Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 9 FRETTIR Bann með undantekn- ingum við vinnu barna Úlpur, kápur, jakkar Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. BANNAÐ verður að ráða börn í vinnu, með ýmsum undantekning- um þó, samkvæmt frumvarpi sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Frumvarpið miðar að því ísland geti framfylgt tilskipun Evrópu- sambandsins um vinnuvernd barna og ungmenna en íslenskir unglingar hafi áfram möguleika til atvinnu- þátttöku. Samkvæmt frumvarpinu er barn skilgreint sem einstaklingur undir 15 ára aldri en unglingur skil- greindur sem 15-18 ára einstakling- ur. Gert er ráð fyrir að heimilt verði að ráða unglinga í vinnu sem ekki er talin ofvaxin líkamlegu og and- legu atgervi þeirra og þar sem ekki er slysahætta eða hætta á heilsu- tjóni. Undantekningar frá banni við að ráða börn til vinnu eru samkvæmt frumvarpinu vegna menningar- og listviðburða eða íþrótta- og auglýs- ingastarfsemi. Þá verði heimilt að ráða börn 14 ára og eldri til vinnu sem sé hluti af fræðilegu eða verk- legu námsfyrirkomulagi. Einnig er heimilt að ráða 14 ára börn til starfa af léttara tagi. Börn sem náð hafi 13 ára aldri megi ráða til léttari starfa í takmarkaðan stundaijölda á viku, svo sem léttra garðyrkju- og þjónustustarfa og annarra hlið- stæðra starfa. í frumvarpinu eru reglur um vinnutíma barna sem vinna sam- kvæmt áðurnefndum undanþágum. M.a. verði verði óheimilt að láta börn vinna frá klukkan 20 til 6 og unglinga frá klukkan 22 til 6. Þá fái börn a.m.k 14 tíma samfellda hvíld á sólarhring'og unglingar 12 tíma hvíld. Nýkomið! r <Tm&y Laugavegi 58,simi 551 331 Töskur - veski - buddur - seðlaveski - lyklaveski og belti. Gott verð. Ný sending af sumarblússum TESS v neö neðst við Dunhnga, sími 562 223« Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Nýtt útbob spariskírteina mibvikudaginn 29. maí 1996 MaxMara Sportlegur sumarfatnaður MARjNA RjNALDI Stærðir 42-52. Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862. Verðtryggö spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 20 ár. 10 ár. Útgáfudagur: 29. september 1995 1- febrúar 1995 Lánstími: 20 ár Gjalddagi: 1. október 2015 Grunnvísitala: 173,5 Nafnvextir: 0,00% Einingar þréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verbbréfa- þingi íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös Árgreibsluskírteini 1. fl. B 1995, 10 ár. 10 ár 10. apríl 2005 3396 4,50% fastir 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Utgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: 10 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 2. maí 1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Islenskar lækningajurtir Námskeið verður haldið 3. og 4. júní kl. 20.00 — 22.00. Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seyði. Verð kr. 4.900. Einnig einkaviðtöl, ráðgjöf og ilmolíunuddtímar. Anna Rósa Róbertsdóttir MINMH grasalæknir og ilmolíunuddari, sími 551-0135. Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í þau að því tilskyldu að lágmarks- fjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öðrum aðilum én bönkum, spari- sjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab liafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, miðvikudaginn 29. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RiKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæb, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Ráðgjöf til eigenda spariskírteina ríkissj óðs Þann 1. og 10. júlí nk. koma til innlausnar þrír flokkar spariskírteina ríkissjóðs frá 1986: 1986 - 1A6 1986 - 1A4 1986 - 2A6 Við ráðleggjum þér við endurfjármögnun á spariskírteinum þínum og önnur atriði varðandi spariskírteinaeign þína. Komdu eða hringdu í ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og leitaðu upplýsinga um spariskírteini ríkissjóðs og bestu kosti við endurfjármögnun þeirra. Sími 562 6040. ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sínii 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.