Morgunblaðið - 29.05.1996, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 33
AÐSENDAR GREIIMAR
Varhugavert úthafs-
veiðafrumvarp
Gunnlaugur
Þórðarson
MER VERÐUR
stundum hugsað til
þess, hve mikilvægt
það er, að á Alþingi
hafa að jafnaði setið
þingmenn, sem láta
ekki sem vind um eyr-
un þjóta ýmsa gagn-
rýni, sem ábyrgir aðil-
ar láta frá sér fara um
sitt hvað, sem gerist
með þjóðinni.
Því er þetta nefnt
hér, að óvíst er hvar
íslenska þjóðin væri á
vegi stödd í dag í land-
helgismálinu ef gagn-
rýni sú, sem birtist hér
í blaði 6. janúar 1971
undir yfirskriftinni: „Uppgjöf í
landhelgismáiinu", hefði ekki haft
áhrif.
Greinin var gagnrýni á boðað
áframhald aðgerðaleysis í landhelg-
ismálinu af hálfu ríkisstjórnarinnar,
eftir að 12 sjómílna landhelgin hafði
verið í gildi í rúm 13 ár.
Enginn mun neita því, að sú
gagnrýni hratt af stað baráttu fyrir
50 sjómílna landhelgi, sem náði inn
í sali Alþingis og lauk með því að
50 sjómílna landhelgin varð að
veruleika að afstöðnum kosningum
og stjórnarskiptum nokkru síðar. í
framhaldi af því 200 sjómílna land-
helgi.
Menn geta velt því fyrir sér
hvernig landhelgismálið horfði við
nú ef sjávarútvegsmálin hefðu þá
lent í höndum ráðherra með svipað
hugarfar og núverandi sjávarút-
vegsmálaráðherra, þegar hugsað
er til smugumálsins, karfans á
Reykjaneshrygg og nýgerðs samn-
ings við Norðmenn um síldveiðar,
sem opnað hefur íslensku landhelg-
ina fyrir Norðmönnum og Rússum.
Samt er það svo, að þessi sami
sjávarútvegsmálaráðherra, sem
segist vera talsmaður frelsis í at-
vinnumálum, seilist nú bersýnilega
til meiri afskipta ríkisins af útgerð-
armálum íslensku þjóðarinnar, en
dæmi eru til áður og æskilegt er.
Stjórnarfrumvarp það
um fiskveiðar utan lög-
sögu íslands, sem nú
liggur fýrir Alþingi,
gefur þetta óþyrmilega
til kynna.
Einkum eru það
ákvæði í 3. og 4. gr.
frumvarpsins, _sem eru
varhugaverð. í þeim er
gert ráð fyrir að sjávar-
útvegsmálaráðherra fái
ótakmarkað vald tii að
setja reglur um veiðar
íslenskra skipa utan
landhelgi og jafnvel að
veita samþykktum er-
lendra stofnana laga-
gildi hér á landi.
Þá vekja 5. og 6. greinar frum-
varpsins grunsemdir. Tilgangur
þeirra er sýnilega að færa kvóta-
kerfið, sem gilt hefur um veiðar
íslenskra skipa í landhelgi, yfir á
öll úthöf.
Það verður að teljast
mjög alvarlegt, segir
Gunnlaugur Þórðar-
son, ef Alþingi ætlar
bindandi að veita sjáv-
arútvegsráðherra svo
víðtæk völd.
Það má teijast mjög alvarlegt ef
Alþingi ætlar blindandi að veita
sjávarútvegsmálaráðherra svona
víðtæk völd og afmá þýðingu sjálfs
Alþingis í jafn mikilvægu máli.
Það yrði allt of langt mál að tí-
unda alla galla framvarpsins. Þó
er fullkomin ástæða til að benda
á, að frumvarpið, ef að lögum verð-
ur, mun toi-velda allt frumkvæði í
mikilvægasta atvinnuvegi þjóðar-
innar og gera útfiafasveiðar síður.
eftjrsóknarverðar.
í frumvarpinu eru sjö greinar,
IJtsala
Fataefni frá 150 kr. pr. m í vesturkjallaranum.
