu fremur hlutverk þjóðrækinna manna að brýna fólk til að hafa í heiðri íslenska siði en Alþingis að skylda þegnana til þess." Morgunblaðið biðst vel- virðingar á mistökunum. Rangur umsjónaraðili í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær um skráningu Héðins- fyrirtækjanna á OTM var ranglega sagt að Landsbréf hefðu séð um undirbúning þeirrar skráningar. Hið rétta er að það var Verð- bréfamarkaður íslands- banka sem hafði veg og vanda af skráningunni en fyrstu sölutilboðin voru hins vegar skráð í gegnum Landsbréf. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Rangt nafn í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær um samning íslenskrar leikkonu við Dramaten í Stokkhólmi var farið rangt með ættarnafn. Leikkonan heitir Bára Lyngdal Magn- úsdóttir. Kvennakór Hafnarfjarðar í FRÉTT í blaðinu á föstu- dag misritaðist nafn Kvennakórs Hafnarfjarðar; var hann kallaður Kvenna- kór Hafnarfjarðarkirkju, auk þess sem kórinn var sagður stofnaður árið 1955. Hið rétta er að hann var stofnaður í fyrra. Beðist er velvirðingar á mistökunum. NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú kannt að virkja hæfileika þína til að tryggja þérgóð lífskjör. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fHR Svo virðist sem þér standi tíl boða að fara í spennandi ferðalag á næstunni. Láttu ekki draga þig inn í deilur þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Sumir eru að íhuga þátttöku í námskeiði. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varð- andi heimilið í samráði við fjölskylduna. Tvíburar (21.maí-20.júni) ^öfr Þú átt fund með ráðamönn- um úr vinnunni, sem leiðir til betri kjara og jafnvel stöðuhækkunar. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Krabbi (21.júní-22.júU) H§8 Ferðalag vegna vinnunnar er á næsta leiti. Varastu fjöl- skylduerjur og taktu ekki þátt í deilum sem upp koma í kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <f^ Viðræður um viðskipti renna út í sandinn, og þú leitar nýrra leiða til fjáröflunar. Láttu það samt ekki spilla góðu kvöldi. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&£ Þér tekst að ná hagstæðum samningum í dag, sem eiga eftir að tryggja þér betri afkomu. Þú hefur ástæðu til að fagna með ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) }$& Á næstu vikum verður mikið að gera í vinnunni, og þú ættir að nota helgina til hvíldar. Þú gætir þó boðið heim gestum í kvöld. Sþorðdreki (23.okt.-21.nóvember) Cljjr* Sjálfstraust þitt fer vaxandí, og þú hikar ekki við að taka ákvarðanir í málum tengdum vinnunni. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) fiv Þér berast freistandi heim- boð, en það hentar þér betur að vera heima með fjölskyld- unni. Láttu ekki úrillan ætt- ingja ergja þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ftm$ Óvænt þróun mála veldur breytingum á fyrirætlunum þínum í dag. Kvöldið verður ánægjulegt, og ástvinir eru að íhuga skemmtiferð. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) fi^> Þú hefur áhuga á frístunda- starfi, sem tengist mannúð- armálum. Það er óþarfi að hafa áhyggjur af vinnunni. Þar ert þú á réttri leið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í£í Óvæntir gestir koma langt að í heimsókn í dag, þér til mikillar ánægju. Þið farið svo út saman að skemmta ykkur þegar kvöldar. Sveiflusálmar/Gospeí-perlur frá Söngsmiðjunni Vegna fjölda áskorana endurtekur Gospelhópur Söngsmiðjunnar, eða sönghópur Móður jarðar eins og hann kallar sig nú, tónleika sína, og verður meí miðnœturtónleika í Dómkirkjunni í kvöld, laugardagskvbld kl. 23:30. MeS hópnum 3ja manna hljómsveit ogjjöldi einsöngvara. Stjórnandi: Esther H. GuSmundsdóttir. Aðgangseyrir er kr. l.OOO. MiSasala verSur viS innganginn. Nánari upplýsingar ísima 561 2455. Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga sunnudaginn 12. maí o *SL£/v, Rannsóknir í hjúkrun Betri hjúkrun Betra líf t? m I Hjúkrunarfræðingar bjóða almenning velkominn til þátttöku í viðburðum dagsins Ráðhús Reykjavikur kl. 14.00 -17.00 Hver varstþú Florence Nightingale? Sigþrúður bagimundardóttir, hjúkrunarforstjóri Þœttir sem tengjast verkjum hjá skólabörnum Guðrún Kristjánsdóttir, dósent Aldraðir, heimili, stofhanir Dagmar Huld Matthiasdóttir, hjúkrunarfræðslustjóri Unglingar- vitsmunaverur eða vandræðabörn Linda Kristmundsdóttir, deildarstjóri Gildi slökunar jyrir vellíðan Þóra Bjömsdóttir, bjúkrunarforstjóri, Margrét Hakonardóttir, hjukrunarfræðingur og Salbjörg Bjarnadóttir, deildarstjóri (Að dagskrá lokinni bjóða þær gestum aðstoð við slökun) Jóna Einarsdóttir, hjukrunarfræðingur, leikur á harmoníku. Björg Þórhallsdóttir, mezzósópran og hjukrunarfræðingur, syngur og Daníel Þorsteinsson leikur með á píanó. Léttar og hollar veitingar í hléi. Fríkirkjan í Hafnarfírði kl. 14.00 Ásta Möller, formaður Félags islenskra hjúkrunarfræðinga, predikar. Hjukrunarfræðingar taka þátt í messugjörð. Hjallakirkja f Kópavogi kl. 20.30 Kvennakirkjan heldur guðsþjónustu gegn kynferðislegu ofbeldi. Hjúkrunarfræðingar taka þátt í messugjörð. StykMshólmur - Stykkiskaup 13. maí kl. 16.00 -18.00 Blóðþrýstingsmælingar og heilbrigðisráðgjöf. ísafjörður - opið hús í gamla sjúkrahúsinu kl. 14.00 - 17.00 Blóðþrýstings- og blóðsykurmælingar, skyndihjálp, "áfallahjálp eftir kosningar", Litli leilddúbburmn verður með óvænta uppakomu. Hótel Húsavík 13. maí kl. 20.30 Er heilbrigð sál í hraustlegum líkama? Sæunn Kjartansdóttir, hjukrunarfræðingur og sálgreinir. ffi^im Kol«P2l*l211 Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Geymsnerillinn/ Teygjubyssan, Pumabrautin, Blöóruhúsið og Hoppikastalinn verða í Kolaportinu um helgina O Qrillkiöt fró kr. 498,- kg. . ..og Benni hinn kjötgóði er á staðnum í góðu grilistuöi Sólin skín í heiði og tími kominn til að taka fram grillið og fá sér góða grillmáltíð. Um helgina verður Benni hinn kjötgóoi með úrval af grillkjöti og jurtakrydduðum, ostafylltum steikum á frábæru verði. Einnig verður hann með landsfræga áleggið sitt á sama lága verðinu. O Qlœnýr lax 385,- kr. kílóið ..1 kg af ýsutlökum og 1 frítt - heil ýsa kr. 149. kg. Rskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra vöruverði og svo verður áfram. Glæný heil ýsa kr. 149. kg. og ýsuflók þar sem þú greiðir 1 kg og færð 1 ókeypis. Glæný smálúða með laxafyllingu, stórlúða, grillpinnar, bökur, smokkfiskur, glænýr Rauðmagi, sigin grásleppa og sjósigin fiskur. ^ KOtAPORTIÐ ^ Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.