Rýmum fyrir stórri .. —
sendingu af %JfVIRKA
ameriskum mottum Mörkin 3, sími ses 7477.
(fléttaðar mottur). fsj
sem skipta máli. Það er ótrúlegt,
að í frumvarpi þessu koma fyrir
nærri þijátíu sinnum orð svo sem:
„ráðherra skal“, eða „ráðherra get-
ur“ eða þá „ráðherra er heimilt".
Talar það sínu máli um hin víðtæku
völd, sem Alþingi er ætlað að af-
sala sér í hendur sjávarútvegamála-
ráðherra.
Ef nauðsynlegt er að endurskoða
löggjöf um veiðar íslenskra skipa
utan lögsögu landsin, má Alþingi
ekki gefa sjávarútvegsmálaráð-
herra jafn lausan tauminn til að
ráðskast með mikilvægasta at-
vinnuveg íslensku þjóðarinnar og
stefnt er að með frumvarpi þessu.
Höfundur er
hæstaréttarlögmaður.
IVECO
Turbo Daily 4x4
Til afgreiðslu STRAX!
Bíllinn í ferðaþjónustuna og skólaaksturinn.
Sæti fyrir allt að 13 manns • Ríkulegur búnaður • Driflæsingar ó öllum
hjólum • Odýr í rekstri • Fróbær reynsla við erfiðar íslenskar aðstæður.
HAGSTÆTT VERÐ
Smiðsbúð 2, Garðabæ.
Sími 565 6580.
SJ0MANNA
DAGURINN
59. hóf sjómannadagsráðs á Hótel íslandi
laugardaginn 1. júní 1996
Guðmundur
Hallvarðsson
Dagskrá:
• Húsið opnað kl. 19:00.
• Guðmundur Hallvarðsson, formaður
sjómannadagsráðs, setur hófið.
• Kynnir kvöldsins verður Þorgeir
Ástvaldsson.
• Skemmtiatriði: Danssýning á heims-
mælikvarða. Stórsýningin Bítlaárin,
þar sem fram koma söngvaramir Bjami
Arason, Pálmi Gunnarsson, Ari Jónsson,
Björgvin Halldórsson ásamt söng-
systmm. Stórhljómsveit Gunnars
Þórðarsonar leikur undir.
Hljómsveitin Bítlavinafélagið leikur fyrir
dansi í aðalsal til kl. 03:00. Harmonikku-
og sjómannatónlist verður í Ásbyrgi.
Ari Jónsson
Bjarni Arason
Björgvin H|lldórsson
SKIPSKLUKKUM HRINGT TIL
Kvöldverðar
Fo rré ttci r:
Koníakslöguð sjávarréttarsúpa
A &alréttur:
Eldsteiktur lambavöðvi með sólberjasósu,
smjörsteiktum jarðeplum og gljáðu grænmeti.
Efti rré ttn r:
Grandmarnier-ís með ferskum ávöxtum.
Verð kr. 4.700
í mat og á sýningu
Sýningarverð
án matar kr. 2.000
Miða- og borða-
pantanir í síma
568-7111.
Fax 568-5018.
Pálipí Qunnarsson
HOTp
IjiJ
IjxLAND
SKYMDIBRÉF
3 K /V
M O
I A
EIMC3IINIIM BIIMDITIMI
Skyndibréf Skandia eru alltaf innleysanleg og gefa íflestum tilvikum hœrri ávöxtun en bankabœkur og bankareikningar.
Skyndibréf Skandia má innleysa hvenær
sem er án nokkurs aukakostnaðar og því
einfalt að kaupa þau og selja. Nafnávöxtun
Skyndibréfa síðustu 6 mánuði var 8,5%.
Lokaðu bókinni og
skoðaðu Skyndibréf.
Ráðgjafar Skandia veita
allar frekari upplýsingar.
' nýtt símanúmer
540 50 60
, fáió nánari upplýsingar
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA
LAUGAVEGI 1 "7 O
SlMI 540 50 BO
Skandia
FAX 540 50 6d